Sjáðu eitt skrautlegasta mark sumarins í Kórnum og markaveisluna sem Skagamenn buðu til á Nesinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. júlí 2020 11:00 Viktor Jónsson skoraði tvö mörk á Seltjarnarnesinu. vísir/hag Sex mörk voru skoruð í leikjunum tveimur í Pepsi Max-deild karla í gær. Leikirnir unnust báðir á útivelli. Eftir tvö töp í röð vann Víkingur HK með tveimur mörkum gegn engu. HK-ingar hafa tapað öllum þremur leikjum sínum í Kórnum á þessu tímabili. Viktor Örlygur Andrason kom Víkingi yfir á 26. mínútu með afar skrautlegu marki. Sigurður Hrannar Björnsson, markvörður HK, misreiknaði þá aukaspyrnu Viktors all svakalega og boltinn endaði í fjærhorninu. Á 65. mínútu kom Óttar Magnús Karlsson gestunum í 0-2 með föstu skoti í stöng og inn. Þetta var sjötta mark hans í sumar en hann er markahæstur í Pepsi Max-deildinni ásamt Dönunum Patrick Pedersen og Thomas Mikkelsen. ÍA gerði góða ferð á Seltjarnarnesið og vann 0-4 sigur á nýliðum Gróttu. Öll mörkin komu á fyrstu 34 mínútum leiksins. Viktor Jónsson kom Skagamönnum yfir á 4. mínútu með skalla eftir fyrirgjöf Halls Flosasonar. Á 13. mínútu jók Stefán Teitur Þórðarson muninn í 0-2 með sínu þriðja deildarmarki í sumar. Fimm mínútum síðar var staðan orðin 0-3 eftir fyrsta mark Brynjars Snæs Pálssonar í efstu deild. Viktor skoraði svo sitt annað mark og fjórða mark ÍA á 34. mínútu. Með sigrinum komust Skagamenn upp í 2. sæti deildarinnar. Mörkin úr leikjum gærdagsins í Pepsi Max-deild karla má sjá hér fyrir neðan. Klippa: HK - Víkingur 0-2 Klippa: Grótta - ÍA 0-4 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: HK - Víkingur 0-2 | Skrautlegt mark er Víkingur komst aftur á sigurbraut Víkingur komst aftur á bragðið með 2-0 sigri á HK í Kórnum í dag. Fyrra mark Víkinga var ansi skrautlegt. 12. júlí 2020 21:30 Jóhannes Karl: Davíð Þór vanvirðir liðin í deildinni ÍA vann stórsigur á Gróttu í fyrsta leik 6. umferðar Pepsi Max deildar karla. Jóhannes Karl var sáttur með sína menn en sendi Davíði Þór Viðarssyni pillu. 12. júlí 2020 20:05 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍA 0-4 | Aftur skoraði ÍA fjögur á útivelli Annan leiknn í röð skoruðu Skagamenn fjögur mörk á útivelli og annan leikinn í röð fékk Grótta á sig fjögur mörk á heimavelli. Lokatölur á Seltjarnarnesi 4-0 ÍA í vil. 12. júlí 2020 19:55 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Sex mörk voru skoruð í leikjunum tveimur í Pepsi Max-deild karla í gær. Leikirnir unnust báðir á útivelli. Eftir tvö töp í röð vann Víkingur HK með tveimur mörkum gegn engu. HK-ingar hafa tapað öllum þremur leikjum sínum í Kórnum á þessu tímabili. Viktor Örlygur Andrason kom Víkingi yfir á 26. mínútu með afar skrautlegu marki. Sigurður Hrannar Björnsson, markvörður HK, misreiknaði þá aukaspyrnu Viktors all svakalega og boltinn endaði í fjærhorninu. Á 65. mínútu kom Óttar Magnús Karlsson gestunum í 0-2 með föstu skoti í stöng og inn. Þetta var sjötta mark hans í sumar en hann er markahæstur í Pepsi Max-deildinni ásamt Dönunum Patrick Pedersen og Thomas Mikkelsen. ÍA gerði góða ferð á Seltjarnarnesið og vann 0-4 sigur á nýliðum Gróttu. Öll mörkin komu á fyrstu 34 mínútum leiksins. Viktor Jónsson kom Skagamönnum yfir á 4. mínútu með skalla eftir fyrirgjöf Halls Flosasonar. Á 13. mínútu jók Stefán Teitur Þórðarson muninn í 0-2 með sínu þriðja deildarmarki í sumar. Fimm mínútum síðar var staðan orðin 0-3 eftir fyrsta mark Brynjars Snæs Pálssonar í efstu deild. Viktor skoraði svo sitt annað mark og fjórða mark ÍA á 34. mínútu. Með sigrinum komust Skagamenn upp í 2. sæti deildarinnar. Mörkin úr leikjum gærdagsins í Pepsi Max-deild karla má sjá hér fyrir neðan. Klippa: HK - Víkingur 0-2 Klippa: Grótta - ÍA 0-4
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: HK - Víkingur 0-2 | Skrautlegt mark er Víkingur komst aftur á sigurbraut Víkingur komst aftur á bragðið með 2-0 sigri á HK í Kórnum í dag. Fyrra mark Víkinga var ansi skrautlegt. 12. júlí 2020 21:30 Jóhannes Karl: Davíð Þór vanvirðir liðin í deildinni ÍA vann stórsigur á Gróttu í fyrsta leik 6. umferðar Pepsi Max deildar karla. Jóhannes Karl var sáttur með sína menn en sendi Davíði Þór Viðarssyni pillu. 12. júlí 2020 20:05 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍA 0-4 | Aftur skoraði ÍA fjögur á útivelli Annan leiknn í röð skoruðu Skagamenn fjögur mörk á útivelli og annan leikinn í röð fékk Grótta á sig fjögur mörk á heimavelli. Lokatölur á Seltjarnarnesi 4-0 ÍA í vil. 12. júlí 2020 19:55 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: HK - Víkingur 0-2 | Skrautlegt mark er Víkingur komst aftur á sigurbraut Víkingur komst aftur á bragðið með 2-0 sigri á HK í Kórnum í dag. Fyrra mark Víkinga var ansi skrautlegt. 12. júlí 2020 21:30
Jóhannes Karl: Davíð Þór vanvirðir liðin í deildinni ÍA vann stórsigur á Gróttu í fyrsta leik 6. umferðar Pepsi Max deildar karla. Jóhannes Karl var sáttur með sína menn en sendi Davíði Þór Viðarssyni pillu. 12. júlí 2020 20:05
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍA 0-4 | Aftur skoraði ÍA fjögur á útivelli Annan leiknn í röð skoruðu Skagamenn fjögur mörk á útivelli og annan leikinn í röð fékk Grótta á sig fjögur mörk á heimavelli. Lokatölur á Seltjarnarnesi 4-0 ÍA í vil. 12. júlí 2020 19:55
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann