Ólafur: Vorum stemmningslausir Ísak Hallmundarson skrifar 13. júlí 2020 21:37 Ólafur Kristjánsson vísir/daníel FH tapaði 1-2 fyrir Fylki á heimavelli sínum í Kaplakrika í dag. Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH var afar ósáttur að leik loknum. ,,Það má kannski setja marga miða á þetta. Mér fannst við einfaldlega slakir í fyrri hálfleik. Við vorum hægir, vorum stemmningslausir, fórum ekki í návígi, fórum ekki í pressu, fáum upp á síðasta þriðjung stöður sem við förum illa með, varnarleikurinn í fyrsta markinu var bara engan veginn nógu góður. Það kemur bara langur bolti, hægt að skalla hann heim eða negla honum í burtu en Fylkismaðurinn er fyrstur á hann. Síðan fannst mér koma smá kraftur í seinni hálfleik en það er kraftur sem þarf auðvitað að vera frá upphafi. Þegar við jöfnum erum við með ,,momentum‘‘ í leiknum og þá aftur köstum við því frá okkur með því að færa þeim markið á silfurfati,‘‘ sagði Ólafur. ,,Þú getur kallað þetta andleysi, sem er slæmt í keppnisíþróttum, og svo á köflum dapran varnarleik. Við tökum ekki þau færi sem við fáum í leiknum, við fáum undir lokin reyndar til að jafna en við nýtum það ekki.‘‘ FH hefur lekið inn tólf mörkum í fimm leikjum, það er eitthvað sem er ekki í boði ef lið ætlar að vera í toppbaráttu. ,,Við harðneitum að verjast á köflum og sem lið erum við ekki nógu þéttir í þessum atriðum. Eins og í mörkunum í dag, þá var kannski ekki mikil hætta þegar stöðurnar komu upp. Á móti Blikunum töpum við líka bolta fyrir utan teiginn og það er komið mark í andlitið á okkur. Virðingin fyrir því að verjast er ekki nær,‘‘ sagði Ólafur að lokum. Pepsi Max-deild karla FH Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
FH tapaði 1-2 fyrir Fylki á heimavelli sínum í Kaplakrika í dag. Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH var afar ósáttur að leik loknum. ,,Það má kannski setja marga miða á þetta. Mér fannst við einfaldlega slakir í fyrri hálfleik. Við vorum hægir, vorum stemmningslausir, fórum ekki í návígi, fórum ekki í pressu, fáum upp á síðasta þriðjung stöður sem við förum illa með, varnarleikurinn í fyrsta markinu var bara engan veginn nógu góður. Það kemur bara langur bolti, hægt að skalla hann heim eða negla honum í burtu en Fylkismaðurinn er fyrstur á hann. Síðan fannst mér koma smá kraftur í seinni hálfleik en það er kraftur sem þarf auðvitað að vera frá upphafi. Þegar við jöfnum erum við með ,,momentum‘‘ í leiknum og þá aftur köstum við því frá okkur með því að færa þeim markið á silfurfati,‘‘ sagði Ólafur. ,,Þú getur kallað þetta andleysi, sem er slæmt í keppnisíþróttum, og svo á köflum dapran varnarleik. Við tökum ekki þau færi sem við fáum í leiknum, við fáum undir lokin reyndar til að jafna en við nýtum það ekki.‘‘ FH hefur lekið inn tólf mörkum í fimm leikjum, það er eitthvað sem er ekki í boði ef lið ætlar að vera í toppbaráttu. ,,Við harðneitum að verjast á köflum og sem lið erum við ekki nógu þéttir í þessum atriðum. Eins og í mörkunum í dag, þá var kannski ekki mikil hætta þegar stöðurnar komu upp. Á móti Blikunum töpum við líka bolta fyrir utan teiginn og það er komið mark í andlitið á okkur. Virðingin fyrir því að verjast er ekki nær,‘‘ sagði Ólafur að lokum.
Pepsi Max-deild karla FH Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann