Katrín Ásbjörnsdóttir: Þurftum að líta inn á við Ísak Hallmundarson skrifar 14. júlí 2020 21:35 Katrín skoraði sigurmarkið í kvöld. vísir/vilhelm KR vann sinn fyrsta leik í Pepsi Max deild kvenna í kvöld, er liðið heimsótti Stjörnuna í Garðabæinn. KR-liðið spilaði manni færri frá 33. mínútu en náði tvisvar að skora og komast yfir eftir það. „Við lentum einum færri mjög snemma, glórulaust spjald að mínu mati og við þurftum þá bara að þétta liðið, gerðum það vel og vorum svo bara þolinmóðar í lokin og náðum að setja mjög mikilvægt mark, sem er bara frábært fyrir okkur og fyrstu þrjú stigin,“ sagði Katrín Ásbjörnsdóttir glöð í bragði eftir sigur KR í kvöld. Hún skoraði tvö marka KR í kvöld. Katrín telur að mögulega hafi það að liðið fór í sóttkví hjálpað þeim að líta inn á við og byrja frá grunni. „Við þurftum bara að líta inn á við og fókusa á okkur og það var rosalega erfitt að vera fjær öllu liðinu í sóttkví, vera bara einn. Við gerðum okkar besta í því og fengum bara gott prógram og ég held að það hafi bara gert okkur gott að kúpla okkur aðeins út og byrja upp á nýtt og gott að koma til baka úr sóttkví í bikarleik, aðeins annað mót finnst mér, tökum þann sigur og byggjum ofan á það og mér fannst við gera það á móti Stjörnunni í dag að við erum að spila eins og við spiluðum í seinni hálfleik á móti Tindastól í síðasta leik, þannig ég held að þetta sé allt að koma hjá okkur.“ „Þetta sýnir bara hvað í þessu liði býr og vonandi er þetta eitthvað sem mun koma hjá okkur og við byggjum ofan á það,“ sagði Katrín að lokum eftir sterkan sigur KR. Pepsi Max-deild kvenna KR Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
KR vann sinn fyrsta leik í Pepsi Max deild kvenna í kvöld, er liðið heimsótti Stjörnuna í Garðabæinn. KR-liðið spilaði manni færri frá 33. mínútu en náði tvisvar að skora og komast yfir eftir það. „Við lentum einum færri mjög snemma, glórulaust spjald að mínu mati og við þurftum þá bara að þétta liðið, gerðum það vel og vorum svo bara þolinmóðar í lokin og náðum að setja mjög mikilvægt mark, sem er bara frábært fyrir okkur og fyrstu þrjú stigin,“ sagði Katrín Ásbjörnsdóttir glöð í bragði eftir sigur KR í kvöld. Hún skoraði tvö marka KR í kvöld. Katrín telur að mögulega hafi það að liðið fór í sóttkví hjálpað þeim að líta inn á við og byrja frá grunni. „Við þurftum bara að líta inn á við og fókusa á okkur og það var rosalega erfitt að vera fjær öllu liðinu í sóttkví, vera bara einn. Við gerðum okkar besta í því og fengum bara gott prógram og ég held að það hafi bara gert okkur gott að kúpla okkur aðeins út og byrja upp á nýtt og gott að koma til baka úr sóttkví í bikarleik, aðeins annað mót finnst mér, tökum þann sigur og byggjum ofan á það og mér fannst við gera það á móti Stjörnunni í dag að við erum að spila eins og við spiluðum í seinni hálfleik á móti Tindastól í síðasta leik, þannig ég held að þetta sé allt að koma hjá okkur.“ „Þetta sýnir bara hvað í þessu liði býr og vonandi er þetta eitthvað sem mun koma hjá okkur og við byggjum ofan á það,“ sagði Katrín að lokum eftir sterkan sigur KR.
Pepsi Max-deild kvenna KR Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann