Logi og Eiður Smári taka við FH Anton Ingi Leifsson skrifar 16. júlí 2020 16:32 Logi Ólafsson og Eiður Smári eru teknir við FH. vísir/bára/getty Logi Ólafsson og Eiður Smári Guðjohnsen eru teknir við FH í Pepsi Max-deild karla. Samningur Loga og Eiðs er út tímabilið. Ólafur Kristjánsson hætti í dag sem þjálfari FH til þess að taka við Esbjerg í dönsku B-deildinni og nú hafa Logi og Eiður verið ráðnir í hans stað. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Logi þjálfar FH því hann þjálfaði liðið einnig tímabilin 2000 og 2001. Hann hefur einnig þjálfað m.a. íslenska landsliðið, ÍA og Víking. Þetta er annað þjálfarastarf Eiðs Smára, eins besta leikmanns í sögu íslenska fótboltans, en hann er núverandi aðstoðarþjálfari U21-árs landsliðsins í fótbolta og hefur verið það síðan Arnar Þór Viðarsson tók við liðinu í fyrra. FH er með sjö stig eftir fyrstu fimm leikina í Pepsi Max-deildinni og komið í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins. Liðið mætir Fjölni á útivelli á laugardag í fyrsta leik þeirra Loga og Eiðs við stjórnvölinn en Guðlaugur Baldursson, sem var í þjálfarateymi Ólafs, verður einnig í teyminu með Loga og Eið. View this post on Instagram Eiður Smári og Logi Ólafsson ráðnir þjálfarar FH Eiður Smári Guðjohnsen og Logi Ólafsson hafa verið ráðnir þjálfarar meistaraflokks FH í knattspyrnu og munu taka að sér að stýra liðinu út yfirstandandi keppnistímabil. Ólafur Helgi Kristjánsson sem þjálfað hefur FH liðið undanfarin þrjú ár hefur gert samning við danska 1. Deildarliðinu Esbjerg fyrr í dag og taka við þjálfun liðsins í byrjun ágúst. Eiður Smári er einn besti leikmaður Íslands í knattspyrnu og á hann farsælan feril að baki sem leikmaður og vann fjölmarga titla með m.a. Chelsea og Barcelona. Eiður Smári á einnig langan landsliðsferil að baki og spilaði 88 landsleiki fyrir Ísland og er markahæsti leikmaður liðsins. Eiður Smári er aðstoðarþjálfari íslenska U21 landsliðsins. Logi Ólafsson er einn reynasti þjálfari landsins og hefur þjálfað félagslið bæði hérna heima og erlendis ásamt því að stýra bæði kvenna- og karlalandsliði Íslands. Logi Ólafsson lék fyrir FH á sýnum leikmannaferli og stýrði FH ingum síðast 2001. FH býður Eið Smára og Loga velkomna til starfa og væntir góðs af störfum þeirra fyrir félagið. Fyrsti leikur undir þeirra stjórn er á laugardaginn gegn Fjölni í Grafarvogi og hvetjum við alla FH inga að fjölmenna á leikinn og styðja okkar menn. Mynd, Jóhannes Long A post shared by FH-ingar (@fhingar) on Jul 16, 2020 at 9:31am PDT Pepsi Max-deild karla FH Tengdar fréttir Ólafur hættur hjá FH og tekur við Esbjerg Ólafur Kristjánsson hefur yfirgefið uppeldisfélagið og er mættur í starf í Danmörku. 16. júlí 2020 16:01 Hver verður eftirmaður Ólafs hjá FH? Hver verður næsti þjálfari FH? Vísir henti nokkrum hugmyndum í pottinn. 16. júlí 2020 12:49 Segir Ólaf á leið til Danmerkur og FH í þjálfaraleit Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, er á leið til Danmerkur ef marka má heimildir fjölmiðlamannsins Hjörvars Hafliðasonar. 16. júlí 2020 10:12 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjá meira
Logi Ólafsson og Eiður Smári Guðjohnsen eru teknir við FH í Pepsi Max-deild karla. Samningur Loga og Eiðs er út tímabilið. Ólafur Kristjánsson hætti í dag sem þjálfari FH til þess að taka við Esbjerg í dönsku B-deildinni og nú hafa Logi og Eiður verið ráðnir í hans stað. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Logi þjálfar FH því hann þjálfaði liðið einnig tímabilin 2000 og 2001. Hann hefur einnig þjálfað m.a. íslenska landsliðið, ÍA og Víking. Þetta er annað þjálfarastarf Eiðs Smára, eins besta leikmanns í sögu íslenska fótboltans, en hann er núverandi aðstoðarþjálfari U21-árs landsliðsins í fótbolta og hefur verið það síðan Arnar Þór Viðarsson tók við liðinu í fyrra. FH er með sjö stig eftir fyrstu fimm leikina í Pepsi Max-deildinni og komið í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins. Liðið mætir Fjölni á útivelli á laugardag í fyrsta leik þeirra Loga og Eiðs við stjórnvölinn en Guðlaugur Baldursson, sem var í þjálfarateymi Ólafs, verður einnig í teyminu með Loga og Eið. View this post on Instagram Eiður Smári og Logi Ólafsson ráðnir þjálfarar FH Eiður Smári Guðjohnsen og Logi Ólafsson hafa verið ráðnir þjálfarar meistaraflokks FH í knattspyrnu og munu taka að sér að stýra liðinu út yfirstandandi keppnistímabil. Ólafur Helgi Kristjánsson sem þjálfað hefur FH liðið undanfarin þrjú ár hefur gert samning við danska 1. Deildarliðinu Esbjerg fyrr í dag og taka við þjálfun liðsins í byrjun ágúst. Eiður Smári er einn besti leikmaður Íslands í knattspyrnu og á hann farsælan feril að baki sem leikmaður og vann fjölmarga titla með m.a. Chelsea og Barcelona. Eiður Smári á einnig langan landsliðsferil að baki og spilaði 88 landsleiki fyrir Ísland og er markahæsti leikmaður liðsins. Eiður Smári er aðstoðarþjálfari íslenska U21 landsliðsins. Logi Ólafsson er einn reynasti þjálfari landsins og hefur þjálfað félagslið bæði hérna heima og erlendis ásamt því að stýra bæði kvenna- og karlalandsliði Íslands. Logi Ólafsson lék fyrir FH á sýnum leikmannaferli og stýrði FH ingum síðast 2001. FH býður Eið Smára og Loga velkomna til starfa og væntir góðs af störfum þeirra fyrir félagið. Fyrsti leikur undir þeirra stjórn er á laugardaginn gegn Fjölni í Grafarvogi og hvetjum við alla FH inga að fjölmenna á leikinn og styðja okkar menn. Mynd, Jóhannes Long A post shared by FH-ingar (@fhingar) on Jul 16, 2020 at 9:31am PDT
Pepsi Max-deild karla FH Tengdar fréttir Ólafur hættur hjá FH og tekur við Esbjerg Ólafur Kristjánsson hefur yfirgefið uppeldisfélagið og er mættur í starf í Danmörku. 16. júlí 2020 16:01 Hver verður eftirmaður Ólafs hjá FH? Hver verður næsti þjálfari FH? Vísir henti nokkrum hugmyndum í pottinn. 16. júlí 2020 12:49 Segir Ólaf á leið til Danmerkur og FH í þjálfaraleit Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, er á leið til Danmerkur ef marka má heimildir fjölmiðlamannsins Hjörvars Hafliðasonar. 16. júlí 2020 10:12 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjá meira
Ólafur hættur hjá FH og tekur við Esbjerg Ólafur Kristjánsson hefur yfirgefið uppeldisfélagið og er mættur í starf í Danmörku. 16. júlí 2020 16:01
Hver verður eftirmaður Ólafs hjá FH? Hver verður næsti þjálfari FH? Vísir henti nokkrum hugmyndum í pottinn. 16. júlí 2020 12:49
Segir Ólaf á leið til Danmerkur og FH í þjálfaraleit Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, er á leið til Danmerkur ef marka má heimildir fjölmiðlamannsins Hjörvars Hafliðasonar. 16. júlí 2020 10:12