Keflavík og Tindastóll skilja sig frá öðrum Sindri Sverrisson skrifar 16. júlí 2020 21:53 Keflavíkurkonur hafa byrjað sumarið afar vel. mynd/knattspyrnudeild keflavíkur Keflavík og Tindastóll hafa byrjað leiktíðina vel í Lengjudeild kvenna í fótbolta og eru nú með fimm stiga forskot á næstu lið eftir fimm umferðir af átján. Keflvíkingar unnu ÍA 3-1 í kvöld. María Rún Guðmundsdóttir kom heimakonum yfir í lok fyrri hálfleiks og þær Amelía Rún Fjeldsted og landsliðskonan Natasha Anasi skoruðu með tveggja mínútna millibili um miðjan seinni hálfleik. Fríða Halldórsdóttir minnkaði muninn fyrir ÍA. Skagakonur eru með sex stig en tapið í Keflavík var þeirra fyrsta á tímabilinu. Keflavík er með 13 stig á toppnum, líkt og Tindastóll sem er með lakari markatölu. Tindastóll vann Gróttu á útivelli, 2-0, þar sem Hugrún Pálsdóttir og Jacqueline Altschuld skoruðu mörk Tindastóls. Gróttukonur eru í 3.-4. sæti ásamt Haukum með 8 stig. Haukar töpuðu 3-1 á heimavelli fyrir Víkingi R. sem vann þar með sinn fyrsta leik í sumar. Augnablik vann einnig sinn fyrsta leik, 2-0 gegn Fjölni, og er með fjögur stig líkt og Víkingur. Fjölnir er þar með kominn í fallsæti, með þrjú stig. Íslenski boltinn Lengjudeildin Keflavík ÍF Tindastóll Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw segist vera „algjörlega niðurbrotinn“ Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Draumabyrjun hjá Nistelrooy Enski boltinn Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Handbolti Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Fótbolti „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Sjá meira
Keflavík og Tindastóll hafa byrjað leiktíðina vel í Lengjudeild kvenna í fótbolta og eru nú með fimm stiga forskot á næstu lið eftir fimm umferðir af átján. Keflvíkingar unnu ÍA 3-1 í kvöld. María Rún Guðmundsdóttir kom heimakonum yfir í lok fyrri hálfleiks og þær Amelía Rún Fjeldsted og landsliðskonan Natasha Anasi skoruðu með tveggja mínútna millibili um miðjan seinni hálfleik. Fríða Halldórsdóttir minnkaði muninn fyrir ÍA. Skagakonur eru með sex stig en tapið í Keflavík var þeirra fyrsta á tímabilinu. Keflavík er með 13 stig á toppnum, líkt og Tindastóll sem er með lakari markatölu. Tindastóll vann Gróttu á útivelli, 2-0, þar sem Hugrún Pálsdóttir og Jacqueline Altschuld skoruðu mörk Tindastóls. Gróttukonur eru í 3.-4. sæti ásamt Haukum með 8 stig. Haukar töpuðu 3-1 á heimavelli fyrir Víkingi R. sem vann þar með sinn fyrsta leik í sumar. Augnablik vann einnig sinn fyrsta leik, 2-0 gegn Fjölni, og er með fjögur stig líkt og Víkingur. Fjölnir er þar með kominn í fallsæti, með þrjú stig.
Íslenski boltinn Lengjudeildin Keflavík ÍF Tindastóll Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw segist vera „algjörlega niðurbrotinn“ Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Draumabyrjun hjá Nistelrooy Enski boltinn Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Handbolti Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Fótbolti „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Sjá meira