Rauða spjaldið algjörlega galin ákvörðun að mati Margrétar Láru Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. júlí 2020 20:00 Ana Victoria Cate lék aðeins í 35 mínútur gegn sínum gömlu félögum í Stjörnunni á þriðjudaginn. vísir/vilhelm Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna voru ekkert alltof hrifnar af frammistöðu Arnars Inga Ingvarssonar sem dæmdi leik Stjörnunnar og KR í Pepsi Max-deild kvenna á þriðjudaginn. KR vann leikinn, 2-3, þrátt fyrir að vera manni færri frá 35. mínútu þegar Ana Victoria Cate fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt. Að mati Helenu og sérfræðinganna voru bæði gulu spjöldin sem Ana fékk í ódýrari kantinum. „Það fannst engum ásetningur í þessu broti,“ sagði Helena um seinna gula spjaldið sem Ana fékk. „Mér fannst dómarinn ekki vera með línu í þessum leik. Ég ætla ekki að vera neitt sérstaklega leiðinleg en mér finnst þetta galið.“ Margréti Láru Viðarsdóttur fannst hvorugt brota Önu verðskulda áminningu og skildi ekki hvernig hún endaði með rautt spjald. „Ég er örugglega búin að horfa á þessar myndir þúsund sinnum og ég skil ekki enn hvað er verið að dæma á. Í fyrra skiptið stígur hún út, fer aldrei með sólann á loft. Þetta er varla snerting. Hún hindrar hana ekki á neinn hátt,“ sagði Margrét Lára. „Í seinna skiptið er þetta einhvers konar samstuð, árekstur. Ég var leita eftir olnbogaskoti eða einhverju en gat ég séð neitt refsivert í þessu atviki. Fyrir mér er þetta algjörlega galin ákvörðun.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max mörk kvenna - Umræða um dómgæsluna í leik Stjörnunnar og KR Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin KR Tengdar fréttir Pepsi Max mörkin: Elín Metta „brjóstaði“ gamlan liðsfélaga og fékk hrós fyrir vinnusemina Pepsi Max mörk kvenna voru ánægðar með að sjá markahæsta leikmann deildarinnar vera með smá dólg og láta finna fyrir sér í varnarleiknum í leik Vals og Fylkis í 6. umferð Pepsi Max deild kvenna. 17. júlí 2020 15:00 Skelfileg mistök Hörpu, tvær tvennur Blika og Hólmfríður missti stjórn á sér KR og FH náðu í sín fyrstu stig í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í gærkvöld þegar fjórir leikir fóru fram í 6. umferð. Hér má sjá mörkin úr leikjunum. 15. júlí 2020 16:00 Katrín Ásbjörnsdóttir: Þurftum að líta inn á við KR vann sinn fyrsta leik í Pepsi Max deild kvenna í kvöld, er liðið heimsótti Stjörnuna í Garðabæinn. KR-liðið spilaði manni færri frá 33. mínútu en náði tvisvar að skora og komast yfir eftir það. 14. júlí 2020 21:35 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 2-3 KR | Gríðarlega sterkur sigur hjá KR KR er komið á blað í Pepsi Max deild kvenna eftir 3-2 sigur á Stjörnunni í Garðabæ, en liðið spilaði manni færri frá 33. mínútu. 14. júlí 2020 22:15 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna voru ekkert alltof hrifnar af frammistöðu Arnars Inga Ingvarssonar sem dæmdi leik Stjörnunnar og KR í Pepsi Max-deild kvenna á þriðjudaginn. KR vann leikinn, 2-3, þrátt fyrir að vera manni færri frá 35. mínútu þegar Ana Victoria Cate fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt. Að mati Helenu og sérfræðinganna voru bæði gulu spjöldin sem Ana fékk í ódýrari kantinum. „Það fannst engum ásetningur í þessu broti,“ sagði Helena um seinna gula spjaldið sem Ana fékk. „Mér fannst dómarinn ekki vera með línu í þessum leik. Ég ætla ekki að vera neitt sérstaklega leiðinleg en mér finnst þetta galið.“ Margréti Láru Viðarsdóttur fannst hvorugt brota Önu verðskulda áminningu og skildi ekki hvernig hún endaði með rautt spjald. „Ég er örugglega búin að horfa á þessar myndir þúsund sinnum og ég skil ekki enn hvað er verið að dæma á. Í fyrra skiptið stígur hún út, fer aldrei með sólann á loft. Þetta er varla snerting. Hún hindrar hana ekki á neinn hátt,“ sagði Margrét Lára. „Í seinna skiptið er þetta einhvers konar samstuð, árekstur. Ég var leita eftir olnbogaskoti eða einhverju en gat ég séð neitt refsivert í þessu atviki. Fyrir mér er þetta algjörlega galin ákvörðun.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max mörk kvenna - Umræða um dómgæsluna í leik Stjörnunnar og KR
Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin KR Tengdar fréttir Pepsi Max mörkin: Elín Metta „brjóstaði“ gamlan liðsfélaga og fékk hrós fyrir vinnusemina Pepsi Max mörk kvenna voru ánægðar með að sjá markahæsta leikmann deildarinnar vera með smá dólg og láta finna fyrir sér í varnarleiknum í leik Vals og Fylkis í 6. umferð Pepsi Max deild kvenna. 17. júlí 2020 15:00 Skelfileg mistök Hörpu, tvær tvennur Blika og Hólmfríður missti stjórn á sér KR og FH náðu í sín fyrstu stig í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í gærkvöld þegar fjórir leikir fóru fram í 6. umferð. Hér má sjá mörkin úr leikjunum. 15. júlí 2020 16:00 Katrín Ásbjörnsdóttir: Þurftum að líta inn á við KR vann sinn fyrsta leik í Pepsi Max deild kvenna í kvöld, er liðið heimsótti Stjörnuna í Garðabæinn. KR-liðið spilaði manni færri frá 33. mínútu en náði tvisvar að skora og komast yfir eftir það. 14. júlí 2020 21:35 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 2-3 KR | Gríðarlega sterkur sigur hjá KR KR er komið á blað í Pepsi Max deild kvenna eftir 3-2 sigur á Stjörnunni í Garðabæ, en liðið spilaði manni færri frá 33. mínútu. 14. júlí 2020 22:15 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Pepsi Max mörkin: Elín Metta „brjóstaði“ gamlan liðsfélaga og fékk hrós fyrir vinnusemina Pepsi Max mörk kvenna voru ánægðar með að sjá markahæsta leikmann deildarinnar vera með smá dólg og láta finna fyrir sér í varnarleiknum í leik Vals og Fylkis í 6. umferð Pepsi Max deild kvenna. 17. júlí 2020 15:00
Skelfileg mistök Hörpu, tvær tvennur Blika og Hólmfríður missti stjórn á sér KR og FH náðu í sín fyrstu stig í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í gærkvöld þegar fjórir leikir fóru fram í 6. umferð. Hér má sjá mörkin úr leikjunum. 15. júlí 2020 16:00
Katrín Ásbjörnsdóttir: Þurftum að líta inn á við KR vann sinn fyrsta leik í Pepsi Max deild kvenna í kvöld, er liðið heimsótti Stjörnuna í Garðabæinn. KR-liðið spilaði manni færri frá 33. mínútu en náði tvisvar að skora og komast yfir eftir það. 14. júlí 2020 21:35
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 2-3 KR | Gríðarlega sterkur sigur hjá KR KR er komið á blað í Pepsi Max deild kvenna eftir 3-2 sigur á Stjörnunni í Garðabæ, en liðið spilaði manni færri frá 33. mínútu. 14. júlí 2020 22:15
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann