Föstudagsplaylisti Jökuls Loga Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 24. júlí 2020 10:20 Tónlist Jökuls logar, eða er í það minnsta í hlýjari kantinum. Kata Jóhanness Í gær kom út önnur plata taktsmiðsins Jökuls Loga, Bóndi í Brekku. Tónlist hans er í ætt við við lágskerpu hipphopp takta sem Youtube og fleiri veitur vilja ólmar að maður hlusti á meðan maður lærir eða slappar af. Platan er gefin út af þýsku plötuútgáfunni Urban Undergrounds og fær Jökull til sín góða gesti í þremur laganna, Ahmir The King, Mileenu og Vivid Brain. Jökull setti saman föstudagslagalista fyrir Vísi í tilefni útgáfunnar. „Þetta er fullkominn playlisti fyrir bíltúrinn, skokkið og líka bara til að hafa í heyrnartólunum þegar maður leggst aftur í sófann og lokar augunum eða hefur þau opin,“ segir Jökull um listann og bætir við að hann samanstandi mestmegnis af hipp hoppi og töktum frá tónlistarfólki sem hafa haft áhrif á hann. Þar af býst hann við því að þrír rapparar muni gera „risastóra hluti“, Sideshow, Q Prodigal og Jay Cinema. Á döfinni hjá Jökli er aðallega meiri tónlistarsköpun, en hann er að vinna að tónlist með ýmsu öðru tónlistarfólki, og mun t.a.m. koma út lag í næsta mánuði sem hann gerði í samvinnu við djasssaxófónleikarann Mike Casey. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Fleiri fréttir Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Í gær kom út önnur plata taktsmiðsins Jökuls Loga, Bóndi í Brekku. Tónlist hans er í ætt við við lágskerpu hipphopp takta sem Youtube og fleiri veitur vilja ólmar að maður hlusti á meðan maður lærir eða slappar af. Platan er gefin út af þýsku plötuútgáfunni Urban Undergrounds og fær Jökull til sín góða gesti í þremur laganna, Ahmir The King, Mileenu og Vivid Brain. Jökull setti saman föstudagslagalista fyrir Vísi í tilefni útgáfunnar. „Þetta er fullkominn playlisti fyrir bíltúrinn, skokkið og líka bara til að hafa í heyrnartólunum þegar maður leggst aftur í sófann og lokar augunum eða hefur þau opin,“ segir Jökull um listann og bætir við að hann samanstandi mestmegnis af hipp hoppi og töktum frá tónlistarfólki sem hafa haft áhrif á hann. Þar af býst hann við því að þrír rapparar muni gera „risastóra hluti“, Sideshow, Q Prodigal og Jay Cinema. Á döfinni hjá Jökli er aðallega meiri tónlistarsköpun, en hann er að vinna að tónlist með ýmsu öðru tónlistarfólki, og mun t.a.m. koma út lag í næsta mánuði sem hann gerði í samvinnu við djasssaxófónleikarann Mike Casey.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Fleiri fréttir Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira