Kjartan Stefánsson „Við höfum einhvern veginn ekki verið að finna taktinn í síðustu tveim leikjum“ Rúnar Þór Brynjarsson skrifar 24. júlí 2020 22:00 Kjartan Stefánsson var vægast sagt ósáttur við úrslit kvöldsins. Vísir/Bára Kjartan Stefánsson, þjálfari Fylkis, var ekki sáttur með leik sinna kvenna í 2-2 jafntefli liðsins gegn Þór/KA á Akureyri fyrr í kvöld. „Gríðarlega svekktur að hafa fengið mörk í andlitið eftir að hafa komist yfir. Tvö jöfnunarmörk og bara fúll með það. Mér fannst þessi leikur í 60.mínútur ekkert sérstakur þetta var bara svona út um allt. En við stóðum nú ansi margar sóknir vel af okkur varnalega. Við vorum í brasi með sóknarleikinn það var ekki fyrr en á 50. Mínútu til 60.mínútu sem þetta varð svona ágætilega spilað.“ Fylkir var í brasi í fyrri hálfleik og voru í raun heppnar að vera ekki undir í hálfleik. „Við höfum nú stundum verið að brasa á grasi. Ég veit alltaf af því að það er alltaf smá bras hjá okkur en það er engin afsökun fyrir því. Við höfum einhvern veginn ekki verið að finna taktinn í síðustu tveim leikjum.“ Fylkir komust yfir tvisvar sinnum yfir í leiknum en náðu ekki að halda forystunni lengi. „ Við töluðum um það sérstaklega fyrir leikinn að ætla þétta okkur ef við myndum komast yfir og gefa ekki færi á okkur í einhvern tíma og reyna halda haus en við náðum því ekki í dag. Fótbolti Íslenski boltinn Fylkir Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Þór/KA - Fylkir 2-2 | Jafntefli fyrir norðan Þór/KA gerði 2-2 jafntefli við Fylki í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Árbæingar hafa ekki enn tapað leik en eru þó komin töluvert á eftir toppliði Breiðabliks. 24. júlí 2020 21:15 Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Fleiri fréttir Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Sjá meira
Kjartan Stefánsson, þjálfari Fylkis, var ekki sáttur með leik sinna kvenna í 2-2 jafntefli liðsins gegn Þór/KA á Akureyri fyrr í kvöld. „Gríðarlega svekktur að hafa fengið mörk í andlitið eftir að hafa komist yfir. Tvö jöfnunarmörk og bara fúll með það. Mér fannst þessi leikur í 60.mínútur ekkert sérstakur þetta var bara svona út um allt. En við stóðum nú ansi margar sóknir vel af okkur varnalega. Við vorum í brasi með sóknarleikinn það var ekki fyrr en á 50. Mínútu til 60.mínútu sem þetta varð svona ágætilega spilað.“ Fylkir var í brasi í fyrri hálfleik og voru í raun heppnar að vera ekki undir í hálfleik. „Við höfum nú stundum verið að brasa á grasi. Ég veit alltaf af því að það er alltaf smá bras hjá okkur en það er engin afsökun fyrir því. Við höfum einhvern veginn ekki verið að finna taktinn í síðustu tveim leikjum.“ Fylkir komust yfir tvisvar sinnum yfir í leiknum en náðu ekki að halda forystunni lengi. „ Við töluðum um það sérstaklega fyrir leikinn að ætla þétta okkur ef við myndum komast yfir og gefa ekki færi á okkur í einhvern tíma og reyna halda haus en við náðum því ekki í dag.
Fótbolti Íslenski boltinn Fylkir Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Þór/KA - Fylkir 2-2 | Jafntefli fyrir norðan Þór/KA gerði 2-2 jafntefli við Fylki í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Árbæingar hafa ekki enn tapað leik en eru þó komin töluvert á eftir toppliði Breiðabliks. 24. júlí 2020 21:15 Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Fleiri fréttir Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Sjá meira
Leik lokið: Þór/KA - Fylkir 2-2 | Jafntefli fyrir norðan Þór/KA gerði 2-2 jafntefli við Fylki í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Árbæingar hafa ekki enn tapað leik en eru þó komin töluvert á eftir toppliði Breiðabliks. 24. júlí 2020 21:15