Þorsteinn Halldórsson: Markaskorun liðsins mætti fara dreifast meira Andri Már Eggertsson skrifar 24. júlí 2020 22:10 Ólafur Pétursson (markmannsþjálfari Blika) og Þorsteinn Halldórsson. Vísir/Bára Í kvöld voru spilaðir leikir sem fresta þurfti í Pepsi Max deildinni. Á Kópavogsvelli vann Breiðablik stórsigur á Þrótti Reykjavík. Meiðsli herjuðu mikið á Þróttarana fyrir leik og mátti sjá miklar brotalamir á liðinu. Breiðablik vann Þrótt 5-0 þó var Steini ekki sammála að þetta væri hinn fullkomni leikur Blika þó var hann ánægður með frammistöðu liðsins. „Við vorum að spila boltanum vel þó fundum við ekki margar leiðir gegnum miðsvæðið við höfum oft spilað meira gegnum miðsvæðið en við gerðum í kvöld. Spilið var of mikið út fyrir allt saman og of fljótt fyrir minn smekk sem er klárlega eitthvað sem við getum lagað,” sagði Steini Halldórs Þó Steini hafi ekki verið í skýjunum með spilið hjá sínu liði var hann þó ánægður með öll þau færi sem Blikarnir sköpuðu sér í leiknum. Hann hrósaði líka Sonný Láru sem varði vel í upphafi leiks og kom í veg fyrir að Þróttarar kæmust yfir. Það vakti athygli þegar Agla María virtist skora beint úr hornspyrnu. Flestir héldu að markið væri gott og gilt en dómari leiksins dæmdi markið af. „Dómarinn dæmdi á bakhrindingu á markmaninn ég sá þetta illa en ég tók ekki eftir neinni sem stóð fyrir aftan hana,” Sagði Steini sem furðaði sig á því afhverju markið fengi ekki að standa. Berglind Björg fór á kostum í Blika liðinu í kvöld, hún skoraði þrennu og er nú kominn með 10 mörk í 6 leikjum í deildinni. „Það er mikill styrkur að hafa leikmann einsog Berglindi í okkar liði hún er frábær leikmaður og er mikill kostur fyrir okkur að hafa leikmenn einsog hana. Við erum með nokkrar stelpur sem skora mörk reglulega,” sagði Steini og benti líka á að það eru bara fjórar stelpur búnar að skora og má markaskorun liðsins fara dreifast meira. Breiðablik hafa nú ekki ennþá fengið á sig mark í 6 deildarleikjum og 1 bikarleik. Steini var spurður hvort þær ætli að fara í gegnum allt mótið án þess að fá á sig mark. Hann sagðist þó ekkert vera spá í einhverri slíkri tölfræði þar sem hann fer bara í leikinn til að vinna en þó spila góða vörn líka og halda markinu hreinu. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Í kvöld voru spilaðir leikir sem fresta þurfti í Pepsi Max deildinni. Á Kópavogsvelli vann Breiðablik stórsigur á Þrótti Reykjavík. Meiðsli herjuðu mikið á Þróttarana fyrir leik og mátti sjá miklar brotalamir á liðinu. Breiðablik vann Þrótt 5-0 þó var Steini ekki sammála að þetta væri hinn fullkomni leikur Blika þó var hann ánægður með frammistöðu liðsins. „Við vorum að spila boltanum vel þó fundum við ekki margar leiðir gegnum miðsvæðið við höfum oft spilað meira gegnum miðsvæðið en við gerðum í kvöld. Spilið var of mikið út fyrir allt saman og of fljótt fyrir minn smekk sem er klárlega eitthvað sem við getum lagað,” sagði Steini Halldórs Þó Steini hafi ekki verið í skýjunum með spilið hjá sínu liði var hann þó ánægður með öll þau færi sem Blikarnir sköpuðu sér í leiknum. Hann hrósaði líka Sonný Láru sem varði vel í upphafi leiks og kom í veg fyrir að Þróttarar kæmust yfir. Það vakti athygli þegar Agla María virtist skora beint úr hornspyrnu. Flestir héldu að markið væri gott og gilt en dómari leiksins dæmdi markið af. „Dómarinn dæmdi á bakhrindingu á markmaninn ég sá þetta illa en ég tók ekki eftir neinni sem stóð fyrir aftan hana,” Sagði Steini sem furðaði sig á því afhverju markið fengi ekki að standa. Berglind Björg fór á kostum í Blika liðinu í kvöld, hún skoraði þrennu og er nú kominn með 10 mörk í 6 leikjum í deildinni. „Það er mikill styrkur að hafa leikmann einsog Berglindi í okkar liði hún er frábær leikmaður og er mikill kostur fyrir okkur að hafa leikmenn einsog hana. Við erum með nokkrar stelpur sem skora mörk reglulega,” sagði Steini og benti líka á að það eru bara fjórar stelpur búnar að skora og má markaskorun liðsins fara dreifast meira. Breiðablik hafa nú ekki ennþá fengið á sig mark í 6 deildarleikjum og 1 bikarleik. Steini var spurður hvort þær ætli að fara í gegnum allt mótið án þess að fá á sig mark. Hann sagðist þó ekkert vera spá í einhverri slíkri tölfræði þar sem hann fer bara í leikinn til að vinna en þó spila góða vörn líka og halda markinu hreinu.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann