Íslendingar birta vandræðalegar unglingamyndir af sér Stefán Árni Pálsson skrifar 27. júlí 2020 13:31 Unglingamyndir geta verið fyndnar eins og nokkrir Íslendingar sýndu á Twitter. Þessi mynd tengist ekki fréttinni beint. Vísir/getty „Ég elska að niðurlægja sjálfa mig á internetinu þannig að hérna er mynd af mér á Reykjum árið 2005, 12 ára, með derhúfu sem ég krotaði SCHOOL SUCKS á derið á, með playboynælu. Við hliðina á mér eru græjurnar mínar sem við vinkona mín notuðum til að blasta Korn á hæstu stillingu,“ skrifar Twitter-notandinn Elísabet á Twitter og birtir í leiðinni umrædda mynd af sér. Hún hvatti aðra á Twitter að gera slíkt hið sama og ekki stóð á viðbrögðunum. Ég elska að niðurlægja sjálfa mig á internetinu þannig að hérna er mynd af mér á reykjum árið 2005, 12 ára, með deruhúfu sem ég krotaði SCHOOL SUCKS á derið á, með playboynælu. Við hliðina á mér eru græjurnar mínar sem við vinkona mín notuðum til að blasta Korn á hæstu stillingu. pic.twitter.com/iRHErrXCSN— elísabet (@jtebasile) July 23, 2020 Hér að neðan má sjá nokkrar vel vandræðalegar myndir af nokkrum Íslendingum á unglingsárunum. ungur og upprennandi síkópati pic.twitter.com/DX8kq324Jn— Hlédís Maren (@HledisM) July 23, 2020 Ég sé eftir að hafa ekki farið all-in í þessa mega 2003 týpu, þá væri ég sko svalur í dag! pic.twitter.com/8bfOxK0T0c— Matthías Páll Gissurarson (@tritlo) July 23, 2020 Var örlítill Nirvana aðdáandi í svona ár, þegar ég var 12. Svo tók oasis yfir af mun meiri krafti. pic.twitter.com/DeOg4z2hb3— Helga (@helgadisbj) July 25, 2020 Ég hef aldrei grátbeðið neinn um neitt jafn mikið og ég grátbað mömmu að kaupa þessi hnéháu converse stígvél 13 ára. pic.twitter.com/C4E2ucwyws— Una Hildardóttir (@hildardottir) July 23, 2020 Með styttur, strípur og spöng, í pólóbol með bólu. Kjörið tækifæri til að taka selfie í Bónus-vinnupeysunni. pic.twitter.com/BvHkiLB3YN— Þórunn Jakobs (@torunnjakobs) July 23, 2020 Með meik á vörunum og brúnan varablýant. Gerðist eiginlega ekki meira töff 😎 pic.twitter.com/3Vw150IFWw— Guðbjörg Óskars (@strakamamma) July 23, 2020 Kannski ekki vandræðalegt, en ég var að skoða þessa mynd frá því ég varð 12 ára. Er svo grönn að ég þekki mig varla pic.twitter.com/7Xk3kP1LIX— Alexandra - ACAB - BLM - ANTIFA (@nornagaldur) July 23, 2020 Rauður drengjakollur og teinar… pic.twitter.com/3ruuAiZ3wz— Dísa (@DisaBjarna) July 25, 2020 11-12 ára ég og @rannzig á leið í skólaferðalag einhverntímann ‘99-‘00. Ég ævinlega í heimasaumuðum fötum og hún með krónískt ‘lokaður-munnur-bros’ sökum glænýrra teina ❤️ pic.twitter.com/O4tRQ5NRxV— Hugrún H. Diego (@hugrun_diego) July 23, 2020 pic.twitter.com/eEwANrlOH5— Ægir Máni (@aegirereg) July 23, 2020 pic.twitter.com/cZc2eFDw0e— 🐌ℌ𝔞𝔤𝔣𝔦𝔰𝔥𝔪𝔞𝔫🐌 (@skolledla) July 23, 2020 Hæhæ, eina gothið í úthverfinu hér. Þetta er tíundabekkjarmyndin mín, en ég var ekki bara svona uppstríluð hennar vegna. Ég vaknaði kl. 6 á hverjum morgni til þess að gera mig til fyrir skólann, metnaðurinn uppmálaður! pic.twitter.com/QVttZM9kuC— Sunna Ben (@SunnaBen) July 24, 2020 Grín og gaman Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira
„Ég elska að niðurlægja sjálfa mig á internetinu þannig að hérna er mynd af mér á Reykjum árið 2005, 12 ára, með derhúfu sem ég krotaði SCHOOL SUCKS á derið á, með playboynælu. Við hliðina á mér eru græjurnar mínar sem við vinkona mín notuðum til að blasta Korn á hæstu stillingu,“ skrifar Twitter-notandinn Elísabet á Twitter og birtir í leiðinni umrædda mynd af sér. Hún hvatti aðra á Twitter að gera slíkt hið sama og ekki stóð á viðbrögðunum. Ég elska að niðurlægja sjálfa mig á internetinu þannig að hérna er mynd af mér á reykjum árið 2005, 12 ára, með deruhúfu sem ég krotaði SCHOOL SUCKS á derið á, með playboynælu. Við hliðina á mér eru græjurnar mínar sem við vinkona mín notuðum til að blasta Korn á hæstu stillingu. pic.twitter.com/iRHErrXCSN— elísabet (@jtebasile) July 23, 2020 Hér að neðan má sjá nokkrar vel vandræðalegar myndir af nokkrum Íslendingum á unglingsárunum. ungur og upprennandi síkópati pic.twitter.com/DX8kq324Jn— Hlédís Maren (@HledisM) July 23, 2020 Ég sé eftir að hafa ekki farið all-in í þessa mega 2003 týpu, þá væri ég sko svalur í dag! pic.twitter.com/8bfOxK0T0c— Matthías Páll Gissurarson (@tritlo) July 23, 2020 Var örlítill Nirvana aðdáandi í svona ár, þegar ég var 12. Svo tók oasis yfir af mun meiri krafti. pic.twitter.com/DeOg4z2hb3— Helga (@helgadisbj) July 25, 2020 Ég hef aldrei grátbeðið neinn um neitt jafn mikið og ég grátbað mömmu að kaupa þessi hnéháu converse stígvél 13 ára. pic.twitter.com/C4E2ucwyws— Una Hildardóttir (@hildardottir) July 23, 2020 Með styttur, strípur og spöng, í pólóbol með bólu. Kjörið tækifæri til að taka selfie í Bónus-vinnupeysunni. pic.twitter.com/BvHkiLB3YN— Þórunn Jakobs (@torunnjakobs) July 23, 2020 Með meik á vörunum og brúnan varablýant. Gerðist eiginlega ekki meira töff 😎 pic.twitter.com/3Vw150IFWw— Guðbjörg Óskars (@strakamamma) July 23, 2020 Kannski ekki vandræðalegt, en ég var að skoða þessa mynd frá því ég varð 12 ára. Er svo grönn að ég þekki mig varla pic.twitter.com/7Xk3kP1LIX— Alexandra - ACAB - BLM - ANTIFA (@nornagaldur) July 23, 2020 Rauður drengjakollur og teinar… pic.twitter.com/3ruuAiZ3wz— Dísa (@DisaBjarna) July 25, 2020 11-12 ára ég og @rannzig á leið í skólaferðalag einhverntímann ‘99-‘00. Ég ævinlega í heimasaumuðum fötum og hún með krónískt ‘lokaður-munnur-bros’ sökum glænýrra teina ❤️ pic.twitter.com/O4tRQ5NRxV— Hugrún H. Diego (@hugrun_diego) July 23, 2020 pic.twitter.com/eEwANrlOH5— Ægir Máni (@aegirereg) July 23, 2020 pic.twitter.com/cZc2eFDw0e— 🐌ℌ𝔞𝔤𝔣𝔦𝔰𝔥𝔪𝔞𝔫🐌 (@skolledla) July 23, 2020 Hæhæ, eina gothið í úthverfinu hér. Þetta er tíundabekkjarmyndin mín, en ég var ekki bara svona uppstríluð hennar vegna. Ég vaknaði kl. 6 á hverjum morgni til þess að gera mig til fyrir skólann, metnaðurinn uppmálaður! pic.twitter.com/QVttZM9kuC— Sunna Ben (@SunnaBen) July 24, 2020
Grín og gaman Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira