Einvígið á Nesinu fer fram á mánudag | Ekki tókst að fá styrktaraðila Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. ágúst 2020 14:45 Ólafía Þórunn mun taka þátt í Einvíginu á Nesinu á mánudaginn. Scott W. Grau/Getty Images Líkt og með Íslandsmótið í golfi þá verður engin frestun á hinu árlega golfmóti Einvígið á Nesinu sem fram fer á Seltjarnarnesi á frídegi verslunarmanna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Golfsambandi Íslands. Er þetta í 24. skipti sem mótið er haldið og að venju er tíu bestu kylfingum landsins boðið að taka þátt. Um góðgerðar mót er að ræða og mun allur ágóði mótsins renna til Covid-deildar Landspítala Íslands. Engir áhorfendur verða leyfðir á mótinu. „Í fyrsta skipti í sögu mótsins hefur ekki náðst að fá beinan styrktaraðila að mótinu sem rekja má til ástands í þjóðfélaginu undanfarna mánuði. Stjórn klúbbsins hefur tekið þá ákvörðun að halda mótið engu að síður og þá eingöngu í nafni Nesklúbbsins. Þannig verður tekið á móti frjálsum framlögum frá félagsmönnum sem og öllum kylfingum, öðrum landsmönnum og fyrirtækjum sem vilja styrkja Covid-deild Landspítala Íslands,“ segir í tilkynningu frá Golfsambandinu. Keppendur mótsins í ár Andri Þór Björnsson Axel Bóasson Björgvin Sigurbergsson Bjarki Pétursson Guðrún Brá Björgvinsdóttir Haraldur Franklín Magnús Hákon Örn Magnússon Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir Ólafur Björn Loftsson Guðmundur Ágúst Kristjánsson sigraði mótið fyrir ári en mun ekki taka þátt að þessu sinni. Golf Tengdar fréttir Engin frestun á Íslandsmótinu í golfi Íslandsmótið í golfi mun fara fram á tilsettum tíma þann 6. til 9. ágúst í Mosfellsbæ. 1. ágúst 2020 11:30 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Líkt og með Íslandsmótið í golfi þá verður engin frestun á hinu árlega golfmóti Einvígið á Nesinu sem fram fer á Seltjarnarnesi á frídegi verslunarmanna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Golfsambandi Íslands. Er þetta í 24. skipti sem mótið er haldið og að venju er tíu bestu kylfingum landsins boðið að taka þátt. Um góðgerðar mót er að ræða og mun allur ágóði mótsins renna til Covid-deildar Landspítala Íslands. Engir áhorfendur verða leyfðir á mótinu. „Í fyrsta skipti í sögu mótsins hefur ekki náðst að fá beinan styrktaraðila að mótinu sem rekja má til ástands í þjóðfélaginu undanfarna mánuði. Stjórn klúbbsins hefur tekið þá ákvörðun að halda mótið engu að síður og þá eingöngu í nafni Nesklúbbsins. Þannig verður tekið á móti frjálsum framlögum frá félagsmönnum sem og öllum kylfingum, öðrum landsmönnum og fyrirtækjum sem vilja styrkja Covid-deild Landspítala Íslands,“ segir í tilkynningu frá Golfsambandinu. Keppendur mótsins í ár Andri Þór Björnsson Axel Bóasson Björgvin Sigurbergsson Bjarki Pétursson Guðrún Brá Björgvinsdóttir Haraldur Franklín Magnús Hákon Örn Magnússon Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir Ólafur Björn Loftsson Guðmundur Ágúst Kristjánsson sigraði mótið fyrir ári en mun ekki taka þátt að þessu sinni.
Keppendur mótsins í ár Andri Þór Björnsson Axel Bóasson Björgvin Sigurbergsson Bjarki Pétursson Guðrún Brá Björgvinsdóttir Haraldur Franklín Magnús Hákon Örn Magnússon Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir Ólafur Björn Loftsson
Golf Tengdar fréttir Engin frestun á Íslandsmótinu í golfi Íslandsmótið í golfi mun fara fram á tilsettum tíma þann 6. til 9. ágúst í Mosfellsbæ. 1. ágúst 2020 11:30 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Engin frestun á Íslandsmótinu í golfi Íslandsmótið í golfi mun fara fram á tilsettum tíma þann 6. til 9. ágúst í Mosfellsbæ. 1. ágúst 2020 11:30