Saka sýndi Aubameyang mynd af geit, partí í rútunni og Pepe hélt sig við Fanta Anton Ingi Leifsson skrifar 2. ágúst 2020 23:00 Leikmenn Arsenal í stuði í bikarafhendingunni. vísir/getty Það var skiljanlega mikil gleði í herbúðum Arsenal í gærkvöldi er liðið fagnaði 14. bikarmeistaratitli félagsins. Arsenal vann 2-1 sigur á Chelsea í úrslitaleiknum með tveimur mörkum frá Pierre-Emerick Aubameyang og hann var hrókur alls fagnaðar eftir leik einnig. Bukayo Saka sló á létta strengi í búningsklefanum og rétti Aubameyang mynd af geit. Gabon-maðurinn skellti upp úr en Saka vildi þar af leiðandi meina að hann væri „geitin “(e. goat). Aubameyang's teammates have crowned him as their GOAT (via @BukayoSaka87) pic.twitter.com/lkkJgf0MS5— ESPN FC (@ESPNFC) August 1, 2020 Það var ekki bara inni í klefanum hjá Arsenal þar sem var stemning því í rútunni frá Wembley var mikið sungið og dansað. Alexandre Lacazette hefur skemmt sér vel miðað við myndböndin en hann var kominn úr að ofan og var að syngja og tralla. Nicolas Pepe hefur væntanlega vaknað ferskur í morgun því hann var ekkert að drekka áfengi í gær. Frakkinn var myndaður hress með Fanta. Aubameyang is hailed their 'GOAT' Partying on the bus Nicolas Pepe sticks to Fanta A look inside Arsenal's FA Cup celebrationshttps://t.co/HWPDnIVj8G pic.twitter.com/Mt5wFoD0gH— MailOnline Sport (@MailSport) August 1, 2020 Lucas Torreira og Emiliano Martinez hafa farið vel nestaðir heim af djamminu því þeir komu við á McDonalds á leið heim. Þeir deildu því á samfélagsmiðlum ásamt tveimur hressum starfsmönnum McDonalds. Lucas Torreira and Emi Martinez celebrating Arsenal s FA Cup victory with some McDonalds pic.twitter.com/HQy3KIHHcv@Arsenal #Arsenal— Sharon Cohen (@choen_sharon) August 2, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Aubameyang vildi ekki ræða framtíðina en Martinez fór á Twitter og bað hann um að framlengja Pierre-Emerick Aubameyang, fyrirliði Arsenal, vildi ekki mikið ræða framtíð sína hjá félaginu eftir bikarsigurinn á Chelsea í gær. 2. ágúst 2020 17:02 Sjáðu mörkin, vítaspyrnudóminn og bikarafhendinguna í 14. bikarmeistaratitli Arsenal Arsenal varð í dag enskur bikarmeistari í fjórtánda sinn en ekkert lið hefur oftar unnið enska bikarinn. 1. ágúst 2020 19:30 NBA stjarna skaut föstum skotum á dómarann í úrslitaleik enska bikarsins Chelsea-menn voru ekki parsáttir við dómgæslu Anthony Taylor í úrslitaleik enska bikarsins í gærkvöldi. 2. ágúst 2020 08:00 Arteta segir sigurinn á Chelsea sitt helsta afrek á ferlinum Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segir sigur liðsins á Chelsea í úrslitum FA-bikarsins í gær vera sitt helsta afrek á ferlinum. 2. ágúst 2020 13:20 Aubameyang afgreiddi Chelsea og Arsenal er bikarmeistari Arsenal er enskur bikarmeistari eftir að liðið lagði Chelsea, 2-1, í úrslitaleiknum sem fór fram á Wembley í dag. Pierre-Emerick Aubameyang skoraði bæði mörk Arsenal. 1. ágúst 2020 18:30 Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Handbolti Fleiri fréttir Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjá meira
Það var skiljanlega mikil gleði í herbúðum Arsenal í gærkvöldi er liðið fagnaði 14. bikarmeistaratitli félagsins. Arsenal vann 2-1 sigur á Chelsea í úrslitaleiknum með tveimur mörkum frá Pierre-Emerick Aubameyang og hann var hrókur alls fagnaðar eftir leik einnig. Bukayo Saka sló á létta strengi í búningsklefanum og rétti Aubameyang mynd af geit. Gabon-maðurinn skellti upp úr en Saka vildi þar af leiðandi meina að hann væri „geitin “(e. goat). Aubameyang's teammates have crowned him as their GOAT (via @BukayoSaka87) pic.twitter.com/lkkJgf0MS5— ESPN FC (@ESPNFC) August 1, 2020 Það var ekki bara inni í klefanum hjá Arsenal þar sem var stemning því í rútunni frá Wembley var mikið sungið og dansað. Alexandre Lacazette hefur skemmt sér vel miðað við myndböndin en hann var kominn úr að ofan og var að syngja og tralla. Nicolas Pepe hefur væntanlega vaknað ferskur í morgun því hann var ekkert að drekka áfengi í gær. Frakkinn var myndaður hress með Fanta. Aubameyang is hailed their 'GOAT' Partying on the bus Nicolas Pepe sticks to Fanta A look inside Arsenal's FA Cup celebrationshttps://t.co/HWPDnIVj8G pic.twitter.com/Mt5wFoD0gH— MailOnline Sport (@MailSport) August 1, 2020 Lucas Torreira og Emiliano Martinez hafa farið vel nestaðir heim af djamminu því þeir komu við á McDonalds á leið heim. Þeir deildu því á samfélagsmiðlum ásamt tveimur hressum starfsmönnum McDonalds. Lucas Torreira and Emi Martinez celebrating Arsenal s FA Cup victory with some McDonalds pic.twitter.com/HQy3KIHHcv@Arsenal #Arsenal— Sharon Cohen (@choen_sharon) August 2, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Aubameyang vildi ekki ræða framtíðina en Martinez fór á Twitter og bað hann um að framlengja Pierre-Emerick Aubameyang, fyrirliði Arsenal, vildi ekki mikið ræða framtíð sína hjá félaginu eftir bikarsigurinn á Chelsea í gær. 2. ágúst 2020 17:02 Sjáðu mörkin, vítaspyrnudóminn og bikarafhendinguna í 14. bikarmeistaratitli Arsenal Arsenal varð í dag enskur bikarmeistari í fjórtánda sinn en ekkert lið hefur oftar unnið enska bikarinn. 1. ágúst 2020 19:30 NBA stjarna skaut föstum skotum á dómarann í úrslitaleik enska bikarsins Chelsea-menn voru ekki parsáttir við dómgæslu Anthony Taylor í úrslitaleik enska bikarsins í gærkvöldi. 2. ágúst 2020 08:00 Arteta segir sigurinn á Chelsea sitt helsta afrek á ferlinum Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segir sigur liðsins á Chelsea í úrslitum FA-bikarsins í gær vera sitt helsta afrek á ferlinum. 2. ágúst 2020 13:20 Aubameyang afgreiddi Chelsea og Arsenal er bikarmeistari Arsenal er enskur bikarmeistari eftir að liðið lagði Chelsea, 2-1, í úrslitaleiknum sem fór fram á Wembley í dag. Pierre-Emerick Aubameyang skoraði bæði mörk Arsenal. 1. ágúst 2020 18:30 Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Handbolti Fleiri fréttir Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjá meira
Aubameyang vildi ekki ræða framtíðina en Martinez fór á Twitter og bað hann um að framlengja Pierre-Emerick Aubameyang, fyrirliði Arsenal, vildi ekki mikið ræða framtíð sína hjá félaginu eftir bikarsigurinn á Chelsea í gær. 2. ágúst 2020 17:02
Sjáðu mörkin, vítaspyrnudóminn og bikarafhendinguna í 14. bikarmeistaratitli Arsenal Arsenal varð í dag enskur bikarmeistari í fjórtánda sinn en ekkert lið hefur oftar unnið enska bikarinn. 1. ágúst 2020 19:30
NBA stjarna skaut föstum skotum á dómarann í úrslitaleik enska bikarsins Chelsea-menn voru ekki parsáttir við dómgæslu Anthony Taylor í úrslitaleik enska bikarsins í gærkvöldi. 2. ágúst 2020 08:00
Arteta segir sigurinn á Chelsea sitt helsta afrek á ferlinum Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segir sigur liðsins á Chelsea í úrslitum FA-bikarsins í gær vera sitt helsta afrek á ferlinum. 2. ágúst 2020 13:20
Aubameyang afgreiddi Chelsea og Arsenal er bikarmeistari Arsenal er enskur bikarmeistari eftir að liðið lagði Chelsea, 2-1, í úrslitaleiknum sem fór fram á Wembley í dag. Pierre-Emerick Aubameyang skoraði bæði mörk Arsenal. 1. ágúst 2020 18:30