Giggs gagnrýnir lélega kaupstefnu Man. United frá því að Ferguson hætti Anton Ingi Leifsson skrifar 4. ágúst 2020 12:30 Ryan Giggs vísir/getty Ryan Giggs, ein goðsögn Manchester United, segir að kaupstefna félagsins eftir að Sir Alex Ferguson steig frá borði hafi verið allt annað en ásættanleg. Ole Gunnar Solskjær, núverandi stjóri United, er fimmti stjórinn sem er við stjórnvölinn hjá United frá því að sá skoski hætti. David Moyes, Louis Van Gaal og Jose Mourinho entust ekki lengi í starfi en þeir fengu þó að kaupa sína leikmenn sem sýnir sig í dag segir Giggs. „Moyes entist ekki í eitt ár og kaupstefna félagins var út um allt,“ sagði Giggs. „Þú varst með leikmennina hans Sir Alex, Moyes og svo Van Gaal. Mismunandi áherslur og öðruvísi leikmenn. Svo fékk Mourinho þennan hóp upp í hendurnar.“ „Svo þú ert með mismunandi leikmenn og öðruvísi kúltúr en eru þetta United leikmenn? Að losa sig við þá tekur langan tíma. Þess vegna er mikilvægt að það er stöðugleiki hjá eigendunum.“ Giggs vill að United sýni sínum fyrrum liðsfélaga, Ole Gunnar Solskjær, traust en Giggs segir að það hafi sannað sig hjá grönnunum í Liverpool. „Til dæmis er Jurgen Klopp búinn að vera hjá Liverpool í fimm tímabil. Á hverju ári hefur hann bætt liðið en það tók hann tíma að losa sig við leikmenn sem hann vildi ekki nota. Þetta snýst ekki bara um að kaupa,“ sagði Giggs. Ryan Giggs blames Man United's erratic recruitment for the club's struggles since Ferguson retired https://t.co/AEl15tvJTW— MailOnline Sport (@MailSport) August 3, 2020 Enski boltinn Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Marmoush með þrennu í sigri Man City Merino sá um að setja pressu á Liverpool Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum David Moyes finnur til með Arne Slot Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Ekki í sömu sporum og Ange: „Ég er hjá stærra félagi með meiri pressu“ Slot fullur eftirsjár og gæti sloppið við bann Nýja tæknin notuð alls staðar nema hjá liði Stefáns Teits Sjáðu síðasta borgarslaginn á Goodison með augum stuðningsmannanna Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Arsenal staðfestir slæm tíðindi Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Sjá meira
Ryan Giggs, ein goðsögn Manchester United, segir að kaupstefna félagsins eftir að Sir Alex Ferguson steig frá borði hafi verið allt annað en ásættanleg. Ole Gunnar Solskjær, núverandi stjóri United, er fimmti stjórinn sem er við stjórnvölinn hjá United frá því að sá skoski hætti. David Moyes, Louis Van Gaal og Jose Mourinho entust ekki lengi í starfi en þeir fengu þó að kaupa sína leikmenn sem sýnir sig í dag segir Giggs. „Moyes entist ekki í eitt ár og kaupstefna félagins var út um allt,“ sagði Giggs. „Þú varst með leikmennina hans Sir Alex, Moyes og svo Van Gaal. Mismunandi áherslur og öðruvísi leikmenn. Svo fékk Mourinho þennan hóp upp í hendurnar.“ „Svo þú ert með mismunandi leikmenn og öðruvísi kúltúr en eru þetta United leikmenn? Að losa sig við þá tekur langan tíma. Þess vegna er mikilvægt að það er stöðugleiki hjá eigendunum.“ Giggs vill að United sýni sínum fyrrum liðsfélaga, Ole Gunnar Solskjær, traust en Giggs segir að það hafi sannað sig hjá grönnunum í Liverpool. „Til dæmis er Jurgen Klopp búinn að vera hjá Liverpool í fimm tímabil. Á hverju ári hefur hann bætt liðið en það tók hann tíma að losa sig við leikmenn sem hann vildi ekki nota. Þetta snýst ekki bara um að kaupa,“ sagði Giggs. Ryan Giggs blames Man United's erratic recruitment for the club's struggles since Ferguson retired https://t.co/AEl15tvJTW— MailOnline Sport (@MailSport) August 3, 2020
Enski boltinn Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Marmoush með þrennu í sigri Man City Merino sá um að setja pressu á Liverpool Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum David Moyes finnur til með Arne Slot Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Ekki í sömu sporum og Ange: „Ég er hjá stærra félagi með meiri pressu“ Slot fullur eftirsjár og gæti sloppið við bann Nýja tæknin notuð alls staðar nema hjá liði Stefáns Teits Sjáðu síðasta borgarslaginn á Goodison með augum stuðningsmannanna Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Arsenal staðfestir slæm tíðindi Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Sjá meira