Músíktilraunum 2020 aflýst Andri Eysteinsson skrifar 4. ágúst 2020 17:42 Frá tónlistarhátíðinni árið 2019. Instagram/Músíktilraunir Tónlistarkeppninni Músíktilraunum hefur verið aflýst vegna faraldurs kórónuveirunnar. Skipuleggjendur keppninnar tilkynntu um ákvörðunina í dag. „Eftir mikla umhugsun hefur sú erfiða ákvörðun verið tekin að Músíktilraunir 2020 falla niður vegna COVID-19,“ segir í tilkynningu skipuleggjenda. „Við vonumst til þess að Músíktilraunirnar 2021 verði á sínum stað á vordögum og komi bara enn sterkari til leiks inn í tónlistarsenu landsins á sama tíma og þær fagna 40 ára tilveru sinni.“ Músíktilraunir áttu að fara fram fyrr á árinu en var frestað vegna faraldursins. Þá var stefnt að því að halda keppnina í byrjun sumars. Einu sinni áður hefur hátíðin fallið niður en það var vegna verkfalls kennara árið 1984. Hljómsveitin Blóðmör sigruðu Músíktilraunir í fyrra en á meðal annarra sigurvegara má nefna Of Monsters and Men (2010), XXX Rottweiler hundar (2000) Vök (2013), Greifarnir (1986) og Dúkkulísurnar (1983). Músíktilraunir Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tónlistarkeppninni Músíktilraunum hefur verið aflýst vegna faraldurs kórónuveirunnar. Skipuleggjendur keppninnar tilkynntu um ákvörðunina í dag. „Eftir mikla umhugsun hefur sú erfiða ákvörðun verið tekin að Músíktilraunir 2020 falla niður vegna COVID-19,“ segir í tilkynningu skipuleggjenda. „Við vonumst til þess að Músíktilraunirnar 2021 verði á sínum stað á vordögum og komi bara enn sterkari til leiks inn í tónlistarsenu landsins á sama tíma og þær fagna 40 ára tilveru sinni.“ Músíktilraunir áttu að fara fram fyrr á árinu en var frestað vegna faraldursins. Þá var stefnt að því að halda keppnina í byrjun sumars. Einu sinni áður hefur hátíðin fallið niður en það var vegna verkfalls kennara árið 1984. Hljómsveitin Blóðmör sigruðu Músíktilraunir í fyrra en á meðal annarra sigurvegara má nefna Of Monsters and Men (2010), XXX Rottweiler hundar (2000) Vök (2013), Greifarnir (1986) og Dúkkulísurnar (1983).
Músíktilraunir Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira