Starfsmaður á Hömrum með staðfest kórónuveirusmit Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 13. ágúst 2020 11:45 Starfsmaðurinn sem um ræðir starfar á Hömrum, hjúkrunarheimili sem rekið er af Eir. Vísir/Vilhelm Starfsmaður hjá hjúkrunarheimilinu Hömrum, sem rekið er af hjúkrunarheimilinu Eir, hefur greinst með kórónuveiruna og hafði starfsmaðurinn mætt til vinnu áður en hann greindist. Deildin sem umræddur starfsmaður vinnur á hefur verið sett í sóttkví og ákvörðun var tekin um að loka Hömrum í gærkvöldi. Sigurður Rúnar Sigurjónsson, forstjóri Eirar, staðfestir þetta í samtali við fréttastofu. Kristín Högnadóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunarsviðs Eirar, segir starfsmanninn hafa mætt til vinnu í stuttan tíma áður en hann hélt heim eftir að hafa fengið að vita að náinn ættingi væri með Covid-19 sjúkdóminn. „Hún vann í tvo og hálfan tíma, þá hafði hún fengið upplýsingar um að náinn ættingi hefði verið með staðfest smit, þannig að hún fór úr vinnunni og fór sjálf í sýnatöku og reynist jákvæð,“ segir Kristín. „Einingin sem hún vann á í þessa tvo og hálfa tíma er í sóttkví,“ segir Kristín. Starfsmaðurinn sinnti aðeins örfáum íbúum á deildinni en á henni búa tíu manns. Deildin er því í sóttkví og sér starfsfólk er á deildinni. „Við förum eftir öllum þeim leiðbeiningum sem við þekkjum og sú deild er þá lokuð fyrir allri umgengni og við ákváðum í gærkvöldi að loka heimilinu, það búa þarna þrjátíu og þrír íbúar og til að minnka ágang þá var tekin ákvörðun um að loka heimilinu á meðan við erum í þessari óvissu.“ Þá verður tekin ákvörðun í dag hverjir á deildinni þurfi að fara í sýnatöku. „Það kemur læknir í dag og það verður tekin ákvörðun um hverjir fara í sýnatöku sem voru næst þessum starfsmanni,“ segir Kristín. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir Níu útfærslur Þórólfs á aðgerðum á landamærunum Í minnisblaði sínu til heilbrigðisráðherra leggur Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir fram níu valmöguleika þegar kemur að aðgerðum á landamærunum. 12. ágúst 2020 16:16 Veiran á landinu barst ekki frá „öruggu ríki“ Sú gerð veirunnar sem nú finnst á víð og dreif um landið barst ekki með farþega frá ríki sem er undanþegið skimun á landamærunum. 11. ágúst 2020 11:22 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Sjá meira
Starfsmaður hjá hjúkrunarheimilinu Hömrum, sem rekið er af hjúkrunarheimilinu Eir, hefur greinst með kórónuveiruna og hafði starfsmaðurinn mætt til vinnu áður en hann greindist. Deildin sem umræddur starfsmaður vinnur á hefur verið sett í sóttkví og ákvörðun var tekin um að loka Hömrum í gærkvöldi. Sigurður Rúnar Sigurjónsson, forstjóri Eirar, staðfestir þetta í samtali við fréttastofu. Kristín Högnadóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunarsviðs Eirar, segir starfsmanninn hafa mætt til vinnu í stuttan tíma áður en hann hélt heim eftir að hafa fengið að vita að náinn ættingi væri með Covid-19 sjúkdóminn. „Hún vann í tvo og hálfan tíma, þá hafði hún fengið upplýsingar um að náinn ættingi hefði verið með staðfest smit, þannig að hún fór úr vinnunni og fór sjálf í sýnatöku og reynist jákvæð,“ segir Kristín. „Einingin sem hún vann á í þessa tvo og hálfa tíma er í sóttkví,“ segir Kristín. Starfsmaðurinn sinnti aðeins örfáum íbúum á deildinni en á henni búa tíu manns. Deildin er því í sóttkví og sér starfsfólk er á deildinni. „Við förum eftir öllum þeim leiðbeiningum sem við þekkjum og sú deild er þá lokuð fyrir allri umgengni og við ákváðum í gærkvöldi að loka heimilinu, það búa þarna þrjátíu og þrír íbúar og til að minnka ágang þá var tekin ákvörðun um að loka heimilinu á meðan við erum í þessari óvissu.“ Þá verður tekin ákvörðun í dag hverjir á deildinni þurfi að fara í sýnatöku. „Það kemur læknir í dag og það verður tekin ákvörðun um hverjir fara í sýnatöku sem voru næst þessum starfsmanni,“ segir Kristín.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir Níu útfærslur Þórólfs á aðgerðum á landamærunum Í minnisblaði sínu til heilbrigðisráðherra leggur Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir fram níu valmöguleika þegar kemur að aðgerðum á landamærunum. 12. ágúst 2020 16:16 Veiran á landinu barst ekki frá „öruggu ríki“ Sú gerð veirunnar sem nú finnst á víð og dreif um landið barst ekki með farþega frá ríki sem er undanþegið skimun á landamærunum. 11. ágúst 2020 11:22 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Sjá meira
Níu útfærslur Þórólfs á aðgerðum á landamærunum Í minnisblaði sínu til heilbrigðisráðherra leggur Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir fram níu valmöguleika þegar kemur að aðgerðum á landamærunum. 12. ágúst 2020 16:16
Veiran á landinu barst ekki frá „öruggu ríki“ Sú gerð veirunnar sem nú finnst á víð og dreif um landið barst ekki með farþega frá ríki sem er undanþegið skimun á landamærunum. 11. ágúst 2020 11:22