Þrír efstir og jafnir þegar keppni var hætt vegna veðurs Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. ágúst 2020 22:59 Roger Sloan lék vel á fyrsta hring Wyndham Championship mótsins. getty/Jared C. Tilton Keppni á fyrsta hring á Wyndham Championship mótinu á PGA-mótaröðinni í golfi var frestað vegna veðurs. Keppni hefst aftur á morgun. Round 1 @WyndhamChamp has been postponed due to weather. Play is set to resume Friday at 7:30 AM ET.Check the Weather Hub presented by @Travelers for the latest: https://t.co/JUgO2QJoDP pic.twitter.com/lZQT58Rfi8— PGA TOUR (@PGATOUR) August 13, 2020 Þrír kylfingar voru efstir og jafnir þegar keppni var hætt í kvöld. Þetta eru Bandaríkjamennirnir Harold Varner III og Tom Hoge og Kanadamaðurinn Roger Sloan. Þeir léku allir á átta höggum undir pari. Lights-out short game. @RogerSloan87 is tied for the lead at -8 @WyndhamChamp. pic.twitter.com/5D4WK3F3Jx— PGA TOUR (@PGATOUR) August 13, 2020 Sigurvegari Wyndham mótsins í fyrra, Bandaríkjamaðurinn J.T. Poston, náði sér engan veginn á strik í dag og lék á fjórum höggum yfir pari. Landi hans, Webb Simpson, sem lenti í 2. sæti í fyrra, er í 13. sæti á fjórum höggum undir pari. His SEVENTH straight round of 66 or better at the @WyndhamChamp.@WebbSimpson1 is -4 after Round 1. pic.twitter.com/xFKM4UVByu— PGA TOUR (@PGATOUR) August 13, 2020 Meðal annarra þekktra kylfinga sem taka þátt á mótinu má nefna Bandaríkjamennina Jordan Spieth og Brooks Koepka, Spánverjann Sergio García og Englendingana Tommy Fleetwood og Justin Rose. García lék best þeirra en hann er í 25. sæti á þremur höggum undir pari. Fleetwood lék á einu höggi undir pari, Spieth á pari, Koepka á tveimur höggum yfir pari og Rose á þremur höggum yfir pari. Sýnt verður beint frá öllum keppnisdögum á Wyndham mótinu á Stöð 2 Golf. Á morgun hefst útsending klukkan 18:00. Golf Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Keppni á fyrsta hring á Wyndham Championship mótinu á PGA-mótaröðinni í golfi var frestað vegna veðurs. Keppni hefst aftur á morgun. Round 1 @WyndhamChamp has been postponed due to weather. Play is set to resume Friday at 7:30 AM ET.Check the Weather Hub presented by @Travelers for the latest: https://t.co/JUgO2QJoDP pic.twitter.com/lZQT58Rfi8— PGA TOUR (@PGATOUR) August 13, 2020 Þrír kylfingar voru efstir og jafnir þegar keppni var hætt í kvöld. Þetta eru Bandaríkjamennirnir Harold Varner III og Tom Hoge og Kanadamaðurinn Roger Sloan. Þeir léku allir á átta höggum undir pari. Lights-out short game. @RogerSloan87 is tied for the lead at -8 @WyndhamChamp. pic.twitter.com/5D4WK3F3Jx— PGA TOUR (@PGATOUR) August 13, 2020 Sigurvegari Wyndham mótsins í fyrra, Bandaríkjamaðurinn J.T. Poston, náði sér engan veginn á strik í dag og lék á fjórum höggum yfir pari. Landi hans, Webb Simpson, sem lenti í 2. sæti í fyrra, er í 13. sæti á fjórum höggum undir pari. His SEVENTH straight round of 66 or better at the @WyndhamChamp.@WebbSimpson1 is -4 after Round 1. pic.twitter.com/xFKM4UVByu— PGA TOUR (@PGATOUR) August 13, 2020 Meðal annarra þekktra kylfinga sem taka þátt á mótinu má nefna Bandaríkjamennina Jordan Spieth og Brooks Koepka, Spánverjann Sergio García og Englendingana Tommy Fleetwood og Justin Rose. García lék best þeirra en hann er í 25. sæti á þremur höggum undir pari. Fleetwood lék á einu höggi undir pari, Spieth á pari, Koepka á tveimur höggum yfir pari og Rose á þremur höggum yfir pari. Sýnt verður beint frá öllum keppnisdögum á Wyndham mótinu á Stöð 2 Golf. Á morgun hefst útsending klukkan 18:00.
Golf Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira