Barkley fékk sér vel í tána í Grikklandi Anton Ingi Leifsson skrifar 14. ágúst 2020 13:30 Barkley fagnar sigurmarkinu gegn Leicester í átta liða úrslitum enska bikarsins. vísir/getty Ross Barkley, miðjumaður Chelsea, virðist vera að njóta sumarfrísins vel í Grikklandi ef marka má myndir þaðan. Enski landsliðsmaðurinn er staddur á Mykonos þar sem hann hlaðar batteríin eftir langt tímabil í enska boltanum. Leikmenn Chelsea hafa verið í fríi eftir að liðið datt út úr Meistaradeildinni gegn Bayern Munchen í síðustu viku. Í gær birtust svo myndir af Barkley á Mykonos en hann virðist vera búinn að fá sér vel í tánna á þeim myndum. Chelsea star Ross Barkley spotted looking unsteady on his feet while on holiday in Mykonos https://t.co/NGVbI9PeeL— MailOnline Sport (@MailSport) August 13, 2020 Tveir vinir hans þurftu að styðja við Englendinginn er hann gekk út úr partíi í bænum en hann er þó ekki að brjóta neinar reglur. Barkley hefur áður komið sér í vandræði með sínu næturlífi en tvö atvik áttu sér stað á síðasta ári þar sem áfengið fór illa með Barkley. Í fyrra skiptið var hann myndaður á leið í hraðbanka með tveimur lögreglumönnum til þess að taka út pening fyrir leigubílstjóra og í síðara skiptið var hann, í glasi, ber að ofan á Dubai í landsleikjahléi. Hann sagði síðar meir í viðtali að hann þyrfti að læra af reynslunni en enski boltinn hefst aftur eftir tæpan mánuð. Reikna má með að leikmenn Chelsea þurfi að mæta til æfinga síðar í þessum mánuði. Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira
Ross Barkley, miðjumaður Chelsea, virðist vera að njóta sumarfrísins vel í Grikklandi ef marka má myndir þaðan. Enski landsliðsmaðurinn er staddur á Mykonos þar sem hann hlaðar batteríin eftir langt tímabil í enska boltanum. Leikmenn Chelsea hafa verið í fríi eftir að liðið datt út úr Meistaradeildinni gegn Bayern Munchen í síðustu viku. Í gær birtust svo myndir af Barkley á Mykonos en hann virðist vera búinn að fá sér vel í tánna á þeim myndum. Chelsea star Ross Barkley spotted looking unsteady on his feet while on holiday in Mykonos https://t.co/NGVbI9PeeL— MailOnline Sport (@MailSport) August 13, 2020 Tveir vinir hans þurftu að styðja við Englendinginn er hann gekk út úr partíi í bænum en hann er þó ekki að brjóta neinar reglur. Barkley hefur áður komið sér í vandræði með sínu næturlífi en tvö atvik áttu sér stað á síðasta ári þar sem áfengið fór illa með Barkley. Í fyrra skiptið var hann myndaður á leið í hraðbanka með tveimur lögreglumönnum til þess að taka út pening fyrir leigubílstjóra og í síðara skiptið var hann, í glasi, ber að ofan á Dubai í landsleikjahléi. Hann sagði síðar meir í viðtali að hann þyrfti að læra af reynslunni en enski boltinn hefst aftur eftir tæpan mánuð. Reikna má með að leikmenn Chelsea þurfi að mæta til æfinga síðar í þessum mánuði.
Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira