Brady: Hef meira að sanna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. janúar 2020 21:30 Tom Brady. vísir/getty Sigursælasti leikmaður í sögu NFL-deildarinnar, Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, virðist ekki vera á þeim buxunum að hætta. Brady, sem orðinn er 42 ára gamall, fór óvænt í frí um síðustu helgi er lið hans tapaði á heimavelli gegn Tennessee Titans. Brady verður fljótlega samningslaus og óvíst er hvort hann spili áfram með Patriots eða hvort hann spili áfram yfir höfuð. Hann birti í dag pistil á Instagram þar sem ekki er annað að sjá en að hann stefni galvaskur aftur út á völlinn næsta vetur. View this post on Instagram I just wanted to say to all of our fans, THANK YOU! After a few days of reflection, I am so grateful and humbled by the unconditional support you have shown me the past two decades. Running out of that tunnel every week is a feeling that is hard to explain. I wish every season ended in a win, but that’s not the nature of sports (or life). Nobody plays to lose. But the reward for working hard is just that, the work!! I have been blessed to find a career I love, teammates who go to battle with me, an organization that believes in me, and fans who have been behind us every step of the way. Every one of us that works at Gillette Stadium strived to do their best, spent themselves at a worthy cause, and prepared to fail while daring greatly (h/t Teddy Roosevelt). And for that, we’ve been rewarded with something that the scoreboard won’t show - the satisfaction of knowing we gave everything to each other in pursuit of a common goal. That is what TEAM is all about. In both life and football, failure is inevitable. You dont always win. You can, however, learn from that failure, pick yourself up with great enthusiasm, and place yourself in the arena again. And that’s right where you will find me. Because I know I still have more to prove. A post shared by Tom Brady (@tombrady) on Jan 8, 2020 at 5:50am PST „Í lífinu og fótbolta kemur það alltaf fyrir að maður lendir í mótlæti. Maður vinnur ekki alltaf. Það er hægt að læra af þeirri reynslu, rífa sig upp og komast aftur út á völlinn,“ skrifar Brady. „Þar munuð þið finna mig því ég veit að ég hef enn meira að sanna.“ NFL Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Ég skulda ‚Tannlækninum' afsökunarbeiðni“ Sport Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti Fleiri fréttir Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda ‚Tannlækninum' afsökunarbeiðni“ Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Meistararnir stungu af í seinni Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Sjá meira
Sigursælasti leikmaður í sögu NFL-deildarinnar, Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, virðist ekki vera á þeim buxunum að hætta. Brady, sem orðinn er 42 ára gamall, fór óvænt í frí um síðustu helgi er lið hans tapaði á heimavelli gegn Tennessee Titans. Brady verður fljótlega samningslaus og óvíst er hvort hann spili áfram með Patriots eða hvort hann spili áfram yfir höfuð. Hann birti í dag pistil á Instagram þar sem ekki er annað að sjá en að hann stefni galvaskur aftur út á völlinn næsta vetur. View this post on Instagram I just wanted to say to all of our fans, THANK YOU! After a few days of reflection, I am so grateful and humbled by the unconditional support you have shown me the past two decades. Running out of that tunnel every week is a feeling that is hard to explain. I wish every season ended in a win, but that’s not the nature of sports (or life). Nobody plays to lose. But the reward for working hard is just that, the work!! I have been blessed to find a career I love, teammates who go to battle with me, an organization that believes in me, and fans who have been behind us every step of the way. Every one of us that works at Gillette Stadium strived to do their best, spent themselves at a worthy cause, and prepared to fail while daring greatly (h/t Teddy Roosevelt). And for that, we’ve been rewarded with something that the scoreboard won’t show - the satisfaction of knowing we gave everything to each other in pursuit of a common goal. That is what TEAM is all about. In both life and football, failure is inevitable. You dont always win. You can, however, learn from that failure, pick yourself up with great enthusiasm, and place yourself in the arena again. And that’s right where you will find me. Because I know I still have more to prove. A post shared by Tom Brady (@tombrady) on Jan 8, 2020 at 5:50am PST „Í lífinu og fótbolta kemur það alltaf fyrir að maður lendir í mótlæti. Maður vinnur ekki alltaf. Það er hægt að læra af þeirri reynslu, rífa sig upp og komast aftur út á völlinn,“ skrifar Brady. „Þar munuð þið finna mig því ég veit að ég hef enn meira að sanna.“
NFL Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Ég skulda ‚Tannlækninum' afsökunarbeiðni“ Sport Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti Fleiri fréttir Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda ‚Tannlækninum' afsökunarbeiðni“ Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Meistararnir stungu af í seinni Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Sjá meira