Býst við líflátshótunum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. janúar 2020 17:30 Jadeveon Clowney er ekkert lamb að leika sér við. vísir/getty Umdeilt atvik átti sér stað í leik Philadelphia Eagles og Seattle Seahawks í úrslitakeppni NFL-deildarinnar um síðustu helgi er Carson Wentz, leikstjórnandi Eagles, meiddist og varð að fara af velli. Hann var þá að hlaupa með boltann og á leiðinni í grasið fékk hann hinn tröllvaxna varnarmann Seahawks, Jadeveon Clowney, á bakið. Hjálmur Clowney negldist svo aftan í hnakkann á Wentz sem spilaði ekki meir eftir það. Dómarar leiksins sáu ekki ástæðu til þess að refsa Clowney í leiknum. Sögðu Wentz hafa hlaupið af stað og sett sig þar með í þessa stöðu. Varnarleikur Clowney hefði verið löglegur. Leikmenn Eagles sögðu þetta vera óþverraskap hjá varnarmanninum sem ber af sér allar sakir. „Ég ætla mér aldrei að meiða neinn í þessari deild. Ég þekki það sjálfur að lenda í erfiðum meiðslum. Ég var að spila hratt og þetta gerðist svona því miður,“ sagði Clowney sem reiknar með því versta í vikunni. „Ég býst við líflátshótunum enda eru stuðningsmenn Eagles þeir verstu í heiminum.“ NFL Tengdar fréttir Carson Wentz entist bara í tvær sóknir í langþráðri úrslitakeppni og Seattle fór áfram Seattle Seahawks varð í nótt fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum deildanna í úrslitakeppni NFL-deildarinnar. Liðið mætir Green Bay Packers um næstu helgi eftir 17-9 sigur á Philadelphia Eagles. 6. janúar 2020 08:00 Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Fleiri fréttir Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ „Það féll ekki mikið með okkur“ „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ United missti frá sér sigurinn í lokin „Missum þetta klaufalega frá okkur“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Snæfríður Sól í sjötta sæti á EM Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjá meira
Umdeilt atvik átti sér stað í leik Philadelphia Eagles og Seattle Seahawks í úrslitakeppni NFL-deildarinnar um síðustu helgi er Carson Wentz, leikstjórnandi Eagles, meiddist og varð að fara af velli. Hann var þá að hlaupa með boltann og á leiðinni í grasið fékk hann hinn tröllvaxna varnarmann Seahawks, Jadeveon Clowney, á bakið. Hjálmur Clowney negldist svo aftan í hnakkann á Wentz sem spilaði ekki meir eftir það. Dómarar leiksins sáu ekki ástæðu til þess að refsa Clowney í leiknum. Sögðu Wentz hafa hlaupið af stað og sett sig þar með í þessa stöðu. Varnarleikur Clowney hefði verið löglegur. Leikmenn Eagles sögðu þetta vera óþverraskap hjá varnarmanninum sem ber af sér allar sakir. „Ég ætla mér aldrei að meiða neinn í þessari deild. Ég þekki það sjálfur að lenda í erfiðum meiðslum. Ég var að spila hratt og þetta gerðist svona því miður,“ sagði Clowney sem reiknar með því versta í vikunni. „Ég býst við líflátshótunum enda eru stuðningsmenn Eagles þeir verstu í heiminum.“
NFL Tengdar fréttir Carson Wentz entist bara í tvær sóknir í langþráðri úrslitakeppni og Seattle fór áfram Seattle Seahawks varð í nótt fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum deildanna í úrslitakeppni NFL-deildarinnar. Liðið mætir Green Bay Packers um næstu helgi eftir 17-9 sigur á Philadelphia Eagles. 6. janúar 2020 08:00 Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Fleiri fréttir Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ „Það féll ekki mikið með okkur“ „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ United missti frá sér sigurinn í lokin „Missum þetta klaufalega frá okkur“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Snæfríður Sól í sjötta sæti á EM Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjá meira
Carson Wentz entist bara í tvær sóknir í langþráðri úrslitakeppni og Seattle fór áfram Seattle Seahawks varð í nótt fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum deildanna í úrslitakeppni NFL-deildarinnar. Liðið mætir Green Bay Packers um næstu helgi eftir 17-9 sigur á Philadelphia Eagles. 6. janúar 2020 08:00