Bræður og eldri borgari svara fyrir umfangsmikil skattsvik Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. janúar 2020 10:20 Málið verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í næstu viku. Vísir/Hanna Þrír bræður á sextugsaldri búsettir í Reykjavík og karlmaður á áttræðisaldri á Ísafirði eiga að mæta fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur í næstu viku til að svara fyrir ákæru um meiriháttar skattsvik í sex fyrirtækjum. Um er að ræða brot á bókhaldslögum með því að hafa rangfært bókhald um árabil sem gaf ranga mynd af viðskiptum og notkun fjármuna fyrirtækja þeirra yfir nokkurra ára tímabil. Brotin ná aftur til ársins 2009 en stærstur hluti þeirra átti sér stað frá 2010-2014 samkvæmt því sem kemur fram í ákærunni. Ákæra héraðssaksóknara er upp á nítján blaðsíður og ákæruliðirnir fjölmargir. Misjafnt er hvort mennirnir eru ákærðir saman fyrir brot eða hver fyrir sig. Allir eru sömuleiðis ákærðir fyrir peningaþvætti. Bræðurnir komust undan því að greiða á annað hundrað milljónir króna samanlagt í skatt. Fram kemur í ákærunni að á Þorláksmessu árið 2015 hafi samanlagt tæplega 220 milljónir króna á reikningum nokkurra einkahlutafélaga í eigu bræðranna verið frystar Þess er krafist að fjármunirnir verði gerðir upptækir. Má reikna með að verði mennirnir fundnir sekir þurfi þeir hver fyrir sig að greiða þrefalda þá upphæð sem þeir greiddu ekki í skatt. Dómsmál Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Semja um vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Sjá meira
Þrír bræður á sextugsaldri búsettir í Reykjavík og karlmaður á áttræðisaldri á Ísafirði eiga að mæta fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur í næstu viku til að svara fyrir ákæru um meiriháttar skattsvik í sex fyrirtækjum. Um er að ræða brot á bókhaldslögum með því að hafa rangfært bókhald um árabil sem gaf ranga mynd af viðskiptum og notkun fjármuna fyrirtækja þeirra yfir nokkurra ára tímabil. Brotin ná aftur til ársins 2009 en stærstur hluti þeirra átti sér stað frá 2010-2014 samkvæmt því sem kemur fram í ákærunni. Ákæra héraðssaksóknara er upp á nítján blaðsíður og ákæruliðirnir fjölmargir. Misjafnt er hvort mennirnir eru ákærðir saman fyrir brot eða hver fyrir sig. Allir eru sömuleiðis ákærðir fyrir peningaþvætti. Bræðurnir komust undan því að greiða á annað hundrað milljónir króna samanlagt í skatt. Fram kemur í ákærunni að á Þorláksmessu árið 2015 hafi samanlagt tæplega 220 milljónir króna á reikningum nokkurra einkahlutafélaga í eigu bræðranna verið frystar Þess er krafist að fjármunirnir verði gerðir upptækir. Má reikna með að verði mennirnir fundnir sekir þurfi þeir hver fyrir sig að greiða þrefalda þá upphæð sem þeir greiddu ekki í skatt.
Dómsmál Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Semja um vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Sjá meira