Horfir til þess að farið verði yfir tilfelli vetrarins Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 19. janúar 2020 21:00 Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar horfir til þess að farið verði yfir tilfelli vetrarins þar sem slys hafa orðið á ferðamönnum með tilliti til þess hvernig bæta megi kerfið. Heilmikil fræðsla sé til staðar fyrir ferðamenn, en lengi má gott bæta. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir heilmikla fræðslu til staðar fyrir ferðamenn. Helst ber að nefna verkefnið Safe travel sem er hluti af samstarfi ferðaþjónustunnar, Landsbjargar og stjórnvalda og snýr að því að miðla upplýsingum til ferðamanna á einfaldan máta. „Við teljum að við höfum góða mynd af því að ferðamenn séu að nýta sér þessar upplýsingar. Við vitum að fyrirtækin í landinu eru að nýta sér það mjög mikið. Við erum með mjög gott forvarnarstarf í gangi á hverjum degi til þess að benda fólki á hvaða sérstöku aðstæður geta leynst á Íslandi og hvernig fólk þurfi að taka mið af því,“ sagði Jóhannes Þór Skúlason. Atburðir vetrarins hafi þó sýnt að þörf sé á aukinni fræðslu „Við erum að sjálfsögðu að horfa til þess að það verði farið yfir þessi tilvik á viðkomandi stöðum hjá yfirvöldum og ég geri ráð fyrir því að það verði gert líka hjá Landsbjörg og hvernig sé hægt að bæta þetta kerfi. Ég veit að fyrirtækin horfa mikið til þess hvernig þau geta komið betri upplýsingum til ferðamanna. Það er fullt í gangi í þessum efnum bara núna eins og alltaf. Þegar koma svona hrinur eins og hafa gengið yfir á undanförnu þá held ég að menn taki sig enn betur á í því,“ sagði Jóhannes. Þörf sé á því að fræða ferðamenn um hvernig aka eigi á þjóðveginum. Yfir vetrartímann skipti máli að ferðamenn geti aflað sér upplýsinga um veðráttu. „Og ekki síður að kenna fólki hvernig á að lesa úr ýmsum veðurtilbrigðum. Hvað er skafrenningur? Hvað er stormur? Hvað þýða þessir hlutir. Ferðamennska á Íslandi Umferðaröryggi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira
Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar horfir til þess að farið verði yfir tilfelli vetrarins þar sem slys hafa orðið á ferðamönnum með tilliti til þess hvernig bæta megi kerfið. Heilmikil fræðsla sé til staðar fyrir ferðamenn, en lengi má gott bæta. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir heilmikla fræðslu til staðar fyrir ferðamenn. Helst ber að nefna verkefnið Safe travel sem er hluti af samstarfi ferðaþjónustunnar, Landsbjargar og stjórnvalda og snýr að því að miðla upplýsingum til ferðamanna á einfaldan máta. „Við teljum að við höfum góða mynd af því að ferðamenn séu að nýta sér þessar upplýsingar. Við vitum að fyrirtækin í landinu eru að nýta sér það mjög mikið. Við erum með mjög gott forvarnarstarf í gangi á hverjum degi til þess að benda fólki á hvaða sérstöku aðstæður geta leynst á Íslandi og hvernig fólk þurfi að taka mið af því,“ sagði Jóhannes Þór Skúlason. Atburðir vetrarins hafi þó sýnt að þörf sé á aukinni fræðslu „Við erum að sjálfsögðu að horfa til þess að það verði farið yfir þessi tilvik á viðkomandi stöðum hjá yfirvöldum og ég geri ráð fyrir því að það verði gert líka hjá Landsbjörg og hvernig sé hægt að bæta þetta kerfi. Ég veit að fyrirtækin horfa mikið til þess hvernig þau geta komið betri upplýsingum til ferðamanna. Það er fullt í gangi í þessum efnum bara núna eins og alltaf. Þegar koma svona hrinur eins og hafa gengið yfir á undanförnu þá held ég að menn taki sig enn betur á í því,“ sagði Jóhannes. Þörf sé á því að fræða ferðamenn um hvernig aka eigi á þjóðveginum. Yfir vetrartímann skipti máli að ferðamenn geti aflað sér upplýsinga um veðráttu. „Og ekki síður að kenna fólki hvernig á að lesa úr ýmsum veðurtilbrigðum. Hvað er skafrenningur? Hvað er stormur? Hvað þýða þessir hlutir.
Ferðamennska á Íslandi Umferðaröryggi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira