Keppandi númer 2 í Tinderlauginni svarar fyrir sig Stefán Árni Pálsson skrifar 15. janúar 2020 15:30 Keppandi 3, 2 og 1 má sjá hér frá vinstri til hægri. Arnar er í miðjunni. Hann mætti í viðtal hjá Útvarp 101 í gær. Arnar Hjaltested tók á dögunum þátt í stefnumótaþættinum Tinderlaugin og var hann keppandi númer 2. Töluverð umræða skapaðist á samfélagsmiðlum og hegðun hans í þættinum og mætti Arnar því í spjallþáttinn Tala Saman á Útvarp 101 og ræddi við þau Jóhann Kristófer og Lóu Björk um þátttöku sína í þættinum.Hér fyrir neðan má lesa það helsta úr þættinum en hægt er að kynna sér málið enn nánar á vef Útvarps 101. „Þetta var bara eitthvað leikrit en ég hefði verið til í að fá minna diss fyrir peysuna hennar mömmu,“ sagði Arnar í þættinum. „Ég prjónaði aðeins yfir mig og viðurkenni það alveg,“ segir Arnar sem lét keppanda númer 3 heldur betur heyra það í þáttunum. Klippa: Keppandi nr.2 í Tinderlauginni fær að svara fyrir sig „Hann fékk afsökunarbeiðni frá mér strax eftir þátt,“ segir Arnar. Umræddur þáttur var í raun og veru skipt upp í tvennt, fyrri hluti og seinni. Athygli vakti að þegar seinni þátturinn fór í lofti var kominn inn nýr keppandi númer 1. Það var í raun og veru gert þar sem maðurinn sem sat í þeim stól í fyrri hlutanum var orðinn of drukkinn. „Hann hvarf bara. Ég sá bara einhverja ælu fyrir utan hurðina þegar ég labbaði út. Þetta var eiginlega bara Sönn íslensk sakamál, þáttur 20.“ Hlustendur Tala Saman fengu að senda inn spurningar og svaraði Arnar þeim vel og vandlega. Hér að neðan má hlusta á viðtalið í heild sinni. Hér að neðan má sjá þættina báða. View this post on Instagram Hér sjáið þið fimmta þátt af Tinder Lauginni! Þátturinn er örlítið öðruvísi og sérstaklega endirinn, tékkið á honum! Endilega taggið vin/vinkonu sem á heima í næstu seríu Við viljum þakka samstarfsaðilum fyrir að hafa látið þáttinn verða að veruleika en þeir eru Loréal, Blush, John Frieda og New Nordic A post shared by Tinder Laugin (@tinderlaugin) on Jan 3, 2020 at 12:21pm PST View this post on Instagram Sjötti þáttur af Tinder Lauginni er kominn út Þetta er framhald af síðasta þætti A post shared by Tinder Laugin (@tinderlaugin) on Jan 10, 2020 at 10:25am PST Tinder Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fleiri fréttir Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Sjá meira
Arnar Hjaltested tók á dögunum þátt í stefnumótaþættinum Tinderlaugin og var hann keppandi númer 2. Töluverð umræða skapaðist á samfélagsmiðlum og hegðun hans í þættinum og mætti Arnar því í spjallþáttinn Tala Saman á Útvarp 101 og ræddi við þau Jóhann Kristófer og Lóu Björk um þátttöku sína í þættinum.Hér fyrir neðan má lesa það helsta úr þættinum en hægt er að kynna sér málið enn nánar á vef Útvarps 101. „Þetta var bara eitthvað leikrit en ég hefði verið til í að fá minna diss fyrir peysuna hennar mömmu,“ sagði Arnar í þættinum. „Ég prjónaði aðeins yfir mig og viðurkenni það alveg,“ segir Arnar sem lét keppanda númer 3 heldur betur heyra það í þáttunum. Klippa: Keppandi nr.2 í Tinderlauginni fær að svara fyrir sig „Hann fékk afsökunarbeiðni frá mér strax eftir þátt,“ segir Arnar. Umræddur þáttur var í raun og veru skipt upp í tvennt, fyrri hluti og seinni. Athygli vakti að þegar seinni þátturinn fór í lofti var kominn inn nýr keppandi númer 1. Það var í raun og veru gert þar sem maðurinn sem sat í þeim stól í fyrri hlutanum var orðinn of drukkinn. „Hann hvarf bara. Ég sá bara einhverja ælu fyrir utan hurðina þegar ég labbaði út. Þetta var eiginlega bara Sönn íslensk sakamál, þáttur 20.“ Hlustendur Tala Saman fengu að senda inn spurningar og svaraði Arnar þeim vel og vandlega. Hér að neðan má hlusta á viðtalið í heild sinni. Hér að neðan má sjá þættina báða. View this post on Instagram Hér sjáið þið fimmta þátt af Tinder Lauginni! Þátturinn er örlítið öðruvísi og sérstaklega endirinn, tékkið á honum! Endilega taggið vin/vinkonu sem á heima í næstu seríu Við viljum þakka samstarfsaðilum fyrir að hafa látið þáttinn verða að veruleika en þeir eru Loréal, Blush, John Frieda og New Nordic A post shared by Tinder Laugin (@tinderlaugin) on Jan 3, 2020 at 12:21pm PST View this post on Instagram Sjötti þáttur af Tinder Lauginni er kominn út Þetta er framhald af síðasta þætti A post shared by Tinder Laugin (@tinderlaugin) on Jan 10, 2020 at 10:25am PST
Tinder Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fleiri fréttir Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Sjá meira