Vala og Siggi fengu nánast fullkomna einkunn Stefán Árni Pálsson skrifar 15. janúar 2020 13:30 Vala og Siggi fengu frábærar viðtökur. Vala Eiríks og Sigurður Már Atlason dönsuðu Paso Doble við lagið Don't let me be Misunderstood úr kvikmyndinni Kill Bill síðastliðið föstudagskvöld í beinni útsendingu á Stöð 2. Atriðið heppnaðist frábærlega og fengu þau bæði góða umsögn frá dómurunum. „Ég ætla að hrósa þér fyrir vel gert Paso doble og vel gert basic. Elskaði hendurnar og öll smáatriðin, súper ánægð,“ sagði Karen Reeve einn af dómurunum eftir dansinn. „Var mjög ánægð með þennan Paso karakter, bringan öll að koma til og hendurnar til fyrirmyndar. Glæsilegt,“ sagði Selma. „Mér fannst smá eins og þú værir Hallgerður Langbrók, stórhættuleg kona. Svo gaman að sjá þig fara í þessa flamingo stöðu hún var einkennandi í gegnum allan dansinn, gríðarlega erfitt og mjög vel gert,“ sagði Jóhann eftir atriðið. Selma gaf atriðinu 9 í einkunn en Jóhann og Karen gáfu þeim 10. Hér að neðan má sjá atriðið. Næsti þáttur verður á dagskrá á föstudaginn og það í beinni á Stöð 2. Allir geta dansað Tengdar fréttir Margir ósáttir eftir að Regína og Max voru send heim: „Hneyksli“ Söngkonan Regína Ósk var í gær send heim eftir símakosningu skemmtiþáttarins Allir geta dansað og lýkur þar með þátttöku Regínu og Max Petrov. 11. janúar 2020 14:42 Haffi Haff brotnaði niður þegar þau Sophie fengu fullkomna einkunn Haffi Haff og Sophie dönsuðu Foxtrott við lagið Witchcraft með Frank Sinatra á föstudagskvöldið og slógu þau rækilega í gegn með dansinum. 13. janúar 2020 11:30 Dómararnir í sjokki þegar Regína og Max voru send heim Regína og Max voru send heim eftir harða keppni í Allir geta dansað. 10. janúar 2020 21:30 Eyfi söng sjálfur lagið sem hann og Telma dönsuðu við Eyjólfur Kristjánsson og Telma Rut Sigurðardóttir dönsuðu Enskan vals við lagið Beauty and the Beast í síðasta þætti af Allir geta dansað sem var í beinni útsendingu á Stöð 2 síðastliðið föstudagskvöld. 15. janúar 2020 12:30 Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira
Vala Eiríks og Sigurður Már Atlason dönsuðu Paso Doble við lagið Don't let me be Misunderstood úr kvikmyndinni Kill Bill síðastliðið föstudagskvöld í beinni útsendingu á Stöð 2. Atriðið heppnaðist frábærlega og fengu þau bæði góða umsögn frá dómurunum. „Ég ætla að hrósa þér fyrir vel gert Paso doble og vel gert basic. Elskaði hendurnar og öll smáatriðin, súper ánægð,“ sagði Karen Reeve einn af dómurunum eftir dansinn. „Var mjög ánægð með þennan Paso karakter, bringan öll að koma til og hendurnar til fyrirmyndar. Glæsilegt,“ sagði Selma. „Mér fannst smá eins og þú værir Hallgerður Langbrók, stórhættuleg kona. Svo gaman að sjá þig fara í þessa flamingo stöðu hún var einkennandi í gegnum allan dansinn, gríðarlega erfitt og mjög vel gert,“ sagði Jóhann eftir atriðið. Selma gaf atriðinu 9 í einkunn en Jóhann og Karen gáfu þeim 10. Hér að neðan má sjá atriðið. Næsti þáttur verður á dagskrá á föstudaginn og það í beinni á Stöð 2.
Allir geta dansað Tengdar fréttir Margir ósáttir eftir að Regína og Max voru send heim: „Hneyksli“ Söngkonan Regína Ósk var í gær send heim eftir símakosningu skemmtiþáttarins Allir geta dansað og lýkur þar með þátttöku Regínu og Max Petrov. 11. janúar 2020 14:42 Haffi Haff brotnaði niður þegar þau Sophie fengu fullkomna einkunn Haffi Haff og Sophie dönsuðu Foxtrott við lagið Witchcraft með Frank Sinatra á föstudagskvöldið og slógu þau rækilega í gegn með dansinum. 13. janúar 2020 11:30 Dómararnir í sjokki þegar Regína og Max voru send heim Regína og Max voru send heim eftir harða keppni í Allir geta dansað. 10. janúar 2020 21:30 Eyfi söng sjálfur lagið sem hann og Telma dönsuðu við Eyjólfur Kristjánsson og Telma Rut Sigurðardóttir dönsuðu Enskan vals við lagið Beauty and the Beast í síðasta þætti af Allir geta dansað sem var í beinni útsendingu á Stöð 2 síðastliðið föstudagskvöld. 15. janúar 2020 12:30 Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira
Margir ósáttir eftir að Regína og Max voru send heim: „Hneyksli“ Söngkonan Regína Ósk var í gær send heim eftir símakosningu skemmtiþáttarins Allir geta dansað og lýkur þar með þátttöku Regínu og Max Petrov. 11. janúar 2020 14:42
Haffi Haff brotnaði niður þegar þau Sophie fengu fullkomna einkunn Haffi Haff og Sophie dönsuðu Foxtrott við lagið Witchcraft með Frank Sinatra á föstudagskvöldið og slógu þau rækilega í gegn með dansinum. 13. janúar 2020 11:30
Dómararnir í sjokki þegar Regína og Max voru send heim Regína og Max voru send heim eftir harða keppni í Allir geta dansað. 10. janúar 2020 21:30
Eyfi söng sjálfur lagið sem hann og Telma dönsuðu við Eyjólfur Kristjánsson og Telma Rut Sigurðardóttir dönsuðu Enskan vals við lagið Beauty and the Beast í síðasta þætti af Allir geta dansað sem var í beinni útsendingu á Stöð 2 síðastliðið föstudagskvöld. 15. janúar 2020 12:30