Ford Mustang Bullitt í spyrnu við Toyota Supra Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 15. janúar 2020 07:00 Spyrna á milli Mustang og Supra. Vísir/Motor1.com Ford Mustan Bullitt með sín 480 hestöfl ætti næsta auðveldlega að ráða við Toyota Supra með sín 335 hestöfl. Myndband af keppninni má sjá í fréttinni. Báðir bílar eru afturhjóladrifnir og þótt Supra-n sé 135 kg léttari ætti aflmunurinn að duga Mustang-num til að hafa sigur. Myndbandið er frá CAR magazine SA. Toyota heldur því statt og stöðugt fram að Supra-n sé 335 hestöfl en raunprófanir hafa sýnt fram á að einhverjir bílanna eru nær 400 hestöflum, sem gæti að einhverju leyti skýrt af hverju Supra-n hefur Mustang-inn undir. Sjálfskiptingin í Supra virkar betur í spyrnu en beinskiptingin í Mustang-num. Þar að auki virðist þyngdin gera Mustang-num erfitt fyrir að komast af stað, miðað við Supra. Bílar Tengdar fréttir Toyota Supra tekin til kostanna á Nürburgring Christian Gebhardt frá Sport Auto tók nýja Toyota Supra til kostanna á hinni frægu Nürburgring braut í Þýskalandi. Afraksturinn má sjá í myndbandi í fréttinni. 27. desember 2019 07:00 Mest lesið Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Innlent
Ford Mustan Bullitt með sín 480 hestöfl ætti næsta auðveldlega að ráða við Toyota Supra með sín 335 hestöfl. Myndband af keppninni má sjá í fréttinni. Báðir bílar eru afturhjóladrifnir og þótt Supra-n sé 135 kg léttari ætti aflmunurinn að duga Mustang-num til að hafa sigur. Myndbandið er frá CAR magazine SA. Toyota heldur því statt og stöðugt fram að Supra-n sé 335 hestöfl en raunprófanir hafa sýnt fram á að einhverjir bílanna eru nær 400 hestöflum, sem gæti að einhverju leyti skýrt af hverju Supra-n hefur Mustang-inn undir. Sjálfskiptingin í Supra virkar betur í spyrnu en beinskiptingin í Mustang-num. Þar að auki virðist þyngdin gera Mustang-num erfitt fyrir að komast af stað, miðað við Supra.
Bílar Tengdar fréttir Toyota Supra tekin til kostanna á Nürburgring Christian Gebhardt frá Sport Auto tók nýja Toyota Supra til kostanna á hinni frægu Nürburgring braut í Þýskalandi. Afraksturinn má sjá í myndbandi í fréttinni. 27. desember 2019 07:00 Mest lesið Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Innlent
Toyota Supra tekin til kostanna á Nürburgring Christian Gebhardt frá Sport Auto tók nýja Toyota Supra til kostanna á hinni frægu Nürburgring braut í Þýskalandi. Afraksturinn má sjá í myndbandi í fréttinni. 27. desember 2019 07:00