Karl Berndsen látinn Jakob Bjarnar skrifar 29. janúar 2020 15:20 Karl Berndsen var sjónvarpsstjarna og stílisti af Guðs náð. Karl Berndsen, hárgreiðslu- og förðunarmeistari er látinn. Hann andaðist í gærkvöldi eftir glímu við alvarleg veikindi undanfarin árin. Karl fæddist 1. ágúst 1964 og var því 55 ára þegar hann andaðist. Karl var landsþekktur maður en útlitsþættir hans Í nýju ljósi, sem sýndir voru á Stöð 2 og Nýtt útlit á Skjá einum, nutu mikilla vinsælda. Hann starfaði lengstum við að aðstoða konur sem karla við að breyta útliti sínu til hins betra. Greint var frá því árið 2013 að Karl væri að berjast við alvarleg veikindi en í fyrstu var ranglega talið að um heilaæxli væri að ræða. Síðar kom í ljós að meinið var krabbamein í eitlum og þurfti hann að fara í fjölda aðgerða til að hamla ofmyndun á heilavökva. Hann tapaði við það miklu af sjón sinni, var úrskurðaður lögblindur með aðeins tíu prósent sjónar. Hann kom fram í fjölmiðlum og ræddi veikindi sín og líf af aðdáunarverðri einlægni. Karl skipaði heiðursæti fyrir borgarstjórnarkosningar í Reykjavík árið 2010 og þá fyrir Besta flokkinn. Og eftir síðustu borgarstjórnarkosningar var hann varaborgarfulltrúi fyrir Flokk fólksins. Neðar má sjá brot úr þættinum Í nýju ljósi sem bregður ágætu ljósi á þekkingu, framgöngu og stíl Karls. Hægt er að sjá fleiri klippur með Karli úr safni Vísis hér. Andlát Fjölmiðlar Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Fleiri fréttir Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Sjá meira
Karl Berndsen, hárgreiðslu- og förðunarmeistari er látinn. Hann andaðist í gærkvöldi eftir glímu við alvarleg veikindi undanfarin árin. Karl fæddist 1. ágúst 1964 og var því 55 ára þegar hann andaðist. Karl var landsþekktur maður en útlitsþættir hans Í nýju ljósi, sem sýndir voru á Stöð 2 og Nýtt útlit á Skjá einum, nutu mikilla vinsælda. Hann starfaði lengstum við að aðstoða konur sem karla við að breyta útliti sínu til hins betra. Greint var frá því árið 2013 að Karl væri að berjast við alvarleg veikindi en í fyrstu var ranglega talið að um heilaæxli væri að ræða. Síðar kom í ljós að meinið var krabbamein í eitlum og þurfti hann að fara í fjölda aðgerða til að hamla ofmyndun á heilavökva. Hann tapaði við það miklu af sjón sinni, var úrskurðaður lögblindur með aðeins tíu prósent sjónar. Hann kom fram í fjölmiðlum og ræddi veikindi sín og líf af aðdáunarverðri einlægni. Karl skipaði heiðursæti fyrir borgarstjórnarkosningar í Reykjavík árið 2010 og þá fyrir Besta flokkinn. Og eftir síðustu borgarstjórnarkosningar var hann varaborgarfulltrúi fyrir Flokk fólksins. Neðar má sjá brot úr þættinum Í nýju ljósi sem bregður ágætu ljósi á þekkingu, framgöngu og stíl Karls. Hægt er að sjá fleiri klippur með Karli úr safni Vísis hér.
Andlát Fjölmiðlar Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Fleiri fréttir Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Sjá meira