Segir erfitt að koma Kínverjum í belti Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. janúar 2020 10:30 Beltin bjarga. Vísir/Hanna Þórir Garðarsson, stjórnarformaður rútufyrirtækisins Grayline, telur að farþegar fyrirtækisins séu mjög duglegir að nota bílbelti, með ákveðnum undantekningum þó. „Ég held að því sé fylgt mjög vel eftir og allir farþegar eiga að vera í beltum. Það hefur gengið almennt mjög vel að fá farþega til þess að nota belti, fyrir utan ákveðnar undantekningar sem eru þá Kínverjar til dæmis. Það er mjög erfitt að eiga við þá,“ sagði Þórir í Bítinu á morgun. Til umræðu voru nokkur umferðarslys sem orðið að hafa að undanförnu þar sem rútur hafa komið við sögu. Stutt er sú að rúta með á fimmta tug háskólanema valt nærri Blönduósi. Nokkrum dögum áður hafði rúta oltið skammt frá Þingvöllum og önnur á Kjalarnesi. Þá lentu þrjár rútur utan vegar á Hellisheiði um helgina. Var Þórir spurður að því hvort að hann teldi fokslys á rútum algengari áður. Hann taldi svo ekki vera „Hins vegar er meira fjallað um þetta. Það er alveg ljóst. Og það er miklu meira af rútum á ferðinni. Við þurfum líka að gera okkur grein fyrir því ef við erum að horfa á þetta sem hlutfall af umferðinni sjálfri. Það eru þúsundir af rútum á ferðinni um allt land.“ Sagði hann að nái vindstyrkur ákveðnum krafti á vegum úti sé það alveg skýrt að ekki færi farið af stað á rútum og flutningabílum. Oft hafi komið til þess að hætt hafi verið við ferðir sökum veðurs.Hlusta má á viðtalið við Þóri í heild sinni hér að neðan. Bítið Ferðamennska á Íslandi Samgönguslys Umferðaröryggi Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Fleiri fréttir Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Sjá meira
Þórir Garðarsson, stjórnarformaður rútufyrirtækisins Grayline, telur að farþegar fyrirtækisins séu mjög duglegir að nota bílbelti, með ákveðnum undantekningum þó. „Ég held að því sé fylgt mjög vel eftir og allir farþegar eiga að vera í beltum. Það hefur gengið almennt mjög vel að fá farþega til þess að nota belti, fyrir utan ákveðnar undantekningar sem eru þá Kínverjar til dæmis. Það er mjög erfitt að eiga við þá,“ sagði Þórir í Bítinu á morgun. Til umræðu voru nokkur umferðarslys sem orðið að hafa að undanförnu þar sem rútur hafa komið við sögu. Stutt er sú að rúta með á fimmta tug háskólanema valt nærri Blönduósi. Nokkrum dögum áður hafði rúta oltið skammt frá Þingvöllum og önnur á Kjalarnesi. Þá lentu þrjár rútur utan vegar á Hellisheiði um helgina. Var Þórir spurður að því hvort að hann teldi fokslys á rútum algengari áður. Hann taldi svo ekki vera „Hins vegar er meira fjallað um þetta. Það er alveg ljóst. Og það er miklu meira af rútum á ferðinni. Við þurfum líka að gera okkur grein fyrir því ef við erum að horfa á þetta sem hlutfall af umferðinni sjálfri. Það eru þúsundir af rútum á ferðinni um allt land.“ Sagði hann að nái vindstyrkur ákveðnum krafti á vegum úti sé það alveg skýrt að ekki færi farið af stað á rútum og flutningabílum. Oft hafi komið til þess að hætt hafi verið við ferðir sökum veðurs.Hlusta má á viðtalið við Þóri í heild sinni hér að neðan.
Bítið Ferðamennska á Íslandi Samgönguslys Umferðaröryggi Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Fleiri fréttir Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Sjá meira