Dagskráin: Fótboltaveisla frá Íslandi, Svíþjóð og Þýskalandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. ágúst 2020 06:00 Tekst Ole að koma Man Utd í úrslit Evrópudeildarinnar? vísir/getty Fótboltaveislan heldur áfram á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag en alls eru fimm leikir í beinni útsendingu í dag. Við sýnum tvo leiki í Pepsi Max deild karla í dag. HK fær nýliða Fjölnis í heimsókn í Kórinn. Bæði lið þurfa nauðsynlega sigur í dag. Gestirnir úr Grafarvogi eru enn í leit að sínum fyrsta sigri og þá þurfa HK-ingar sigur til að koma sér frá fallsvæðinu. HK er sem stendur með átta stig, tveimur meira en Grótta sem situr í fallsæti. Fjölnismenn eru svo neðstir með þrjú stig. Í síðari leik dagsins mætast Víkingur og Breiðablik. Tvö lið sem vilja spila áferðafallegan fótbolta og hafa gert það með misgóðum árangri í sumar. Það má samt sem áður reikna með hörkuleik á gervigrasinu í Víkinni. Blikar sitja í 6. sæti með 14 stig og geta því jafnað bæði KR og FH að stigum með sigri. Þá eru Víkingar sæti neðar með 13 stig og myndu hoppa upp í 5. sætið með sigri í dag. Eftir síðari leik dagsins verða Pepsi Max Tilþrifin í beinni útsendingu. Að venju er það Kjartan Atli Kjartansson sem er umsjónarmaður þáttarins. Stöð 2 Sport 2 Leikur Manchester United og Sevilla í undanúrslitum Evrópudeildarinnar er á dagskrá klukkan 19:00. Reikna má með hörkuleik en Man Utd á harma að hefna eftir að Sevilla sló þá út úr Meistaradeild Evrópu fyrir tveimur árum. Stöð 2 Sport 3 Leikur Eskilstuna og Piteå í sænsku úrvalsdeildinni er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 í dag. Aðeins einu sæti og einu stigi munar á liðunum í töflunni og því má búast við hörkuleik. Leikur Stjörnunnar og Þór/KA í Pepsi Max deild kvenna verður einnig í beinni útsendingu. Reikna má með hörkuleik en aðeins þrjú stig eru á milli liðanna þó þau séu í 8. og 5. sæti deildarinnar. Sigur myndi koma Stjörnunni af hættusvæðinu, í bili, og að sama skapi draga Þór/KA niður í fallbaráttuna. Hér má sjá dagsrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása. Hér má sjá hvað er framundan í beinni á Stöð 2 Sport og hliðarrásum. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Evrópudeild UEFA Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Fleiri fréttir „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Sjá meira
Fótboltaveislan heldur áfram á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag en alls eru fimm leikir í beinni útsendingu í dag. Við sýnum tvo leiki í Pepsi Max deild karla í dag. HK fær nýliða Fjölnis í heimsókn í Kórinn. Bæði lið þurfa nauðsynlega sigur í dag. Gestirnir úr Grafarvogi eru enn í leit að sínum fyrsta sigri og þá þurfa HK-ingar sigur til að koma sér frá fallsvæðinu. HK er sem stendur með átta stig, tveimur meira en Grótta sem situr í fallsæti. Fjölnismenn eru svo neðstir með þrjú stig. Í síðari leik dagsins mætast Víkingur og Breiðablik. Tvö lið sem vilja spila áferðafallegan fótbolta og hafa gert það með misgóðum árangri í sumar. Það má samt sem áður reikna með hörkuleik á gervigrasinu í Víkinni. Blikar sitja í 6. sæti með 14 stig og geta því jafnað bæði KR og FH að stigum með sigri. Þá eru Víkingar sæti neðar með 13 stig og myndu hoppa upp í 5. sætið með sigri í dag. Eftir síðari leik dagsins verða Pepsi Max Tilþrifin í beinni útsendingu. Að venju er það Kjartan Atli Kjartansson sem er umsjónarmaður þáttarins. Stöð 2 Sport 2 Leikur Manchester United og Sevilla í undanúrslitum Evrópudeildarinnar er á dagskrá klukkan 19:00. Reikna má með hörkuleik en Man Utd á harma að hefna eftir að Sevilla sló þá út úr Meistaradeild Evrópu fyrir tveimur árum. Stöð 2 Sport 3 Leikur Eskilstuna og Piteå í sænsku úrvalsdeildinni er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 í dag. Aðeins einu sæti og einu stigi munar á liðunum í töflunni og því má búast við hörkuleik. Leikur Stjörnunnar og Þór/KA í Pepsi Max deild kvenna verður einnig í beinni útsendingu. Reikna má með hörkuleik en aðeins þrjú stig eru á milli liðanna þó þau séu í 8. og 5. sæti deildarinnar. Sigur myndi koma Stjörnunni af hættusvæðinu, í bili, og að sama skapi draga Þór/KA niður í fallbaráttuna. Hér má sjá dagsrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása. Hér má sjá hvað er framundan í beinni á Stöð 2 Sport og hliðarrásum.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Evrópudeild UEFA Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Fleiri fréttir „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Sjá meira