Leit að flugeldasérfræðingi í fullt starf stendur yfir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. janúar 2020 11:00 Frá flugeldasýningu um áramót í Kópavogi. Vísir/Vilhelm Slysavarnarfélagið Landsbjörg leitar að reynslumiklum einstaklingi til að sjá um innkaup, innflutning og sölu. Um fullt starf er að ræða samkvæmt því sem segir í auglýsingu frá félaginu. Helstu verkefni starfsmannsins verða að hafa umsjón með lager, framleiðslu, vöruþróun, innkaupum og dreifingu flugelda. Þá á hann að vera tengiliður við einingar félagsins vegna flugelda, sjá um samskipti við innlenda og erlenda birgja auk þess að hafa yfirumsjón með sölumálum félagsins. Flugeldasérfræðingurinn á að sinna ráðgjöf við kaup á búnaði og aðstoð við einingar félagsins við innkaup. Viðkomandi sinnir innkaupum á vörum og búnaði fyrir félagið og einingar þess auk almennrar skrifstofuvinnu. Umsóknarfrestur er til 5. febrúar 2020. Í skoðanakönnun Maskínu fyrir áramót kom fram að 37 prósent landsmanna vilji óbreytt fyrirkomulag með flugeldasölu. Um nokkra fækkun er að ræða frá því ári áður þegar 45 prósent vildu engar breytingar. 32 prósent þeirra sem svöruðu könnuninni á dögunum vilja selja flugelda eingöngu til þeirra sem eru með flugeldasýningar. Nærri fimmtungur vildi setja þak á hvað hver mætti kaupa mikið af flugeldum. Fjölgað hefur í hópi þeirra sem vilja banna flugelda en átta prósent voru þeirrar skoðunar. Björgunarsveitir Flugeldar Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fleiri fréttir Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Sjá meira
Slysavarnarfélagið Landsbjörg leitar að reynslumiklum einstaklingi til að sjá um innkaup, innflutning og sölu. Um fullt starf er að ræða samkvæmt því sem segir í auglýsingu frá félaginu. Helstu verkefni starfsmannsins verða að hafa umsjón með lager, framleiðslu, vöruþróun, innkaupum og dreifingu flugelda. Þá á hann að vera tengiliður við einingar félagsins vegna flugelda, sjá um samskipti við innlenda og erlenda birgja auk þess að hafa yfirumsjón með sölumálum félagsins. Flugeldasérfræðingurinn á að sinna ráðgjöf við kaup á búnaði og aðstoð við einingar félagsins við innkaup. Viðkomandi sinnir innkaupum á vörum og búnaði fyrir félagið og einingar þess auk almennrar skrifstofuvinnu. Umsóknarfrestur er til 5. febrúar 2020. Í skoðanakönnun Maskínu fyrir áramót kom fram að 37 prósent landsmanna vilji óbreytt fyrirkomulag með flugeldasölu. Um nokkra fækkun er að ræða frá því ári áður þegar 45 prósent vildu engar breytingar. 32 prósent þeirra sem svöruðu könnuninni á dögunum vilja selja flugelda eingöngu til þeirra sem eru með flugeldasýningar. Nærri fimmtungur vildi setja þak á hvað hver mætti kaupa mikið af flugeldum. Fjölgað hefur í hópi þeirra sem vilja banna flugelda en átta prósent voru þeirrar skoðunar.
Björgunarsveitir Flugeldar Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fleiri fréttir Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Sjá meira