Samanburðurinn á Sigur Rós og Cocteau Twins fór í taugarnar á Jónsa áður fyrr Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 17. ágúst 2020 10:30 Jónsi gaf um helgina út nýtt tónlistarmyndband. Aðsendar myndir Jónsi gaf um helgina út lagið Cannibal ásamt Elizabeth Fraser, úr hljómsveitinni Cocteau Twins. Cannibal er þriðja smáskífan sem kemur út af tilvonandi plötu tónlistarmannsins Shiver. Breiðskífan kemur út 2.október næstkomandi en Cannibal er þriðja smáskífan sem kemur út af plötunni. „Myndbandið við Cannibal er samstarfsverkefni Jónsa og Giovanni Ribisi, en sá síðarnefndi hafði áður leikstýrt Exhale. Líkt og í því verki þá er einn dansari í forgrunni allan tímann, í þetta sinn er það dansarinn Brandon Grimm. „Þegar Sigur Rós var að byrja þá var alltaf verið að bera okkur okkur saman við Cocteau Twins og það fór í taugarnar á mér. Ég vildi ekki að það væri verið að bera okkur saman við neinn,“ segir Jónsi. „Síðan fyrir nokkrum árum byrjaði ég að hlusta mikið á þau og fannst þau frábær. Þá skildi ég samanburðinn.“ Shiver er upptökustýrt af Jónsa og A.G. Cook, stofnanda PC Music. „Í Shiver er kafað djúpt ofan í mannlega vitund okkar og tengingu við náttúruna þar sem lífrænn og draumkenndur hljóðheimur Jónsa mætir vélrænni og framúrstefnulegri upptökustjórn A.G. Cook. Með þessu óvenjulega samstarfi heldur Jónsi áfram að þenja út mörk listformsins og skynjunar okkar,“ segir um plötuna. Tónlist Tengdar fréttir Jónsi frumsýnir nýtt myndband og gefur út fyrstu sólóplötuna í áratug Tónlistarmaðurinn Jónsi, forsprakki Sigur Rósar, hefur gefið út plötuna Shiver sem er hans fyrsta sólaplata í áratug. 24. júní 2020 15:33 Hlustaðu á fyrsta lag Jónsa í áratug Tónlistarmaðurinn Jónsi, forsprakki hljómsveitarinnar Sigur Rósar, gefur í dag út fyrsta lag sitt undir eigin nafni í áratug. 23. apríl 2020 10:08 Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Jónsi gaf um helgina út lagið Cannibal ásamt Elizabeth Fraser, úr hljómsveitinni Cocteau Twins. Cannibal er þriðja smáskífan sem kemur út af tilvonandi plötu tónlistarmannsins Shiver. Breiðskífan kemur út 2.október næstkomandi en Cannibal er þriðja smáskífan sem kemur út af plötunni. „Myndbandið við Cannibal er samstarfsverkefni Jónsa og Giovanni Ribisi, en sá síðarnefndi hafði áður leikstýrt Exhale. Líkt og í því verki þá er einn dansari í forgrunni allan tímann, í þetta sinn er það dansarinn Brandon Grimm. „Þegar Sigur Rós var að byrja þá var alltaf verið að bera okkur okkur saman við Cocteau Twins og það fór í taugarnar á mér. Ég vildi ekki að það væri verið að bera okkur saman við neinn,“ segir Jónsi. „Síðan fyrir nokkrum árum byrjaði ég að hlusta mikið á þau og fannst þau frábær. Þá skildi ég samanburðinn.“ Shiver er upptökustýrt af Jónsa og A.G. Cook, stofnanda PC Music. „Í Shiver er kafað djúpt ofan í mannlega vitund okkar og tengingu við náttúruna þar sem lífrænn og draumkenndur hljóðheimur Jónsa mætir vélrænni og framúrstefnulegri upptökustjórn A.G. Cook. Með þessu óvenjulega samstarfi heldur Jónsi áfram að þenja út mörk listformsins og skynjunar okkar,“ segir um plötuna.
Tónlist Tengdar fréttir Jónsi frumsýnir nýtt myndband og gefur út fyrstu sólóplötuna í áratug Tónlistarmaðurinn Jónsi, forsprakki Sigur Rósar, hefur gefið út plötuna Shiver sem er hans fyrsta sólaplata í áratug. 24. júní 2020 15:33 Hlustaðu á fyrsta lag Jónsa í áratug Tónlistarmaðurinn Jónsi, forsprakki hljómsveitarinnar Sigur Rósar, gefur í dag út fyrsta lag sitt undir eigin nafni í áratug. 23. apríl 2020 10:08 Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Jónsi frumsýnir nýtt myndband og gefur út fyrstu sólóplötuna í áratug Tónlistarmaðurinn Jónsi, forsprakki Sigur Rósar, hefur gefið út plötuna Shiver sem er hans fyrsta sólaplata í áratug. 24. júní 2020 15:33
Hlustaðu á fyrsta lag Jónsa í áratug Tónlistarmaðurinn Jónsi, forsprakki hljómsveitarinnar Sigur Rósar, gefur í dag út fyrsta lag sitt undir eigin nafni í áratug. 23. apríl 2020 10:08