Íslenskur áhrifavaldur í öðru sæti í Ungfrú Þýskalandi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 17. febrúar 2020 15:00 Hin 22 ára Lara Rúnarsson starfar sem áhrifavaldur á Instagram. Myndir/Instagram Hin 22 ára Lara Rúnarsson var í öðru sæti í fegurðarsamkeppninni Ungfrú Þýskaland sem fram fór á laugardag. Lara segist vera hálfur víkingur en faðir hennar er Íslenskur. Lara er fædd í Würzburg en í kynningartexta á vefsíðu keppninnar segist hún vera stolt af uppruna sínum og rótum. View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Feb 14, 2020 at 7:22am PST Lara starfar sem áhrifavaldur á Instagram og er þar með yfir 330 þúsund fylgjendur. Hún byggði upp Instagram síðuna sína samhliða námi í viðskiptum og birtir meðal annars efni tengt heilsu og tísku. Aðstandendur keppninnar Miss Bayern fundu hana í gegnum samfélagsmiðilinn. Lara hefur náð að gera samfélagsmiðilinn Instagram að sinni aðalinnkomu.Skjáskot/Instagram Eftir að vera valin Miss Bayern í desember fékk hún þátttökurétt í Miss Germany eða Ungfrú Þýskaland. Það vakti athygli að sigurvegari keppninnar Ungfrú Þýskaland var einnig elsti keppandinn í ár, hin 35 ára Leonie Charlotte. Aðeins konur sátu í dómnefndinni í keppninni sem á að valdefla „ósviknar“ (e. authentic) konur. View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Feb 16, 2020 at 10:48am PST Í viðtölum fyrir keppnina hefur Lara sagt að þetta snúist ekki bara um útlitið heldur líka persónuleikann. Sjálf ætlar hún að vera fyrirmynd fyrir ungar stúlkur og sýna þeim hvernig þær geta náð sínum markmiðum. View this post on Instagram Top 3 @lararunarsson A post shared by Miss Germany® (@missgermany_official) on Feb 15, 2020 at 12:46pm PST Á Instagram síðu hennar má sjá margar myndir frá Íslandi. View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Aug 20, 2019 at 10:14am PDT View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Aug 24, 2019 at 11:04am PDT View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Aug 21, 2019 at 11:06am PDT View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Aug 18, 2019 at 9:56am PDT View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Aug 14, 2019 at 10:27am PDT View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Aug 16, 2019 at 10:39am PDT Sýnt var frá keppninni í beinni útsendingu og upptökuna má finna í spilaranum hér fyrir neðan. Íslendingar erlendis Þýskaland Mest lesið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Sjá meira
Hin 22 ára Lara Rúnarsson var í öðru sæti í fegurðarsamkeppninni Ungfrú Þýskaland sem fram fór á laugardag. Lara segist vera hálfur víkingur en faðir hennar er Íslenskur. Lara er fædd í Würzburg en í kynningartexta á vefsíðu keppninnar segist hún vera stolt af uppruna sínum og rótum. View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Feb 14, 2020 at 7:22am PST Lara starfar sem áhrifavaldur á Instagram og er þar með yfir 330 þúsund fylgjendur. Hún byggði upp Instagram síðuna sína samhliða námi í viðskiptum og birtir meðal annars efni tengt heilsu og tísku. Aðstandendur keppninnar Miss Bayern fundu hana í gegnum samfélagsmiðilinn. Lara hefur náð að gera samfélagsmiðilinn Instagram að sinni aðalinnkomu.Skjáskot/Instagram Eftir að vera valin Miss Bayern í desember fékk hún þátttökurétt í Miss Germany eða Ungfrú Þýskaland. Það vakti athygli að sigurvegari keppninnar Ungfrú Þýskaland var einnig elsti keppandinn í ár, hin 35 ára Leonie Charlotte. Aðeins konur sátu í dómnefndinni í keppninni sem á að valdefla „ósviknar“ (e. authentic) konur. View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Feb 16, 2020 at 10:48am PST Í viðtölum fyrir keppnina hefur Lara sagt að þetta snúist ekki bara um útlitið heldur líka persónuleikann. Sjálf ætlar hún að vera fyrirmynd fyrir ungar stúlkur og sýna þeim hvernig þær geta náð sínum markmiðum. View this post on Instagram Top 3 @lararunarsson A post shared by Miss Germany® (@missgermany_official) on Feb 15, 2020 at 12:46pm PST Á Instagram síðu hennar má sjá margar myndir frá Íslandi. View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Aug 20, 2019 at 10:14am PDT View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Aug 24, 2019 at 11:04am PDT View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Aug 21, 2019 at 11:06am PDT View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Aug 18, 2019 at 9:56am PDT View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Aug 14, 2019 at 10:27am PDT View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Aug 16, 2019 at 10:39am PDT Sýnt var frá keppninni í beinni útsendingu og upptökuna má finna í spilaranum hér fyrir neðan.
Íslendingar erlendis Þýskaland Mest lesið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Sjá meira