Ákærður fyrir morð og brot á hryðjuverkalöggjöfinni Atli Ísleifsson skrifar 17. febrúar 2020 14:02 Hinn ákærði hóf skotárás við al-Noor moskuna í Bærum þann 10. ágúst síðastliðinn. epa Saksóknarar í Noregi hafa ákært hinn 22 ára Philip Manshaus fyrir morð og brot gegn hryðjuverkalöggjöfinni. Hann hefur viðurkennt að hafa drepið stjúpsystur sína og svo ráðist á mosku í norska bænum Bærum, vestur af höfuðborginni Osló. Manshaus hóf skotárás við al-Noor moskuna í Bærum þann 10. ágúst síðastliðinn, en gestum og öryggisvörðum tókst að yfirbuga hann áður en einhver særðist alvarlega. Hann var svo handtekinn af lögreglu. Þegar lögregla framkvæmdi svo húsleit á heimili Manshaus fannst sautján ára stjúpsystir hans látin. Philip Manshaus hefur viðurkennt gjörðir sínar en neitar því að hafa gerst brotlegur við lög. Hann lýsti því yfir í yfirheyrslum hjá lögreglu að markmiðið hafi verið að „drepa eins marga og mögulegt“. Fyrir árásina hafði Manshaus fagnað fjölda skotárása þar sem hægriöfgastefna lá að baki. Áætlað er að réttarhöld í máli Manshaus hefjist í héraðsdómi Asker og Bærums. Noregur Tengdar fréttir Brosti til ljósmyndara í dómsal Norðmaðurinn sem grunaður er um að hafa myrt stjúpsystur sína og sært moskugest leit illa út þegar hann var leiddur fyrir dómara í dag. 12. ágúst 2019 13:58 Kona fannst látin á heimili árásarmannsins í Bærum Ung kona fannst látin á heimili mannsins sem var handtekinn í tengslum við skotáras sem var gerð á al-Noor moskuna í bænum Bærum í Noregi í dag. 10. ágúst 2019 23:06 Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Fleiri fréttir Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Sjá meira
Saksóknarar í Noregi hafa ákært hinn 22 ára Philip Manshaus fyrir morð og brot gegn hryðjuverkalöggjöfinni. Hann hefur viðurkennt að hafa drepið stjúpsystur sína og svo ráðist á mosku í norska bænum Bærum, vestur af höfuðborginni Osló. Manshaus hóf skotárás við al-Noor moskuna í Bærum þann 10. ágúst síðastliðinn, en gestum og öryggisvörðum tókst að yfirbuga hann áður en einhver særðist alvarlega. Hann var svo handtekinn af lögreglu. Þegar lögregla framkvæmdi svo húsleit á heimili Manshaus fannst sautján ára stjúpsystir hans látin. Philip Manshaus hefur viðurkennt gjörðir sínar en neitar því að hafa gerst brotlegur við lög. Hann lýsti því yfir í yfirheyrslum hjá lögreglu að markmiðið hafi verið að „drepa eins marga og mögulegt“. Fyrir árásina hafði Manshaus fagnað fjölda skotárása þar sem hægriöfgastefna lá að baki. Áætlað er að réttarhöld í máli Manshaus hefjist í héraðsdómi Asker og Bærums.
Noregur Tengdar fréttir Brosti til ljósmyndara í dómsal Norðmaðurinn sem grunaður er um að hafa myrt stjúpsystur sína og sært moskugest leit illa út þegar hann var leiddur fyrir dómara í dag. 12. ágúst 2019 13:58 Kona fannst látin á heimili árásarmannsins í Bærum Ung kona fannst látin á heimili mannsins sem var handtekinn í tengslum við skotáras sem var gerð á al-Noor moskuna í bænum Bærum í Noregi í dag. 10. ágúst 2019 23:06 Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Fleiri fréttir Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Sjá meira
Brosti til ljósmyndara í dómsal Norðmaðurinn sem grunaður er um að hafa myrt stjúpsystur sína og sært moskugest leit illa út þegar hann var leiddur fyrir dómara í dag. 12. ágúst 2019 13:58
Kona fannst látin á heimili árásarmannsins í Bærum Ung kona fannst látin á heimili mannsins sem var handtekinn í tengslum við skotáras sem var gerð á al-Noor moskuna í bænum Bærum í Noregi í dag. 10. ágúst 2019 23:06