Fjúkandi ferðamenn við Hörpu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. febrúar 2020 11:56 Bálhvasst er á Suðvesturhorninu og Suðurlandi. Vísir/Vilhelm Óhætt er að segja að hvassviðrið við Reykjavíkurhöfn og Hörpu hafi verið mikið fyrir hádegi í dag. Svo mikið að þeir ferðamenn sem ákváðu að vaða út í óveðrið mættu á tíma ofjarli sínum. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, hefur verið á ferðinni í höfuðborginni í morgun og fylgst með veðurofsanum. Einn ferðamaður reyndi að komast leiðar sínar við Hörpu en lenti í miklum vandræðum eins og sjá má á myndunum að neðan. Hún var fljót á fætur eftir baráttuna við vindinn og afþakkaði aðstoð við að komast aftur inn í Hörpu. Íbúar á höfuðborgarsvæðinu hafa margir hverjir haldið sig heima í morgun og þannig farið eftir tilmælum frá almannavörnum vegna rauðrar viðvörunar. Minnti Reykjavík á draugaborg í morgun en einhverjir ferðamenn ætluðu að kynnast Íslandi í veðurham. Ferðamenn í basli fyrir utan Hörpu.Vísir/Vilhelm Vindurinn byrjaður að taka í.Vísir/Vilhelm Erfitt var að fóta sig í vindinum og í bakgrunni má sjá ferðamann halda í húfu sína.Vísir/Vilhelm Konan féll til jarðar en líklegt er að hún hafi ákveðið að það væri besta leiðin til að koma í veg fyrir að fjúka frekar.Vísir/Vilhelm Konan var ekki lengi á jörðinni. Stóð á fætur og afþakkaði aðstoð á leið sinni í skjól í Hörpu.Vísir/Vilhelm Hópur ferðamanna skoðaði Sólfarið við Sæbraut í morgun.Vísir/BirgirO Ferðamennska á Íslandi Óveður 14. febrúar 2020 Reykjavík Veður Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Fleiri fréttir Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Sjá meira
Óhætt er að segja að hvassviðrið við Reykjavíkurhöfn og Hörpu hafi verið mikið fyrir hádegi í dag. Svo mikið að þeir ferðamenn sem ákváðu að vaða út í óveðrið mættu á tíma ofjarli sínum. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, hefur verið á ferðinni í höfuðborginni í morgun og fylgst með veðurofsanum. Einn ferðamaður reyndi að komast leiðar sínar við Hörpu en lenti í miklum vandræðum eins og sjá má á myndunum að neðan. Hún var fljót á fætur eftir baráttuna við vindinn og afþakkaði aðstoð við að komast aftur inn í Hörpu. Íbúar á höfuðborgarsvæðinu hafa margir hverjir haldið sig heima í morgun og þannig farið eftir tilmælum frá almannavörnum vegna rauðrar viðvörunar. Minnti Reykjavík á draugaborg í morgun en einhverjir ferðamenn ætluðu að kynnast Íslandi í veðurham. Ferðamenn í basli fyrir utan Hörpu.Vísir/Vilhelm Vindurinn byrjaður að taka í.Vísir/Vilhelm Erfitt var að fóta sig í vindinum og í bakgrunni má sjá ferðamann halda í húfu sína.Vísir/Vilhelm Konan féll til jarðar en líklegt er að hún hafi ákveðið að það væri besta leiðin til að koma í veg fyrir að fjúka frekar.Vísir/Vilhelm Konan var ekki lengi á jörðinni. Stóð á fætur og afþakkaði aðstoð á leið sinni í skjól í Hörpu.Vísir/Vilhelm Hópur ferðamanna skoðaði Sólfarið við Sæbraut í morgun.Vísir/BirgirO
Ferðamennska á Íslandi Óveður 14. febrúar 2020 Reykjavík Veður Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Fleiri fréttir Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels