Lífið

Völdu tuttugu fyndnustu atriðin í Friends

Stefán Árni Pálsson skrifar
Friends eru líklega vinsælustu gamanþættir sögunnar.
Friends eru líklega vinsælustu gamanþættir sögunnar.

Gamanþættirnir Friends njóta enn gríðarlegra vinsælda og horfa milljónir manna á þættina daglega. Friends voru framleiddir á árunum 1994-2004 og þekkja margir þættina vel.

Sérstök nefnd hjá sjónvarpsstöðinni bandarísku, TPS, hefur valið tuttugu fyndnustu atriðin í sögu þáttanna.

Farið var ítarlega fyrir allar tíu þáttaraðirnar og stóðu tuttugu óborganleg atriði eftir að lokum.

Margir ættu að muna eftir þessum atriðum en hér að neðan má sjá þau öll.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.