Íslendingar missa sig yfir tíðindum næturinnar Stefán Árni Pálsson skrifar 10. febrúar 2020 10:15 Hildur kom, sá og sigraði á Óskarnum í nótt. Hún er fyrsti Íslendingurinn sem vinnur til Óskarsverðlauna. Sagan var skrifuð í nótt þegar Hildur Guðnadóttir fékk Óskarsverðlaun, fyrst Íslendinga, fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Jókernum. Verðlaunin voru veitt klukkan 03:43 í nótt og kom það í hlut Brie Larson, Sigourney Weaver og Gal Gadot að lesa nafn Hildar sem þakkaði fyrir sig með tilkomumikilli ræðu. Íslendingar eru að rifna úr stolti á samfélagsmiðlum eins og sjá má hér að neðan. Líf Magneudóttir borgarfulltrúi er augljóslega mjög sátt við tíðindin. https://t.co/oLqS6dgP5o — Líf Magneudóttir (@lifmagn) February 10, 2020 „Þvílíkur sigur - til hamingju Hildur og Ísland! Og þótt ég sé hæverskur þá get ég ekki stillt mig um að segja ykkur að Hildur er frænka mín. Ég var búinn að segja mömmu hennar Ingveldur Guðrún Ólafsdóttir - við erum systkinabörn - að ég ætlaði bara að monta mig af því einu sinni og geri það hér með,“ skrifar alþingismaðurinn Páll Magnússon. „Hvílíkur listamaður, hvílík fyrirmynd. Sem móðir sellóstúlku og sem íslensk kona, sem unnandi fagurrar og merkingarbærrar tónlistar og aðdáandi þess að standa með sér og sínu fagna ég svo ákaft öllum þessum verðskuldaða árangri og viðurkenningum,“ skrifar Brynhildur Björnsdóttir á Facebook. Tónlistarkonan Kristjana Stefánsdóttir fékk gæsahúð. Óperusöngkonan og tónskáldið Hallveig Rúnarsdóttir fór hreinlega að hágráta. Fjölmiðlakonan Viktoría Hermannsdóttir er mjög sátt. Vilborg Arna Gissuradóttir er að rifna úr stolti. María Björk Guðmundsdóttir tárast yfir fyrirmyndinni Hildi Guðnadóttur. VÁVÁVÁ þvílík fyrirmynd, ég tárast við að horfa, alveg magnað! https://t.co/954qpSwC8d#oscars#HildurGuðnadóttir#fyrirmynd— María Björk Guðmundsdóttir (@MariaBjorkG) February 10, 2020 Menntamálaráðherra tjáir sig um afrekið. Og fleiri tjá sig um málið og afrek Hildar. Sofnaði ca þremur mínútum áður en Hildur fékk Óskarinn— Fanney Svansdóttir (@fanneysvansd) February 10, 2020 Þetta verður einn gleðilegasti mánudagur í sögu Íslendinga, til hamingju Hildur!!— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) February 10, 2020 Glæsilegt, til hamingju Hildur, til hamingju Ísland. https://t.co/b2UAoVRuXN— Sveinn Atli (@svatli) February 10, 2020 Besti óskar ever. Kóresk mynd vinnur fullt og heil ræða haldin á öðru máli en ensku. Og Hildur kemur með óskarstyttuna heim í Hafnarfjörð!— Snæbjörn (@artybjorn) February 10, 2020 Segjum það sem bara upphátt. Fyrst og fremst er þetta náttúrulega sigur fyrir alla MH-inga. Takk Hildur.— Atli Viðar (@atli_vidar) February 10, 2020 Vá! Til hamingju Hildur og við öll https://t.co/6icxekKUbT— Katrín Atladóttir (@katrinat) February 10, 2020 Hildur þarf að fá landsliðsmeðferðina þegar hún kemur til Íslands. Skrúðganga, fálkaorða, börn með Joker andlitsmálningu. pic.twitter.com/Pb40SVnCCo— Stefán Rafn (@StefanRafn) February 10, 2020 Amazing; Composer Hildur Gudnadóttir wins the Oscar for Best Original Score, making her Iceland's first Oscar Winner. Innilegar hamingjuóskir #HildurGudnadottir@hildurness#Oscars#Jokerpic.twitter.com/zDBZyHlS2A— Isold Uggadottir (@IsoldUggadottir) February 10, 2020 Fokk já! Hildur var að fá óskarsverðlaun! AAAAA!— Anna Hafþórsdóttir (@AnnaHaff) February 10, 2020 Emmy, Grammy, Bafta, Golden Globe og svo Óskarsverðlaun. Þetta er ótrúlegt og einstakt afrek að ná að vinna þetta allt. Til hamingju Ísland og til hamingju Hildur— Davíð Már (@DavidMarKrist) February 10, 2020 Bikaróða Hildur https://t.co/jGAmgcmMl2— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) February 10, 2020 Hildur Guðnadóttir Óskarinn Tengdar fréttir Parasite kom, sá og sigraði á Óskarnum Suður-Kóreska kvikmyndin Parasite er sannkallaður sigurvegari Óskarsverðlaunahátíðarinnar í nótt. 10. febrúar 2020 05:31 Agndofa þegar allir stóðu upp Þá kveðst hún ekki hyggja á flutninga til Hollywood, þar sé of sólríkt. 10. febrúar 2020 05:09 Hildur Guðnadóttir vann Óskarsverðlaun Hildur er fyrsti Íslendingurinn sem vinnur Óskarinn og fjórða konan frá upphafi sem vinnur verðlaunin í flokki frumsamdrar kvikmyndatónlistar. 10. febrúar 2020 03:43 Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Fleiri fréttir Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Sjá meira
Sagan var skrifuð í nótt þegar Hildur Guðnadóttir fékk Óskarsverðlaun, fyrst Íslendinga, fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Jókernum. Verðlaunin voru veitt klukkan 03:43 í nótt og kom það í hlut Brie Larson, Sigourney Weaver og Gal Gadot að lesa nafn Hildar sem þakkaði fyrir sig með tilkomumikilli ræðu. Íslendingar eru að rifna úr stolti á samfélagsmiðlum eins og sjá má hér að neðan. Líf Magneudóttir borgarfulltrúi er augljóslega mjög sátt við tíðindin. https://t.co/oLqS6dgP5o — Líf Magneudóttir (@lifmagn) February 10, 2020 „Þvílíkur sigur - til hamingju Hildur og Ísland! Og þótt ég sé hæverskur þá get ég ekki stillt mig um að segja ykkur að Hildur er frænka mín. Ég var búinn að segja mömmu hennar Ingveldur Guðrún Ólafsdóttir - við erum systkinabörn - að ég ætlaði bara að monta mig af því einu sinni og geri það hér með,“ skrifar alþingismaðurinn Páll Magnússon. „Hvílíkur listamaður, hvílík fyrirmynd. Sem móðir sellóstúlku og sem íslensk kona, sem unnandi fagurrar og merkingarbærrar tónlistar og aðdáandi þess að standa með sér og sínu fagna ég svo ákaft öllum þessum verðskuldaða árangri og viðurkenningum,“ skrifar Brynhildur Björnsdóttir á Facebook. Tónlistarkonan Kristjana Stefánsdóttir fékk gæsahúð. Óperusöngkonan og tónskáldið Hallveig Rúnarsdóttir fór hreinlega að hágráta. Fjölmiðlakonan Viktoría Hermannsdóttir er mjög sátt. Vilborg Arna Gissuradóttir er að rifna úr stolti. María Björk Guðmundsdóttir tárast yfir fyrirmyndinni Hildi Guðnadóttur. VÁVÁVÁ þvílík fyrirmynd, ég tárast við að horfa, alveg magnað! https://t.co/954qpSwC8d#oscars#HildurGuðnadóttir#fyrirmynd— María Björk Guðmundsdóttir (@MariaBjorkG) February 10, 2020 Menntamálaráðherra tjáir sig um afrekið. Og fleiri tjá sig um málið og afrek Hildar. Sofnaði ca þremur mínútum áður en Hildur fékk Óskarinn— Fanney Svansdóttir (@fanneysvansd) February 10, 2020 Þetta verður einn gleðilegasti mánudagur í sögu Íslendinga, til hamingju Hildur!!— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) February 10, 2020 Glæsilegt, til hamingju Hildur, til hamingju Ísland. https://t.co/b2UAoVRuXN— Sveinn Atli (@svatli) February 10, 2020 Besti óskar ever. Kóresk mynd vinnur fullt og heil ræða haldin á öðru máli en ensku. Og Hildur kemur með óskarstyttuna heim í Hafnarfjörð!— Snæbjörn (@artybjorn) February 10, 2020 Segjum það sem bara upphátt. Fyrst og fremst er þetta náttúrulega sigur fyrir alla MH-inga. Takk Hildur.— Atli Viðar (@atli_vidar) February 10, 2020 Vá! Til hamingju Hildur og við öll https://t.co/6icxekKUbT— Katrín Atladóttir (@katrinat) February 10, 2020 Hildur þarf að fá landsliðsmeðferðina þegar hún kemur til Íslands. Skrúðganga, fálkaorða, börn með Joker andlitsmálningu. pic.twitter.com/Pb40SVnCCo— Stefán Rafn (@StefanRafn) February 10, 2020 Amazing; Composer Hildur Gudnadóttir wins the Oscar for Best Original Score, making her Iceland's first Oscar Winner. Innilegar hamingjuóskir #HildurGudnadottir@hildurness#Oscars#Jokerpic.twitter.com/zDBZyHlS2A— Isold Uggadottir (@IsoldUggadottir) February 10, 2020 Fokk já! Hildur var að fá óskarsverðlaun! AAAAA!— Anna Hafþórsdóttir (@AnnaHaff) February 10, 2020 Emmy, Grammy, Bafta, Golden Globe og svo Óskarsverðlaun. Þetta er ótrúlegt og einstakt afrek að ná að vinna þetta allt. Til hamingju Ísland og til hamingju Hildur— Davíð Már (@DavidMarKrist) February 10, 2020 Bikaróða Hildur https://t.co/jGAmgcmMl2— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) February 10, 2020
Hildur Guðnadóttir Óskarinn Tengdar fréttir Parasite kom, sá og sigraði á Óskarnum Suður-Kóreska kvikmyndin Parasite er sannkallaður sigurvegari Óskarsverðlaunahátíðarinnar í nótt. 10. febrúar 2020 05:31 Agndofa þegar allir stóðu upp Þá kveðst hún ekki hyggja á flutninga til Hollywood, þar sé of sólríkt. 10. febrúar 2020 05:09 Hildur Guðnadóttir vann Óskarsverðlaun Hildur er fyrsti Íslendingurinn sem vinnur Óskarinn og fjórða konan frá upphafi sem vinnur verðlaunin í flokki frumsamdrar kvikmyndatónlistar. 10. febrúar 2020 03:43 Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Fleiri fréttir Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Sjá meira
Parasite kom, sá og sigraði á Óskarnum Suður-Kóreska kvikmyndin Parasite er sannkallaður sigurvegari Óskarsverðlaunahátíðarinnar í nótt. 10. febrúar 2020 05:31
Agndofa þegar allir stóðu upp Þá kveðst hún ekki hyggja á flutninga til Hollywood, þar sé of sólríkt. 10. febrúar 2020 05:09
Hildur Guðnadóttir vann Óskarsverðlaun Hildur er fyrsti Íslendingurinn sem vinnur Óskarinn og fjórða konan frá upphafi sem vinnur verðlaunin í flokki frumsamdrar kvikmyndatónlistar. 10. febrúar 2020 03:43