Hörður Ingi til reynslu í Noregi | Tilboð FH stórlega ýkt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. febrúar 2020 18:45 Hörður Ingi í leik með íslenska U21 landsliðinu. Vísir/Vilhelm Hörður Ingi Gunnarsson, bakvörður ÍA sem hefur verið orðaður við FH undanfarið, verður til reynslu hjá norska félaginu Start út þessa viku. Þetta kemur fram á vefsíðu ÍA í dag. Nafn Harðar Inga hefur verið mikið í umræðunni undanfarna daga en á dögunum var tilkynnt að FH hefði boðið í leikmanninn. Samkvæmt umboðsmanni Harðar, Cesare Marchetti, á upphæðin að vera með þeim hærri sem sést hefur í íslenska í boltanum. Samkvæmt heimildarmanni Vísis er upphæðin þó aðeins helmingur þess sem heyrst hefur í íslenskum fjölmiðlum. Hörður Ingi, sem er uppalinn í Hafnafirðinum hjá FH, hefur leikið með ÍA undanfarin tvö ár. Samningur hans gildi þangað til eftir tímabilið 2021. Þá hefur hann leikið 12 leiki fyrir U21 landslið Íslands. Start er svokallað Íslendingalið en Jóhannes Harðarson er þjálfari félagsins og þá leikur Guðmundur Andri Tryggvason með félaginu en hann var á láni hjá Víking Reykjavík síðastliðið sumar. Islandske Hörður Ingi Gunnarsson (21) fra IA Akranes skal trene med oss de neste dagene og være med oss til Haugesund på fredag. #ikstart— IK Start (@ikstart) February 25, 2020 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Segir ÍA hafa hafnað mettilboði í íslenskum fótbolta FH-ingar vilja endurheimta bakvörðinn Hörð Inga Gunnarsson frá ÍA og eru tilbúnir að borga hærra verð en áður hefur verið greitt fyrir leikmann í félagaskiptum á milli tveggja íslenskra knattspyrnufélaga. Skagamenn vilja hins vegar halda leikmanninum. 22. febrúar 2020 08:00 Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Leik lokið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Leik lokið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Leik lokið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjá meira
Hörður Ingi Gunnarsson, bakvörður ÍA sem hefur verið orðaður við FH undanfarið, verður til reynslu hjá norska félaginu Start út þessa viku. Þetta kemur fram á vefsíðu ÍA í dag. Nafn Harðar Inga hefur verið mikið í umræðunni undanfarna daga en á dögunum var tilkynnt að FH hefði boðið í leikmanninn. Samkvæmt umboðsmanni Harðar, Cesare Marchetti, á upphæðin að vera með þeim hærri sem sést hefur í íslenska í boltanum. Samkvæmt heimildarmanni Vísis er upphæðin þó aðeins helmingur þess sem heyrst hefur í íslenskum fjölmiðlum. Hörður Ingi, sem er uppalinn í Hafnafirðinum hjá FH, hefur leikið með ÍA undanfarin tvö ár. Samningur hans gildi þangað til eftir tímabilið 2021. Þá hefur hann leikið 12 leiki fyrir U21 landslið Íslands. Start er svokallað Íslendingalið en Jóhannes Harðarson er þjálfari félagsins og þá leikur Guðmundur Andri Tryggvason með félaginu en hann var á láni hjá Víking Reykjavík síðastliðið sumar. Islandske Hörður Ingi Gunnarsson (21) fra IA Akranes skal trene med oss de neste dagene og være med oss til Haugesund på fredag. #ikstart— IK Start (@ikstart) February 25, 2020
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Segir ÍA hafa hafnað mettilboði í íslenskum fótbolta FH-ingar vilja endurheimta bakvörðinn Hörð Inga Gunnarsson frá ÍA og eru tilbúnir að borga hærra verð en áður hefur verið greitt fyrir leikmann í félagaskiptum á milli tveggja íslenskra knattspyrnufélaga. Skagamenn vilja hins vegar halda leikmanninum. 22. febrúar 2020 08:00 Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Leik lokið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Leik lokið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Leik lokið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjá meira
Segir ÍA hafa hafnað mettilboði í íslenskum fótbolta FH-ingar vilja endurheimta bakvörðinn Hörð Inga Gunnarsson frá ÍA og eru tilbúnir að borga hærra verð en áður hefur verið greitt fyrir leikmann í félagaskiptum á milli tveggja íslenskra knattspyrnufélaga. Skagamenn vilja hins vegar halda leikmanninum. 22. febrúar 2020 08:00