Sportpakkinn: Kórónaveiran hefur mikil áhrif á næstu leiki Inter Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. febrúar 2020 15:30 Það verður tómlegt um að litast á San Siro á fimmtudagskvöldið þegar Inter tekur á móti Ludogorets í Evrópudeildinni. vísir/getty Næstu tveir leikir Inter fara fram fyrir luktum dyrum vegna kórónaveirunnar COVID-19. Guðjón Guðmundsson kynnti sér málið. Útbreiðsla kórónaveirunnar hefur haft mikil áhrif á daglegt líf á Ítalíu, m.a. á íþróttaviðburði. Sjö hafa látist af völdum veirunnar og um 50.000 manns hafa verið settir í farbann í bæjum og borgum þar sem veiran hefur greinst. Toppslagur Juventus og Inter á sunnudaginn fer fram fyrir luktum dyrum vegna ótta við útbreiðslu kórónaveirunnar. Juventus er á toppi deildarinnar með 60 stig, sex stigum á undan Inter sem er í 3. sætinu. Inter á leik til góða á Juventus en leik liðsins við Sampdoria um helgina var frestað. Seinni leikur Inter og Ludogorets frá Búlgaríu í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar á fimmtudaginn fer einnig fram fyrir luktum dyrum. Það verður því ansi tómlegt um litast á hinum sögufræga San Siro sem tekur 80.000 manns í sæti. Inter er í góðri stöðu eftir 0-2 sigur í fyrri leiknum í Búlgaríu. Christian Eriksen og Romelu Lukaku skoruðu mörk ítalska liðsins. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Útbreiðsla kórónaveirunnar hefur áhrif á fótboltaleiki á Ítalíu Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ítalía Ítalski boltinn Sportpakkinn Tengdar fréttir Lukaku og samherjar leika fyrir luktum dyrum vegna kórónaveirunnar Leikur Inter Milan og Ludogorets verður leikinn fyrir luktum dyrum vegna kórónaveirunnar er liðin mætast í Evrópudeildinni á fimmtudaginn. 25. febrúar 2020 12:30 Toppslagur Inter og Juventus fer fram fyrir luktum dyrum Engir áhorfendur verða á Allianz vellinum í Tórínó þegar Inter tekur á móti Juventus í toppslag í ítölsku úrvalsdeildinni á sunnudagskvöldið. 25. febrúar 2020 14:09 Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Ótrúleg sýning gestanna Körfubolti Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Sjá meira
Næstu tveir leikir Inter fara fram fyrir luktum dyrum vegna kórónaveirunnar COVID-19. Guðjón Guðmundsson kynnti sér málið. Útbreiðsla kórónaveirunnar hefur haft mikil áhrif á daglegt líf á Ítalíu, m.a. á íþróttaviðburði. Sjö hafa látist af völdum veirunnar og um 50.000 manns hafa verið settir í farbann í bæjum og borgum þar sem veiran hefur greinst. Toppslagur Juventus og Inter á sunnudaginn fer fram fyrir luktum dyrum vegna ótta við útbreiðslu kórónaveirunnar. Juventus er á toppi deildarinnar með 60 stig, sex stigum á undan Inter sem er í 3. sætinu. Inter á leik til góða á Juventus en leik liðsins við Sampdoria um helgina var frestað. Seinni leikur Inter og Ludogorets frá Búlgaríu í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar á fimmtudaginn fer einnig fram fyrir luktum dyrum. Það verður því ansi tómlegt um litast á hinum sögufræga San Siro sem tekur 80.000 manns í sæti. Inter er í góðri stöðu eftir 0-2 sigur í fyrri leiknum í Búlgaríu. Christian Eriksen og Romelu Lukaku skoruðu mörk ítalska liðsins. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Útbreiðsla kórónaveirunnar hefur áhrif á fótboltaleiki á Ítalíu
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ítalía Ítalski boltinn Sportpakkinn Tengdar fréttir Lukaku og samherjar leika fyrir luktum dyrum vegna kórónaveirunnar Leikur Inter Milan og Ludogorets verður leikinn fyrir luktum dyrum vegna kórónaveirunnar er liðin mætast í Evrópudeildinni á fimmtudaginn. 25. febrúar 2020 12:30 Toppslagur Inter og Juventus fer fram fyrir luktum dyrum Engir áhorfendur verða á Allianz vellinum í Tórínó þegar Inter tekur á móti Juventus í toppslag í ítölsku úrvalsdeildinni á sunnudagskvöldið. 25. febrúar 2020 14:09 Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Ótrúleg sýning gestanna Körfubolti Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Sjá meira
Lukaku og samherjar leika fyrir luktum dyrum vegna kórónaveirunnar Leikur Inter Milan og Ludogorets verður leikinn fyrir luktum dyrum vegna kórónaveirunnar er liðin mætast í Evrópudeildinni á fimmtudaginn. 25. febrúar 2020 12:30
Toppslagur Inter og Juventus fer fram fyrir luktum dyrum Engir áhorfendur verða á Allianz vellinum í Tórínó þegar Inter tekur á móti Juventus í toppslag í ítölsku úrvalsdeildinni á sunnudagskvöldið. 25. febrúar 2020 14:09