Föstudagsplaylisti Sölku Gullbrár Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 21. febrúar 2020 15:52 Fyndnustu mínar hafa vakið verðskuldaða athygli undanfarin misseri. Sviðshöfundurinn, uppistandarinn og pönkarinn Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir, kölluð Salka, býður í dag upp á djammvænan heimstónlistarlagalista fyrir Abba-dísir. Hún er hluti uppistandsþríeykisins Fyndnustu mínar sem bjóða einmitt upp á glensveislu á Kex annað kvöld. Salka verður þó fjarri góðu gamni því hún er í þungunarleyfi um þessar mundir. Hún er jafnframt fremst á sviði í pönksveitinni Stormy Daniels sem gaf út plötuna AGI STYRKUR EINBEITING HARKA ÚTHALD HAFA GAMAN fyrir rétt rúmu ári síðan. Hún titlar lagalista sinn „Dansa smá, djamma smá, deyja smá“ og segir hann samanstanda af „skvísu R&B, reggaeton, ABBA og nígerískri Banku tónlist.“ Henni þykir það þó skondið að vera kasólétt að gera svo dansvænan djammlagalista. „Ég er komin 38 vikur á leið en það þýðir ekki að ég sé ekki til í danspartý á föstudegi!“ Föstudagsplaylistinn Tengdar fréttir Föstudagsplaylisti Rebeccu Scott Lord Lög frá tvöþústundinni í bland við gráturgjafa og þokkarokk. 6. desember 2019 15:26 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Sviðshöfundurinn, uppistandarinn og pönkarinn Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir, kölluð Salka, býður í dag upp á djammvænan heimstónlistarlagalista fyrir Abba-dísir. Hún er hluti uppistandsþríeykisins Fyndnustu mínar sem bjóða einmitt upp á glensveislu á Kex annað kvöld. Salka verður þó fjarri góðu gamni því hún er í þungunarleyfi um þessar mundir. Hún er jafnframt fremst á sviði í pönksveitinni Stormy Daniels sem gaf út plötuna AGI STYRKUR EINBEITING HARKA ÚTHALD HAFA GAMAN fyrir rétt rúmu ári síðan. Hún titlar lagalista sinn „Dansa smá, djamma smá, deyja smá“ og segir hann samanstanda af „skvísu R&B, reggaeton, ABBA og nígerískri Banku tónlist.“ Henni þykir það þó skondið að vera kasólétt að gera svo dansvænan djammlagalista. „Ég er komin 38 vikur á leið en það þýðir ekki að ég sé ekki til í danspartý á föstudegi!“
Föstudagsplaylistinn Tengdar fréttir Föstudagsplaylisti Rebeccu Scott Lord Lög frá tvöþústundinni í bland við gráturgjafa og þokkarokk. 6. desember 2019 15:26 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Föstudagsplaylisti Rebeccu Scott Lord Lög frá tvöþústundinni í bland við gráturgjafa og þokkarokk. 6. desember 2019 15:26