Hetja Leipzig talaði vel um Liverpool eftir leikinn Anton Ingi Leifsson skrifar 20. febrúar 2020 08:00 Timo Werner fagnar sigurmarkinu ásamt Christopher Nkunku. vísir/getty Timo Werner, sóknarmaður Leipzig, hrósaði Liverpool í hástert eftir að Leipzig hafði unnið 1-0 sigur á Tottenham í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. Werner skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu í síðari hálfleik en hann hefur verið reglulega orðaður við Evrópumeistarana. Hann var spurður út í þær sögusagnir eftir leikinn. Klippa: Tottenham - Leipzig 0-1 „Liverpool er á þessum tímapunkti besta liðið í heiminum og þegar maður er orðaður við það lið gerir það mig mjög stoltan,“ sagði Werner í viðtali við Jan Aage Fjortoft eftir leikinn. „Það er ánægjulegt en ég veit að í Liverpool spila margir mjög góðir leikmenn. Ég þarf að bæta mig og læra marga aðra hluti til að komast í þann gæðaflokk og spila þar.“ .@TimoWerner: – Liverpool are the best team in the world at the moment, and when you're linked with that team, it makes me very proud. (@JanAageFjortoft) pic.twitter.com/KE0Fy4sm0F— Viasport Fotball (@ViasportFotball) February 19, 2020 „Þetta er vandamálið við Meistaradeildina. Þegar þú vinnur fyrri leikinn á útivelli áttu eftir að gera fullt af hlutum á heimavelli,“ sagði Werner sem minntist á endurkomu Tottenham gegn Ajax á síðasta ári. „Tottenham er gott lið og þeir sýndu það á síðasta ári að þeir geta komið til baka. Við verðum að gera það sama og í dag. Við erum í góðri stöðu og við munum halda áfram,“ sagði Werner að lokum. Timo Werner: “Liverpool are the best team in the world at the moment, and when you're linked with that team... yes, it makes me very proud”. #LFC#Liverpool— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 19, 2020 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Í beinni: Newcastle United - Liverpool | Úrslitaleikur á Wembley Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Körfubolti Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Í beinni: Newcastle United - Liverpool | Úrslitaleikur á Wembley Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Sjá meira
Timo Werner, sóknarmaður Leipzig, hrósaði Liverpool í hástert eftir að Leipzig hafði unnið 1-0 sigur á Tottenham í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. Werner skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu í síðari hálfleik en hann hefur verið reglulega orðaður við Evrópumeistarana. Hann var spurður út í þær sögusagnir eftir leikinn. Klippa: Tottenham - Leipzig 0-1 „Liverpool er á þessum tímapunkti besta liðið í heiminum og þegar maður er orðaður við það lið gerir það mig mjög stoltan,“ sagði Werner í viðtali við Jan Aage Fjortoft eftir leikinn. „Það er ánægjulegt en ég veit að í Liverpool spila margir mjög góðir leikmenn. Ég þarf að bæta mig og læra marga aðra hluti til að komast í þann gæðaflokk og spila þar.“ .@TimoWerner: – Liverpool are the best team in the world at the moment, and when you're linked with that team, it makes me very proud. (@JanAageFjortoft) pic.twitter.com/KE0Fy4sm0F— Viasport Fotball (@ViasportFotball) February 19, 2020 „Þetta er vandamálið við Meistaradeildina. Þegar þú vinnur fyrri leikinn á útivelli áttu eftir að gera fullt af hlutum á heimavelli,“ sagði Werner sem minntist á endurkomu Tottenham gegn Ajax á síðasta ári. „Tottenham er gott lið og þeir sýndu það á síðasta ári að þeir geta komið til baka. Við verðum að gera það sama og í dag. Við erum í góðri stöðu og við munum halda áfram,“ sagði Werner að lokum. Timo Werner: “Liverpool are the best team in the world at the moment, and when you're linked with that team... yes, it makes me very proud”. #LFC#Liverpool— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 19, 2020
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Í beinni: Newcastle United - Liverpool | Úrslitaleikur á Wembley Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Körfubolti Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Í beinni: Newcastle United - Liverpool | Úrslitaleikur á Wembley Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Sjá meira