Keflavík enn á toppnum | Vestri með óvæntan sigur þar sem allt ætlaði að sjóða upp úr Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. ágúst 2020 20:00 Kian Williams skoraði tvívegis er gott gengi Keflavíkur hélt áfram. Vísir/Vilhelm Fimm af sex leikjum kvöldsins í Lengjudeild karla er nú lokið. Topplið Keflavíkur vann stórsigur á Víking Ólafsvík, Vestri vann einkar óvæntan sigur á hinu toppliði deildarinnar. Lærisveinar Guðjóns Þórðarsonar áttu aldrei viðreisnar von í Keflavík í kvöld. Leiknum lauk með 6-1 sigri heimamanna en staðan var orðin 3-0 eftir aðeins 25 mínútur þökk sé mörkum Ara Steins Guðmundssonar, Joey Gibbs og Kian Williams. Í síðari hálfleik bættu Joey og Kian við sitt hvoru markinu og sem og Davíð Snær Jóhannsson undir lok leiks. Brynjar Vilhjálmsson skoraði fyrir gestina í uppbótartíma. Sárabótamark þar sem lokatölur voru 6-1 fyrir Keflavík. Viktor Júlíusson tryggði Vestra óvæntan sigur á Leiknir Reykjavík en gestirnir hafa leikið frábærlega í sumar. Í uppbótartíma ætlaði allt að sjóða upp úr eins og sjá má í eftirfarandi myndbandi. Það virðist sem áhorfendabann sem er í gildi á öllum knattspyrnuleikjum Íslands sé ekki í gildi á Ísafirði. Allt að sjóða upp úr.#VesLeik @hjorvarhaflida pic.twitter.com/01Y4PRIkJL— Friðrik Heiðar Vignisson (@Frikkibeast) August 19, 2020 Sigur Vestra þýðir að ÍBV er komið upp í 2. sæti deildarinnar en Tómas Magnússon skoraði eina mark Eyjamanna er þeir lögðu Aftureldingu af velli í Vestmannaeyjum í kvöld, lokatölur 1-0. Önnur úrslit Fram 3-0 Magni Grenivík Þór Akureyri 5-1 Leiknir Fáskrúðsfjörður Þróttur Reykjavík 0-2 Grindavik [í hálfleik] Staðan í deildinni. Markarskorarar fengnir af Úrslit.net. Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeildin Mest lesið Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport Fleiri fréttir Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Sjá meira
Fimm af sex leikjum kvöldsins í Lengjudeild karla er nú lokið. Topplið Keflavíkur vann stórsigur á Víking Ólafsvík, Vestri vann einkar óvæntan sigur á hinu toppliði deildarinnar. Lærisveinar Guðjóns Þórðarsonar áttu aldrei viðreisnar von í Keflavík í kvöld. Leiknum lauk með 6-1 sigri heimamanna en staðan var orðin 3-0 eftir aðeins 25 mínútur þökk sé mörkum Ara Steins Guðmundssonar, Joey Gibbs og Kian Williams. Í síðari hálfleik bættu Joey og Kian við sitt hvoru markinu og sem og Davíð Snær Jóhannsson undir lok leiks. Brynjar Vilhjálmsson skoraði fyrir gestina í uppbótartíma. Sárabótamark þar sem lokatölur voru 6-1 fyrir Keflavík. Viktor Júlíusson tryggði Vestra óvæntan sigur á Leiknir Reykjavík en gestirnir hafa leikið frábærlega í sumar. Í uppbótartíma ætlaði allt að sjóða upp úr eins og sjá má í eftirfarandi myndbandi. Það virðist sem áhorfendabann sem er í gildi á öllum knattspyrnuleikjum Íslands sé ekki í gildi á Ísafirði. Allt að sjóða upp úr.#VesLeik @hjorvarhaflida pic.twitter.com/01Y4PRIkJL— Friðrik Heiðar Vignisson (@Frikkibeast) August 19, 2020 Sigur Vestra þýðir að ÍBV er komið upp í 2. sæti deildarinnar en Tómas Magnússon skoraði eina mark Eyjamanna er þeir lögðu Aftureldingu af velli í Vestmannaeyjum í kvöld, lokatölur 1-0. Önnur úrslit Fram 3-0 Magni Grenivík Þór Akureyri 5-1 Leiknir Fáskrúðsfjörður Þróttur Reykjavík 0-2 Grindavik [í hálfleik] Staðan í deildinni. Markarskorarar fengnir af Úrslit.net.
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeildin Mest lesið Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport Fleiri fréttir Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Sjá meira