Þorsteinn Halldórsson: Aldrei auðvelt Ísak Hallmundarson skrifar 19. ágúst 2020 20:45 Þorsteinn Halldórsson er þjálfari Breiðabliks. vísir/bára Breiðablik styrkti stöðu sína á toppi Pepsi Max deildar kvenna þegar liðið gjörsigraði Þór/KA, 7-0, í kvöld. Blikar eru með fullt hús stiga og hafa ekki fengið á sig mark eftir fyrstu níu leikina í mótinu. „Það er gaman að vinna og skora mikið af mörkum en þetta er aldrei auðvelt. Þessir leikir eru ekkert þannig auðveldir. Við leggjum rosalega orku í þá og byrjum af svakalegum krafti. Ég hugsa að ákefðin í byrjun hafi sett þær svolítið út af laginu og það var mikill kraftur í okkur frá fyrstu mínútu,“ sagði Þorsteinn Halldórsson þjálfari Breiðabliks í viðtali eftir leik. Breiðablik er með fullt hús stiga og hefur valtað yfir andstæðinga sína í sumar. Þorsteinn segir mikilvægt að núllstilla sig fyrir hvern leik. „Ef þú ert sigurvegari og ætlar þér hluti þarftu að gera þér grein fyrir því að þú þarft að núllstilla á milli leikja og undirbúa alla leiki eins, alltaf minna þig á hversu mikið þú þarft að hafa fyrir þessu. Mér finnst við hafa gert það vel undanfarið að ná að njóta sigranna en samt verið klár þegar næsta verkefni kemur.“ Breiðabliksliðið bætti í kvöld met yfir flesta leiki í byrjun móts án þess að fá á sig mark. „Varnarleikurinn hefur verið frábær hjá öllu liðinu og varnarlínan verið mjög sterk og Sonný frábær í markinu,“ sagði Þorsteinn að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Sjá meira
Breiðablik styrkti stöðu sína á toppi Pepsi Max deildar kvenna þegar liðið gjörsigraði Þór/KA, 7-0, í kvöld. Blikar eru með fullt hús stiga og hafa ekki fengið á sig mark eftir fyrstu níu leikina í mótinu. „Það er gaman að vinna og skora mikið af mörkum en þetta er aldrei auðvelt. Þessir leikir eru ekkert þannig auðveldir. Við leggjum rosalega orku í þá og byrjum af svakalegum krafti. Ég hugsa að ákefðin í byrjun hafi sett þær svolítið út af laginu og það var mikill kraftur í okkur frá fyrstu mínútu,“ sagði Þorsteinn Halldórsson þjálfari Breiðabliks í viðtali eftir leik. Breiðablik er með fullt hús stiga og hefur valtað yfir andstæðinga sína í sumar. Þorsteinn segir mikilvægt að núllstilla sig fyrir hvern leik. „Ef þú ert sigurvegari og ætlar þér hluti þarftu að gera þér grein fyrir því að þú þarft að núllstilla á milli leikja og undirbúa alla leiki eins, alltaf minna þig á hversu mikið þú þarft að hafa fyrir þessu. Mér finnst við hafa gert það vel undanfarið að ná að njóta sigranna en samt verið klár þegar næsta verkefni kemur.“ Breiðabliksliðið bætti í kvöld met yfir flesta leiki í byrjun móts án þess að fá á sig mark. „Varnarleikurinn hefur verið frábær hjá öllu liðinu og varnarlínan verið mjög sterk og Sonný frábær í markinu,“ sagði Þorsteinn að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Sjá meira