Áfram heldur Mourinho að kenna þunnum hóp um slæmt gengi Tottenham Anton Ingi Leifsson skrifar 5. mars 2020 18:00 Mourinho á hliðarlínunni í gær. vísir/getty Jose Mourinho, stjóri Tottenham, hrósaði sínum leikmönnum fyrir framlag þeirra í bikartapinu gegn Norwich í gærkvöldi en Tottenham datt út eftir vítaspyrnukeppni. Nokkur meiðsli eru í herbúðum Tottenham og hafa þeir verið að spila í þremur keppnum; enska bikarnum, Meistaradeildinni og ensku úrvalsdeildinni. Portúgalinn hefur mikið kvartað undan þunnum hóp og miklu álagi á sömu leikmennina og það hélt áfram eftir leikinn í gær. „Mér fannst við ekki eiga skilið þessi úrslit en svona er fótboltinn. Eins og við bjuggumst við var þetta erfiður leikur og eins og ég bjóst við voru sumir leikmennirnir í miklum, mklum vandræðum. Þeir reyndu og gáfu allt,“ sagði Mourinho við BBC eftir leikinn. .@johncrossmirror: – Not only are Spurs not winning games under Mourinho, the football hasn't been great of late. (@JanAageFjortoft) pic.twitter.com/dwkBE4MQCb— Viaplay Fotball (@ViaplayFotball) March 4, 2020 „Harry Winks var algjörlega dauður. Ég held að hann hafi byrjað 11 eða 12 leiki í röð og það voru margir, margir leikmenn í vandræðum. Ég hef ekkert slæmt að segja um mína leikmenn, þvert á móti, þeir reyndu frábæra hluti.“ „Ég er mjög, mjög svekktur fyrir hönd strákanna. Nú þurfum við að hugsa um hvað er næst og það er á þriðjudaginn í Meistaradeildinni. Ég þarf að tala við félagið því þeir geta ekki spilað á laugardaginn,“ sagði Portúgalinn sem hefur kvartað mikið undir álaginu. Enski boltinn Tengdar fréttir Dier hjólaði í áhorfanda | Stöðvaður af gæslunni Eric Dier, leikmaður Tottenham, ruddi sér leið upp í stúku og réðist að áhorfanda eftir tapið gegn Norwich í ensku bikarkeppninni í kvöld. 4. mars 2020 23:02 Mourinho sagði stuðningsmanninn hafa móðgað Dier og fjölskyldu hans Jose Mourinho, stjóri Tottenham, stendur með Eric Dier, leikmanni liðsins, eftir skógarferð hans upp í stúku eftir leik Tottenham og Norwich í enska bikarnum. 5. mars 2020 08:30 Vatnsbrúsi hjálpaði Norwich í vítaspyrnukeppninni í gær Norwich er komið í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir sigur á Tottenham í vítaspyrnukeppni í gær og þar kom vatnsbrúsi Tim Krul að góðum notum. 5. mars 2020 11:00 Norwich sló Tottenham út í vító | Dregið í 8-liða úrslit Norwich er komið í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir sigur á Tottenham í vítaspyrnukeppni í Lundúnum í kvöld. 4. mars 2020 22:30 Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Thelma Karen til sænsku meistaranna Fótbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Tottenham, hrósaði sínum leikmönnum fyrir framlag þeirra í bikartapinu gegn Norwich í gærkvöldi en Tottenham datt út eftir vítaspyrnukeppni. Nokkur meiðsli eru í herbúðum Tottenham og hafa þeir verið að spila í þremur keppnum; enska bikarnum, Meistaradeildinni og ensku úrvalsdeildinni. Portúgalinn hefur mikið kvartað undan þunnum hóp og miklu álagi á sömu leikmennina og það hélt áfram eftir leikinn í gær. „Mér fannst við ekki eiga skilið þessi úrslit en svona er fótboltinn. Eins og við bjuggumst við var þetta erfiður leikur og eins og ég bjóst við voru sumir leikmennirnir í miklum, mklum vandræðum. Þeir reyndu og gáfu allt,“ sagði Mourinho við BBC eftir leikinn. .@johncrossmirror: – Not only are Spurs not winning games under Mourinho, the football hasn't been great of late. (@JanAageFjortoft) pic.twitter.com/dwkBE4MQCb— Viaplay Fotball (@ViaplayFotball) March 4, 2020 „Harry Winks var algjörlega dauður. Ég held að hann hafi byrjað 11 eða 12 leiki í röð og það voru margir, margir leikmenn í vandræðum. Ég hef ekkert slæmt að segja um mína leikmenn, þvert á móti, þeir reyndu frábæra hluti.“ „Ég er mjög, mjög svekktur fyrir hönd strákanna. Nú þurfum við að hugsa um hvað er næst og það er á þriðjudaginn í Meistaradeildinni. Ég þarf að tala við félagið því þeir geta ekki spilað á laugardaginn,“ sagði Portúgalinn sem hefur kvartað mikið undir álaginu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Dier hjólaði í áhorfanda | Stöðvaður af gæslunni Eric Dier, leikmaður Tottenham, ruddi sér leið upp í stúku og réðist að áhorfanda eftir tapið gegn Norwich í ensku bikarkeppninni í kvöld. 4. mars 2020 23:02 Mourinho sagði stuðningsmanninn hafa móðgað Dier og fjölskyldu hans Jose Mourinho, stjóri Tottenham, stendur með Eric Dier, leikmanni liðsins, eftir skógarferð hans upp í stúku eftir leik Tottenham og Norwich í enska bikarnum. 5. mars 2020 08:30 Vatnsbrúsi hjálpaði Norwich í vítaspyrnukeppninni í gær Norwich er komið í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir sigur á Tottenham í vítaspyrnukeppni í gær og þar kom vatnsbrúsi Tim Krul að góðum notum. 5. mars 2020 11:00 Norwich sló Tottenham út í vító | Dregið í 8-liða úrslit Norwich er komið í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir sigur á Tottenham í vítaspyrnukeppni í Lundúnum í kvöld. 4. mars 2020 22:30 Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Thelma Karen til sænsku meistaranna Fótbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira
Dier hjólaði í áhorfanda | Stöðvaður af gæslunni Eric Dier, leikmaður Tottenham, ruddi sér leið upp í stúku og réðist að áhorfanda eftir tapið gegn Norwich í ensku bikarkeppninni í kvöld. 4. mars 2020 23:02
Mourinho sagði stuðningsmanninn hafa móðgað Dier og fjölskyldu hans Jose Mourinho, stjóri Tottenham, stendur með Eric Dier, leikmanni liðsins, eftir skógarferð hans upp í stúku eftir leik Tottenham og Norwich í enska bikarnum. 5. mars 2020 08:30
Vatnsbrúsi hjálpaði Norwich í vítaspyrnukeppninni í gær Norwich er komið í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir sigur á Tottenham í vítaspyrnukeppni í gær og þar kom vatnsbrúsi Tim Krul að góðum notum. 5. mars 2020 11:00
Norwich sló Tottenham út í vító | Dregið í 8-liða úrslit Norwich er komið í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir sigur á Tottenham í vítaspyrnukeppni í Lundúnum í kvöld. 4. mars 2020 22:30