Eigandi Priksins lofar háum fundarlaunum fyrir tölvuna sína Stefán Ó. Jónsson skrifar 10. mars 2020 07:42 Einn eigenda Priksins er með skrifstofu við Ingólfsstræti þar sem brotist var inn í nótt. Vísir/vilhelm Svo virðist sem innbrotsþjófur hafi fleygt stærðarinnar steinsteypuklumpi inn um rúðu á Ingólfsstræti 6 skömmu eftir miðnætti. Þar er skrifstofa Geoffrey Skywalker, eins eigenda skemmtistaðarins Priksins, til húsa og segir hann rúðubrotið ekki eina tjónið sem þar varð í nótt. Tölvu hans, borðtölvu af gerðinni iMac, hafi jafnframt verið stolið af skrifstofunni. „Hún er eldri týpa og hefur engan verðstimpil á götunni. En er hinsvegar stútfull af verkefnum síðustu ára og hlaðin miklu tilfinningalegu gildi,“ skrifar Geoffrey á Facebook-síðu sína. Þessu til staðfestingar birtir hann mynd af tölvunni, sem er „alsett límmiðum að framan,“ eins og Geoffrey orðar það. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu drepur jafnframt á innbrotinu í dagbók sinn í nótt. Færslan lætur ekki mikið yfir sér:00:59 Tilkynnt um innbrot / þjófnað, fyrirtæki í hverfi 101. Brotin rúða farið inn og stolið tölvu. Geoffrey er þó sýnilega ósáttur með vendingar næturinnar. Hann býðst til að reiða fram há fundarlaun handa þeim sem getur útvegað honum upplýsingar „sem leiða mig og tölvuna saman aftur,“ eins og sjá má í færslu hans hér að neðan. Lögreglumál Reykjavík Veitingastaðir Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Innlent Fleiri fréttir Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Sjá meira
Svo virðist sem innbrotsþjófur hafi fleygt stærðarinnar steinsteypuklumpi inn um rúðu á Ingólfsstræti 6 skömmu eftir miðnætti. Þar er skrifstofa Geoffrey Skywalker, eins eigenda skemmtistaðarins Priksins, til húsa og segir hann rúðubrotið ekki eina tjónið sem þar varð í nótt. Tölvu hans, borðtölvu af gerðinni iMac, hafi jafnframt verið stolið af skrifstofunni. „Hún er eldri týpa og hefur engan verðstimpil á götunni. En er hinsvegar stútfull af verkefnum síðustu ára og hlaðin miklu tilfinningalegu gildi,“ skrifar Geoffrey á Facebook-síðu sína. Þessu til staðfestingar birtir hann mynd af tölvunni, sem er „alsett límmiðum að framan,“ eins og Geoffrey orðar það. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu drepur jafnframt á innbrotinu í dagbók sinn í nótt. Færslan lætur ekki mikið yfir sér:00:59 Tilkynnt um innbrot / þjófnað, fyrirtæki í hverfi 101. Brotin rúða farið inn og stolið tölvu. Geoffrey er þó sýnilega ósáttur með vendingar næturinnar. Hann býðst til að reiða fram há fundarlaun handa þeim sem getur útvegað honum upplýsingar „sem leiða mig og tölvuna saman aftur,“ eins og sjá má í færslu hans hér að neðan.
Lögreglumál Reykjavík Veitingastaðir Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Innlent Fleiri fréttir Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Sjá meira