Minnst fimm látnir vegna eldanna í Kaliforníu Samúel Karl Ólason og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 21. ágúst 2020 07:45 Slökkviliðsmaður fylgist með áhöfn flugvélar varpa slökkviefni á eld. AP/Noah Berger Gróðureldarnir sem nú brenna víða í norðurhluta Kalíforníuríkis hafa nú leitt til dauða fimm manneskja í það minnsta og tveggja er saknað. Þúsundir heimila eru í hættu og um þrjátíu slökkviliðsmenn hafa slasast í baráttunni við bálið. Á meðal hinna látnu voru þrír búsettir í vínræktarhéraðinu í Napa dal og einn þyrluflugmaður fórst þegar vél hans hrapaði þar sem hann var að úða vatni yfir eldana. Gavin Newsom ríkisstjóri Kaliforníu segir að eldarnir séu skýrt merki um loftslagsbreytingar og í ræðu sinni á landsfundi Demókrataflokksins í gær skoraði hann á alla þá sem efast um loftslagsvandann að heimsækja Kaliforníu. Newsom hafði tekið upp aðra ræðu sem var á léttari nótum en fannst hún ekki við hæfi miðað við ástandið í Kaliforníu. AP fréttveitan segir minnst 175 byggingar hafa brunnið, enn sem komið er, og að eldarnir ógni um 50 þúsund byggingum til viðbótar. Eldarnir hafa nú brennt um 1.250 ferkílómetra í Kaliforníu. Að mestu í norðurhluta ríkisins nærri San Francisco. Rúmlega tíu þúsund slökkviliðsmenn hafa barist gegn eldunum en starfið hefur reynst þeim erfitt, meðal annars vegna landslagsins og sterkrar hitabylgju sem er nú á svæðinu. Búið er að óska eftir aðstoð frá öðrum ríkjum vegna eldanna. Bandaríkin Gróðureldar í Kaliforníu Loftslagsmál Tengdar fréttir Eldhafið í Kaliforníu ógnar þúsundum heimila Gróðureldar í norðurhluta Kaliforníu í Bandaríkjunum ógna þúsundum heimila. Erfitt er fyrir slökkviliðsmenn að nálgast þá vegna landslagsins, sem er bratt og þakið giljum. 20. ágúst 2020 07:06 Neyðarástand í Kaliforníu Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu, hefur lýst yfir neyðarástandi í ríkinu vegna mikilla gróðurelda. 19. ágúst 2020 09:04 Einn mesti hiti heimsins mældist í Bandaríkjunum í gær Dauðadalurinn í Kaliforníu ber nafn með rentu þessa dagana. 17. ágúst 2020 11:15 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Sjá meira
Gróðureldarnir sem nú brenna víða í norðurhluta Kalíforníuríkis hafa nú leitt til dauða fimm manneskja í það minnsta og tveggja er saknað. Þúsundir heimila eru í hættu og um þrjátíu slökkviliðsmenn hafa slasast í baráttunni við bálið. Á meðal hinna látnu voru þrír búsettir í vínræktarhéraðinu í Napa dal og einn þyrluflugmaður fórst þegar vél hans hrapaði þar sem hann var að úða vatni yfir eldana. Gavin Newsom ríkisstjóri Kaliforníu segir að eldarnir séu skýrt merki um loftslagsbreytingar og í ræðu sinni á landsfundi Demókrataflokksins í gær skoraði hann á alla þá sem efast um loftslagsvandann að heimsækja Kaliforníu. Newsom hafði tekið upp aðra ræðu sem var á léttari nótum en fannst hún ekki við hæfi miðað við ástandið í Kaliforníu. AP fréttveitan segir minnst 175 byggingar hafa brunnið, enn sem komið er, og að eldarnir ógni um 50 þúsund byggingum til viðbótar. Eldarnir hafa nú brennt um 1.250 ferkílómetra í Kaliforníu. Að mestu í norðurhluta ríkisins nærri San Francisco. Rúmlega tíu þúsund slökkviliðsmenn hafa barist gegn eldunum en starfið hefur reynst þeim erfitt, meðal annars vegna landslagsins og sterkrar hitabylgju sem er nú á svæðinu. Búið er að óska eftir aðstoð frá öðrum ríkjum vegna eldanna.
Bandaríkin Gróðureldar í Kaliforníu Loftslagsmál Tengdar fréttir Eldhafið í Kaliforníu ógnar þúsundum heimila Gróðureldar í norðurhluta Kaliforníu í Bandaríkjunum ógna þúsundum heimila. Erfitt er fyrir slökkviliðsmenn að nálgast þá vegna landslagsins, sem er bratt og þakið giljum. 20. ágúst 2020 07:06 Neyðarástand í Kaliforníu Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu, hefur lýst yfir neyðarástandi í ríkinu vegna mikilla gróðurelda. 19. ágúst 2020 09:04 Einn mesti hiti heimsins mældist í Bandaríkjunum í gær Dauðadalurinn í Kaliforníu ber nafn með rentu þessa dagana. 17. ágúst 2020 11:15 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Sjá meira
Eldhafið í Kaliforníu ógnar þúsundum heimila Gróðureldar í norðurhluta Kaliforníu í Bandaríkjunum ógna þúsundum heimila. Erfitt er fyrir slökkviliðsmenn að nálgast þá vegna landslagsins, sem er bratt og þakið giljum. 20. ágúst 2020 07:06
Neyðarástand í Kaliforníu Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu, hefur lýst yfir neyðarástandi í ríkinu vegna mikilla gróðurelda. 19. ágúst 2020 09:04
Einn mesti hiti heimsins mældist í Bandaríkjunum í gær Dauðadalurinn í Kaliforníu ber nafn með rentu þessa dagana. 17. ágúst 2020 11:15