Gagnrýndu upplegg Þórs/KA í Kópavoginum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. ágúst 2020 09:45 Leikmenn Þórs/KA voru í stökustu vandræðum gegn Blikum. Vísir Pepsi Max Mörkin gagnrýndu upplegg Þórs/KA er liðið heimsótti topplið Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna í nýliðinni viku. Breiðablik vann leikinn 7-0. Í Pepsi Max Mörkunum á fimmtudagskvöld var upplegg Þórs/KA gegn toppliði Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna gagnrýnt. Blikar höfðu unnið FH 7-0 í umferðinni áður og áttu enn eftir að fá á sig mark í deildinni. Það breyttist ekki eftir leik liðanna en Blikar unnu annan leikinn í röð 7-0. „Það er eitt sem ég spyr með Andra Hjörvar [Albertsson, þjálfara Þór/KA], þú ert að mæta í leik á móti Blikum. Ég veit að það er þétt dagskrá en hann er með Margréti Árnadóttur, Karen Maríu [Sigurgeirsdóttur] og Huldu Ósk [Jónsdóttur] allar út úr liðinu. Ég veit að það eru þannig tímar að við þurfum að hvíla leikmenn en þetta eru kornungir leikmenn,“ sagði Helena Ólafsdóttir þáttastjórnandi. Margrét Lára Viðarsdóttir, einn albesti leikmaður Íslands frá upphafi og sérfræðingur tók við orðinu. „Í ljósi þess að það hafa líka verið frí inn á milli þá vill maður sjá þessi lið spila á sínum bestu leikmönnum því þau þurfa á því að halda. Hann spilaði svipaða taktík gegn Val á Hlíðarenda. Þegar Valur var komið í ágætis forskot þá fer hann að taka út sína helstu leikmenn. Auðvitað velur hann sitt lið en ég held breiddin hjá Þór/KA sé ekki slík að hann geti rumpað út þrem til fjórum leikmönnum milli leikja.“ Í spilaranum hér að neðan má sjá innslag þáttarins sem má sjá umfjöllun Vísis um leikinn, mörk Blika, sem og viðtal við Þorstein Halldórsson, þjálfara Breiðabliks. Klippa: Fylkir og Stjarnan gerðu jafntfli Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Þór Akureyri KA Tengdar fréttir Þorsteinn Halldórsson: Aldrei auðvelt Breiðablik styrkti stöðu sína á toppi Pepsi Max deildar kvenna þegar liðið gjörsigraði Þór/KA, 7-0, í kvöld. Blikar eru með fullt hús stiga og hafa ekki fengið á sig mark eftir fyrstu níu leikina í mótinu. 19. ágúst 2020 20:45 Aftur skoruðu Blikar sjö | Sjáðu mörkin Topplið Breiðabliks skoraði sjö mörk annan leikinn í röð í kvöld. Liðið er enn með fullt hús stiga á toppi Pepsi Max deildarinnar í fótbolta og hefur ekki enn fengið á sig mark. 19. ágúst 2020 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 7-0 | Enn einn stórsigur toppliðsins Ótrúlegt gengi Breiðabliks heldur áfram í Pepsi Max deild kvenna. 19. ágúst 2020 21:10 Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Pepsi Max Mörkin gagnrýndu upplegg Þórs/KA er liðið heimsótti topplið Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna í nýliðinni viku. Breiðablik vann leikinn 7-0. Í Pepsi Max Mörkunum á fimmtudagskvöld var upplegg Þórs/KA gegn toppliði Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna gagnrýnt. Blikar höfðu unnið FH 7-0 í umferðinni áður og áttu enn eftir að fá á sig mark í deildinni. Það breyttist ekki eftir leik liðanna en Blikar unnu annan leikinn í röð 7-0. „Það er eitt sem ég spyr með Andra Hjörvar [Albertsson, þjálfara Þór/KA], þú ert að mæta í leik á móti Blikum. Ég veit að það er þétt dagskrá en hann er með Margréti Árnadóttur, Karen Maríu [Sigurgeirsdóttur] og Huldu Ósk [Jónsdóttur] allar út úr liðinu. Ég veit að það eru þannig tímar að við þurfum að hvíla leikmenn en þetta eru kornungir leikmenn,“ sagði Helena Ólafsdóttir þáttastjórnandi. Margrét Lára Viðarsdóttir, einn albesti leikmaður Íslands frá upphafi og sérfræðingur tók við orðinu. „Í ljósi þess að það hafa líka verið frí inn á milli þá vill maður sjá þessi lið spila á sínum bestu leikmönnum því þau þurfa á því að halda. Hann spilaði svipaða taktík gegn Val á Hlíðarenda. Þegar Valur var komið í ágætis forskot þá fer hann að taka út sína helstu leikmenn. Auðvitað velur hann sitt lið en ég held breiddin hjá Þór/KA sé ekki slík að hann geti rumpað út þrem til fjórum leikmönnum milli leikja.“ Í spilaranum hér að neðan má sjá innslag þáttarins sem má sjá umfjöllun Vísis um leikinn, mörk Blika, sem og viðtal við Þorstein Halldórsson, þjálfara Breiðabliks. Klippa: Fylkir og Stjarnan gerðu jafntfli
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Þór Akureyri KA Tengdar fréttir Þorsteinn Halldórsson: Aldrei auðvelt Breiðablik styrkti stöðu sína á toppi Pepsi Max deildar kvenna þegar liðið gjörsigraði Þór/KA, 7-0, í kvöld. Blikar eru með fullt hús stiga og hafa ekki fengið á sig mark eftir fyrstu níu leikina í mótinu. 19. ágúst 2020 20:45 Aftur skoruðu Blikar sjö | Sjáðu mörkin Topplið Breiðabliks skoraði sjö mörk annan leikinn í röð í kvöld. Liðið er enn með fullt hús stiga á toppi Pepsi Max deildarinnar í fótbolta og hefur ekki enn fengið á sig mark. 19. ágúst 2020 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 7-0 | Enn einn stórsigur toppliðsins Ótrúlegt gengi Breiðabliks heldur áfram í Pepsi Max deild kvenna. 19. ágúst 2020 21:10 Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Þorsteinn Halldórsson: Aldrei auðvelt Breiðablik styrkti stöðu sína á toppi Pepsi Max deildar kvenna þegar liðið gjörsigraði Þór/KA, 7-0, í kvöld. Blikar eru með fullt hús stiga og hafa ekki fengið á sig mark eftir fyrstu níu leikina í mótinu. 19. ágúst 2020 20:45
Aftur skoruðu Blikar sjö | Sjáðu mörkin Topplið Breiðabliks skoraði sjö mörk annan leikinn í röð í kvöld. Liðið er enn með fullt hús stiga á toppi Pepsi Max deildarinnar í fótbolta og hefur ekki enn fengið á sig mark. 19. ágúst 2020 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 7-0 | Enn einn stórsigur toppliðsins Ótrúlegt gengi Breiðabliks heldur áfram í Pepsi Max deild kvenna. 19. ágúst 2020 21:10
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann