Cristiano Ronaldo að plana annars konar endurkomu til Manchester Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. ágúst 2020 12:00 Cristiano Ronaldo vann marga titla með Manchester United þar á meðal Meistaradeildina. Getty/ Etsuo Hara Margir stuðningsmenn Manchester United hafa eflaust dreymt lengi um að sjá Cristiano Ronaldo aftur í búningi Manchester United liðsins en Portúgalinn er aftrur á móti að skipuleggja endurkomu til Manchester borgar sem er af allt öðru tagi. Cristiano Ronaldo er sagður verið að plana það að opna 27 milljón punda lúxushótel á besta stað í Manchester borg. Daily Mail segir frá. Ronaldo er í samvinnu í þessu verkefni með ferðamanna- og frístundarfyrirtækinu Pestana frá Portúgal. Hótelið verður ellefu hæðir og meðal annars með bar á húsþakinu. Hótelið mun bera nafnið CR7 Pestana. Cristiano Ronaldo planning to open £27m four-star 'high end lifestyle hotel' with a rooftop bar in Manchester https://t.co/7qAvV6KcGq— MailOnline Sport (@MailSport) August 22, 2020 Cristiano Ronaldo er ekki lengur bara frábær fótboltamaður því hann er orðinn mikill viðskiptamaður og fjárfestir líka. Hótel Cristiano Ronaldo hafa risið í Madeira, Lissabon, Madrid, New York, Marrakesh og París og nú er stefnan sett á að nýjasta hótelið hans verði opnað í Manchester árið 2023. Ronaldo og samstarfsmenn hans hafa lagt inn beiðni til borgarstjórnar Manchester en verkefnið mun kosta 27 milljónir pund eða milljarða íslenskra króna. Stefnan er að endurnýt tvær byggingar á svæðinu og breyta þeim í hótel. 151 háklassa herbergi verða á hóteli auk helstu lúxusþjónustu. Það verður líkamsræktarstöð í kjallaranum og kaffihús og bar á jarðhæðinni. Svo má ekki gleyma fyrrnefndum lúxusbar upp á þaki. Cristiano Ronaldo yrði þá ekki eini fyrrum leikmaður Manchester með hótel á svæðinu því strákarnir úr „Class of 92“, Gary Neville, Phil Neville, Ryan Giggs, Nicky Butt og Paul Scholes, opnuðu „Hotel Football“ við hliðina á Old Trafford árið 2015. Það er vel við hæfi að hótel Ronaldo verði sett á laggirnar í Manchester. Þar hófst ferill hans fyrir alvöru og þar varð hann að besta knattspyrnumanni heims undir leiðsögn Sir Alex Ferguson. Cristiano Ronaldo eyddi sex árum á Old Trafford þar sem hann skoraði 119 mörk og vann níu titla. United seldi hann til Real Madrid sumarið fyrir 80 milljónir punda sem var þá nýtt heimsmet. Enski boltinn Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Fleiri fréttir Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Sjá meira
Margir stuðningsmenn Manchester United hafa eflaust dreymt lengi um að sjá Cristiano Ronaldo aftur í búningi Manchester United liðsins en Portúgalinn er aftrur á móti að skipuleggja endurkomu til Manchester borgar sem er af allt öðru tagi. Cristiano Ronaldo er sagður verið að plana það að opna 27 milljón punda lúxushótel á besta stað í Manchester borg. Daily Mail segir frá. Ronaldo er í samvinnu í þessu verkefni með ferðamanna- og frístundarfyrirtækinu Pestana frá Portúgal. Hótelið verður ellefu hæðir og meðal annars með bar á húsþakinu. Hótelið mun bera nafnið CR7 Pestana. Cristiano Ronaldo planning to open £27m four-star 'high end lifestyle hotel' with a rooftop bar in Manchester https://t.co/7qAvV6KcGq— MailOnline Sport (@MailSport) August 22, 2020 Cristiano Ronaldo er ekki lengur bara frábær fótboltamaður því hann er orðinn mikill viðskiptamaður og fjárfestir líka. Hótel Cristiano Ronaldo hafa risið í Madeira, Lissabon, Madrid, New York, Marrakesh og París og nú er stefnan sett á að nýjasta hótelið hans verði opnað í Manchester árið 2023. Ronaldo og samstarfsmenn hans hafa lagt inn beiðni til borgarstjórnar Manchester en verkefnið mun kosta 27 milljónir pund eða milljarða íslenskra króna. Stefnan er að endurnýt tvær byggingar á svæðinu og breyta þeim í hótel. 151 háklassa herbergi verða á hóteli auk helstu lúxusþjónustu. Það verður líkamsræktarstöð í kjallaranum og kaffihús og bar á jarðhæðinni. Svo má ekki gleyma fyrrnefndum lúxusbar upp á þaki. Cristiano Ronaldo yrði þá ekki eini fyrrum leikmaður Manchester með hótel á svæðinu því strákarnir úr „Class of 92“, Gary Neville, Phil Neville, Ryan Giggs, Nicky Butt og Paul Scholes, opnuðu „Hotel Football“ við hliðina á Old Trafford árið 2015. Það er vel við hæfi að hótel Ronaldo verði sett á laggirnar í Manchester. Þar hófst ferill hans fyrir alvöru og þar varð hann að besta knattspyrnumanni heims undir leiðsögn Sir Alex Ferguson. Cristiano Ronaldo eyddi sex árum á Old Trafford þar sem hann skoraði 119 mörk og vann níu titla. United seldi hann til Real Madrid sumarið fyrir 80 milljónir punda sem var þá nýtt heimsmet.
Enski boltinn Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Fleiri fréttir Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Sjá meira