Arnar Gauti ósáttur við Mannlíf og segir þetta leikið myndband Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 25. ágúst 2020 14:00 Arnar Gauti er vinsælasti Íslendingurinn á TikTok. Mynd úr einkasafni TikTok stjarnan Arnar Gauti, betur þekktur sem Lil Curly á samfélagsmiðlinum, er ósáttur umfjöllun Mannlífs um TikTok myndband hans. Fyrirsögn fréttarinnar er Kvenhatur á B5 – Milljónir hafa séð gróft myndband Arnars Gauts: „Svona nálgast þú tíkur.“ Arnar Gauti segir að hann þekki ekki einstaklinginn sem deildi TikTok myndbandinu hans á Twitter með textanum i „That’s the proper way you approach a bitch,“ sem Mannlíf vitnar í. Textinn komi ekki frá honum. „Þetta var gert með leyfi frá öllum og þetta er leikið myndband,“ sagði Arnar Gauti í viðtali í Brennslunni í dag. Þar viðurkennir hann að myndbandið hafi verið „smá skita“ en segir að þetta hafi átt að vera grín. Hann segir að stelpurnar í myndbandinu hafi vitað út í hvað þær væru að fara og hafi gefið leyfi fyrir því að togað væri í hárið á þeim. That s the proper way you approach a bitch. pic.twitter.com/EENr265uRa— Kirtash (@esencia_clasica) August 17, 2020 Myndbandið tók Arnar Gauti upp í mars á þessu ári en hefur nú fjarlægt það af TikTok. „Ég hefði ekki átt að gera þetta myndband.“ Hann segir þó að Mannlíf sé með framsetningunni að „taka þetta úr öllu samhengi.“ Í greininni er tekið fram að stelpurnar virðist ekki mikið eldri en tvítugar. Myndbandið var tekið upp á skemmtistaðnum B5. „Ég er 21 árs og þetta eru vinkonur mínar, þær eru jafn gamlar og ég.“ Hægt er að hlusta á viðtalið við Arnar Gauta í spilaranum hér fyrir neðan en þar ræðir hann líka um TikTok og Covid sýnatökuna sem lét hann gráta í mínútu. Samfélagsmiðlar Fjölmiðlar Brennslan TikTok Tengdar fréttir Íslensku risarnir á umdeildasta samfélagsmiðlinum Hinn umdeildi samfélagsmiðill TikTok nýtur nú gríðarlegra vinsælda um allan heim. Embla Wigum og Arnar Gauti Arnarsson lýsa reynslu sinni af miðlinum. 9. júlí 2020 08:30 „Ég hélt að ég væri bara búinn að sigra heiminn“ Arnar Gauti er með yfir 230.000 fylgjendur á samfélagsmiðlinum TikTok. Yfir 10 milljón einstaklingar hafa skoðað eitt myndbandanna. 25. maí 2020 16:30 Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Sjá meira
TikTok stjarnan Arnar Gauti, betur þekktur sem Lil Curly á samfélagsmiðlinum, er ósáttur umfjöllun Mannlífs um TikTok myndband hans. Fyrirsögn fréttarinnar er Kvenhatur á B5 – Milljónir hafa séð gróft myndband Arnars Gauts: „Svona nálgast þú tíkur.“ Arnar Gauti segir að hann þekki ekki einstaklinginn sem deildi TikTok myndbandinu hans á Twitter með textanum i „That’s the proper way you approach a bitch,“ sem Mannlíf vitnar í. Textinn komi ekki frá honum. „Þetta var gert með leyfi frá öllum og þetta er leikið myndband,“ sagði Arnar Gauti í viðtali í Brennslunni í dag. Þar viðurkennir hann að myndbandið hafi verið „smá skita“ en segir að þetta hafi átt að vera grín. Hann segir að stelpurnar í myndbandinu hafi vitað út í hvað þær væru að fara og hafi gefið leyfi fyrir því að togað væri í hárið á þeim. That s the proper way you approach a bitch. pic.twitter.com/EENr265uRa— Kirtash (@esencia_clasica) August 17, 2020 Myndbandið tók Arnar Gauti upp í mars á þessu ári en hefur nú fjarlægt það af TikTok. „Ég hefði ekki átt að gera þetta myndband.“ Hann segir þó að Mannlíf sé með framsetningunni að „taka þetta úr öllu samhengi.“ Í greininni er tekið fram að stelpurnar virðist ekki mikið eldri en tvítugar. Myndbandið var tekið upp á skemmtistaðnum B5. „Ég er 21 árs og þetta eru vinkonur mínar, þær eru jafn gamlar og ég.“ Hægt er að hlusta á viðtalið við Arnar Gauta í spilaranum hér fyrir neðan en þar ræðir hann líka um TikTok og Covid sýnatökuna sem lét hann gráta í mínútu.
Samfélagsmiðlar Fjölmiðlar Brennslan TikTok Tengdar fréttir Íslensku risarnir á umdeildasta samfélagsmiðlinum Hinn umdeildi samfélagsmiðill TikTok nýtur nú gríðarlegra vinsælda um allan heim. Embla Wigum og Arnar Gauti Arnarsson lýsa reynslu sinni af miðlinum. 9. júlí 2020 08:30 „Ég hélt að ég væri bara búinn að sigra heiminn“ Arnar Gauti er með yfir 230.000 fylgjendur á samfélagsmiðlinum TikTok. Yfir 10 milljón einstaklingar hafa skoðað eitt myndbandanna. 25. maí 2020 16:30 Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Sjá meira
Íslensku risarnir á umdeildasta samfélagsmiðlinum Hinn umdeildi samfélagsmiðill TikTok nýtur nú gríðarlegra vinsælda um allan heim. Embla Wigum og Arnar Gauti Arnarsson lýsa reynslu sinni af miðlinum. 9. júlí 2020 08:30
„Ég hélt að ég væri bara búinn að sigra heiminn“ Arnar Gauti er með yfir 230.000 fylgjendur á samfélagsmiðlinum TikTok. Yfir 10 milljón einstaklingar hafa skoðað eitt myndbandanna. 25. maí 2020 16:30