Guðmundur Steinn: Ég biðla til dómara að gefa mér breik Anton Ingi Leifsson skrifar 26. ágúst 2020 22:06 Guðmundur og félagar fyrr í sumar. KA.IS/EGILL BJARNI FRIÐJÓNSSON Guðmundur Steinn skoraði markið sem tryggði Akureyringum eitt stig í Garðabænum núna fyrr í kvöld. Guðmundur var sáttur þrátt fyrir að hann hefði viljað meira. „Við erum ágætlega sáttir að ná inn marki í lokin en úr því sem komið var, manni fleiri í fyrri hálfleik þá hefðum við viljað klárað þetta en við verðum að sætta okkur við 1-1,“ sagði Guðmundur í viðtali eftir leik. Guðmundur var spurður út í vítaspyrnudóminn, hvort að Erlendur gerði rétt með að dæma vítaspyrnu. „Mér fannst það. Ég get þó alveg viðurkennt það miðað við viðbrögð margra inn á vellinum þá augljóslega fannst þeim það ekki. Mér fannst hann [Brynjar Gauti] narta aftan í hælana á honum [Hallgrími Mar].“ Guðmundur hefur verið óheppinn fyrir framan markið það sem af er sumri en var þó sáttur að finna netið í kvöld. „Það er alltaf gaman að skora og það breytist ekki. Auðvitað er búið dæma eitthvað af mörkum af. Maður þarf að hreinsa það úr hausnum,“ sagði Guðmundur og átti þá við öll þau mörk sem hafa verið dæmd af honum hingað til. Guðmundur biðlar til dómara að gefa honum meiri séns. „Í fyrra voru dæmd mörk af mér sem voru bara vitleysa. Í ár er þetta búið að vera skrítið, þetta eru ekki atvik sem snúa að mér heldur eru aðrir í teignum að togast á. Ég get ekki sagt hvað er rétt eða rangt í því. Þetta er bara skrítið. Ég biðla til dómara að gefa mér smá breik því maður horfir á leik eftir leik þar einhver er hálfan meter fyrir innan og fær dæmt mark og eitthvað svona en það dettur ekkert fyrir mig.“ Pepsi Max-deild karla KA Tengdar fréttir Guðjón Pétur: Við vorum rændir Guðjón Pétur var ekki sáttur í leikslok eftir 1-1 jafntefli Stjörnurnar á heimavelli gegn KA. 26. ágúst 2020 22:03 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA 1-1 | Dramatík en Garðbæingar enn taplausir Guðmundur Steinn Hafsteinsson bjargaði stigi fyrir KA gegn sínum gömlu félögum. 26. ágúst 2020 21:45 Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Fleiri fréttir Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Sjá meira
Guðmundur Steinn skoraði markið sem tryggði Akureyringum eitt stig í Garðabænum núna fyrr í kvöld. Guðmundur var sáttur þrátt fyrir að hann hefði viljað meira. „Við erum ágætlega sáttir að ná inn marki í lokin en úr því sem komið var, manni fleiri í fyrri hálfleik þá hefðum við viljað klárað þetta en við verðum að sætta okkur við 1-1,“ sagði Guðmundur í viðtali eftir leik. Guðmundur var spurður út í vítaspyrnudóminn, hvort að Erlendur gerði rétt með að dæma vítaspyrnu. „Mér fannst það. Ég get þó alveg viðurkennt það miðað við viðbrögð margra inn á vellinum þá augljóslega fannst þeim það ekki. Mér fannst hann [Brynjar Gauti] narta aftan í hælana á honum [Hallgrími Mar].“ Guðmundur hefur verið óheppinn fyrir framan markið það sem af er sumri en var þó sáttur að finna netið í kvöld. „Það er alltaf gaman að skora og það breytist ekki. Auðvitað er búið dæma eitthvað af mörkum af. Maður þarf að hreinsa það úr hausnum,“ sagði Guðmundur og átti þá við öll þau mörk sem hafa verið dæmd af honum hingað til. Guðmundur biðlar til dómara að gefa honum meiri séns. „Í fyrra voru dæmd mörk af mér sem voru bara vitleysa. Í ár er þetta búið að vera skrítið, þetta eru ekki atvik sem snúa að mér heldur eru aðrir í teignum að togast á. Ég get ekki sagt hvað er rétt eða rangt í því. Þetta er bara skrítið. Ég biðla til dómara að gefa mér smá breik því maður horfir á leik eftir leik þar einhver er hálfan meter fyrir innan og fær dæmt mark og eitthvað svona en það dettur ekkert fyrir mig.“
Pepsi Max-deild karla KA Tengdar fréttir Guðjón Pétur: Við vorum rændir Guðjón Pétur var ekki sáttur í leikslok eftir 1-1 jafntefli Stjörnurnar á heimavelli gegn KA. 26. ágúst 2020 22:03 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA 1-1 | Dramatík en Garðbæingar enn taplausir Guðmundur Steinn Hafsteinsson bjargaði stigi fyrir KA gegn sínum gömlu félögum. 26. ágúst 2020 21:45 Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Fleiri fréttir Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Sjá meira
Guðjón Pétur: Við vorum rændir Guðjón Pétur var ekki sáttur í leikslok eftir 1-1 jafntefli Stjörnurnar á heimavelli gegn KA. 26. ágúst 2020 22:03
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA 1-1 | Dramatík en Garðbæingar enn taplausir Guðmundur Steinn Hafsteinsson bjargaði stigi fyrir KA gegn sínum gömlu félögum. 26. ágúst 2020 21:45
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti