Veiði hafin í Laxá í Mý Karl Lúðvíksson skrifar 29. maí 2020 10:20 Mynd úr safni Veiði hófst í morgun í Laxá í Mývatnssveit við ágætar aðstæður og sem fyrr er það yfirleitt sami hópurinn sem opnar ánna á hverju ári. Við höfum þegar frétt af fyrstu fiskum sumarsins en ekki haft erindi sem erfiði að fá veiðimenn til að svara símanum og segja okkur fréttir svona af fyrsta morgni veiðitúrsins, en þða er nákvæmlega það sem undirritaður myndir líka gera af það væri verið að hringja í hann undir þessum kringumstæðum. Við ætlum þess vegna að taka upp símann í kvöld og leita fregna hjá þessum eðalhóp sem er að veiða þarna um helgina og fréttir beint úr kúnni með aflabrögð fyrsta morgunsins. Við biðjum þá veiðimenn sem við reyndum að ná í símleiðis í morgun velvirðingar á trufluninni. Mest lesið Fín veiði í Kvíslaveitum Veiði Kvikmyndahátið fluguveiðimannsins Veiði Lítið stöðuvatn en fullt af fiski Veiði Hrútafjarðará löngu uppseld Veiði Brot á lögum um veiðar á villtum dýrum Veiði Fyrstu laxarnir komnir á land við Urriðafoss Veiði Veiðin 2012: Aðeins 12 af 38 laxveiðiám með 100 laxa á stöng Veiði Elliðaárnar undir meðaltali síðustu ára Veiði Áhrif jakaflóða á laxveiðiár Veiði Laxveiðimenn fagna væntanlegri rigningu Veiði
Veiði hófst í morgun í Laxá í Mývatnssveit við ágætar aðstæður og sem fyrr er það yfirleitt sami hópurinn sem opnar ánna á hverju ári. Við höfum þegar frétt af fyrstu fiskum sumarsins en ekki haft erindi sem erfiði að fá veiðimenn til að svara símanum og segja okkur fréttir svona af fyrsta morgni veiðitúrsins, en þða er nákvæmlega það sem undirritaður myndir líka gera af það væri verið að hringja í hann undir þessum kringumstæðum. Við ætlum þess vegna að taka upp símann í kvöld og leita fregna hjá þessum eðalhóp sem er að veiða þarna um helgina og fréttir beint úr kúnni með aflabrögð fyrsta morgunsins. Við biðjum þá veiðimenn sem við reyndum að ná í símleiðis í morgun velvirðingar á trufluninni.
Mest lesið Fín veiði í Kvíslaveitum Veiði Kvikmyndahátið fluguveiðimannsins Veiði Lítið stöðuvatn en fullt af fiski Veiði Hrútafjarðará löngu uppseld Veiði Brot á lögum um veiðar á villtum dýrum Veiði Fyrstu laxarnir komnir á land við Urriðafoss Veiði Veiðin 2012: Aðeins 12 af 38 laxveiðiám með 100 laxa á stöng Veiði Elliðaárnar undir meðaltali síðustu ára Veiði Áhrif jakaflóða á laxveiðiár Veiði Laxveiðimenn fagna væntanlegri rigningu Veiði