Trompetleikur, hákarl, harðfiskur, ópal, möndlur og kóngabrjóstsykur Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 27. ágúst 2020 19:45 Ingibjörg Lárusdóttir var fararstjóri hópsins en hún bjó, sem barn í nokkur ár í Grikklandi. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Trompetleikur, hákarl, harðfiskur, ópal, möndlur og kóngabrjóstsykur heillaði ferðamenn frá Grikklandi upp úr skónum í lok hringferðar þeirra um landið. Síðasti viðkomustaður þeirra var brúin milli heimsálfa á Reykjanesi. Sautján Grikkir voru í ferðinni sem lauk um síðustu helgi. Fararstjóri var Ingibjörg Lárusdóttir, sem bjó í Grikklandi, sem barn í nokkur ár og talar því tungumálið reiprennandi. Hópurinn kom víða við í hringferð sinni og var heillaður af landi og þjóð. Á síðasta viðkomustað hópsins, „Brú milli heimsálfa“ á Reykjanesi, kom Ingibjörg hópnum á óvart því hún spilaði á trompet og bauð í leiðinni upp á hákarl og íslenskt brennivín, ásamt tópas, kóngabrjóstsykri og möndlur - allt ekta íslenskt. Það vakti mikla athygli Grikkjanna þegar Ingibjörg spilaði á trompetinn sinn fyrir hópinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson. „Því miður þá sjáum við kannski ekki mikið af ferðamönnum á næstunni en vonandi skiljum við eftir fallega minningu í hjarta þeirra um landið okkar fallega,“ segir Ingibjörg. Ingibjörg segir það hafa verið mjög sérstakt að ferðast með hópinn um landið þegar lítið sem ekkert af öðrum erlendum ferðamönnum var á ferðinni. „Já, vonandi líður ekki á löngu þangað til að landið fyllist aftur. Allavega veit ég að þau eru ofboðslega hrifin og það er fullt af Grikkjum, sem bíða eftir því að koma til landsins.“ Grikkirnir ætluðu ekki að trúa því hvað veðrið gæti verið gott á Íslandi. Ingibjörg gat ekki hvatt hópinn án þess að spila þjóðsöng Grikkja . Panagiotis Iliadis, einn af ferðamönnunum frá Grikklandi, sem var heillaður af Íslandi og ekki síst veðrinu, sem hópurinn fékk á ferð sinni um landið, alls staðar var sól og blíða.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Ferðamennska á Íslandi Tónlist Sælgæti Áfengi og tóbak Fiskur Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Fleiri fréttir Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Sjá meira
Trompetleikur, hákarl, harðfiskur, ópal, möndlur og kóngabrjóstsykur heillaði ferðamenn frá Grikklandi upp úr skónum í lok hringferðar þeirra um landið. Síðasti viðkomustaður þeirra var brúin milli heimsálfa á Reykjanesi. Sautján Grikkir voru í ferðinni sem lauk um síðustu helgi. Fararstjóri var Ingibjörg Lárusdóttir, sem bjó í Grikklandi, sem barn í nokkur ár og talar því tungumálið reiprennandi. Hópurinn kom víða við í hringferð sinni og var heillaður af landi og þjóð. Á síðasta viðkomustað hópsins, „Brú milli heimsálfa“ á Reykjanesi, kom Ingibjörg hópnum á óvart því hún spilaði á trompet og bauð í leiðinni upp á hákarl og íslenskt brennivín, ásamt tópas, kóngabrjóstsykri og möndlur - allt ekta íslenskt. Það vakti mikla athygli Grikkjanna þegar Ingibjörg spilaði á trompetinn sinn fyrir hópinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson. „Því miður þá sjáum við kannski ekki mikið af ferðamönnum á næstunni en vonandi skiljum við eftir fallega minningu í hjarta þeirra um landið okkar fallega,“ segir Ingibjörg. Ingibjörg segir það hafa verið mjög sérstakt að ferðast með hópinn um landið þegar lítið sem ekkert af öðrum erlendum ferðamönnum var á ferðinni. „Já, vonandi líður ekki á löngu þangað til að landið fyllist aftur. Allavega veit ég að þau eru ofboðslega hrifin og það er fullt af Grikkjum, sem bíða eftir því að koma til landsins.“ Grikkirnir ætluðu ekki að trúa því hvað veðrið gæti verið gott á Íslandi. Ingibjörg gat ekki hvatt hópinn án þess að spila þjóðsöng Grikkja . Panagiotis Iliadis, einn af ferðamönnunum frá Grikklandi, sem var heillaður af Íslandi og ekki síst veðrinu, sem hópurinn fékk á ferð sinni um landið, alls staðar var sól og blíða.Magnús Hlynur Hreiðarsson.
Ferðamennska á Íslandi Tónlist Sælgæti Áfengi og tóbak Fiskur Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Fleiri fréttir Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Sjá meira