Guðmundur Íslandsmeistari í þriðja sinn Atli Ísleifsson skrifar 31. ágúst 2020 07:52 Guðmundur Kjartansson Íslandsmeistari. Skáksamband Íslands Guðmundur Kjartansson varð í gær Íslandsmeistari í skák í þriðja sinn þegar mótinu lauk í Álftanesskóla. Í tilkynningu frá Skáksambandinu segir að spennan hafið verið mikil fyrir lokaumferðina en Guðmundur og Helgi Áss Grétarsson hafi verið jafnir og efstir með sex vinninga og mættu Hjörvari Steini Grétarssyni og Braga Þorfinnssyni sem höfðu báðir fimm vinninga. „Bragi vann Helga Áss og tímabili virtist sem Hjörvar Steinn væri að vinna Guðmund. Hefðu þeir þá orðir fjórir efstir og þá teflt til þrautar í hraðskák. Hjörvar fann ekki bestu leiðina í tímahraki og Guðmundi tókst að halda jafntefli. Guðmundur hlaut 6,5 vinning. Bragi og Helgi urðu í 2.-3. sæti með 6 vinninga og Hjörvar Steinn fjórði með 5,5 vinning. Helgi Áss fylgist með skák Hjörvars Steins og Guðmundar.Skáksamband Íslands Þriðji titilinn Guðmundar sem einnig hampaði titlinum 2014 og 2017. Pétur Pálmi Harðarson og Alexander Oliver Mai áttu gott mót í áskorendaflokki og tryggðu sér keppnisrétt í landsliðsflokki að ári. Mótið átti upphaflega að fara fram í mars-apríl en var frestað vegna Covid. Vegna óvissu núna í kringum síðari bylgjuna var ekki ljóst um mótið fyrr en þremur dögum áður en það átti að hefjast,“ segir í tilkynningunni. Skák Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Fleiri fréttir Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Sjá meira
Guðmundur Kjartansson varð í gær Íslandsmeistari í skák í þriðja sinn þegar mótinu lauk í Álftanesskóla. Í tilkynningu frá Skáksambandinu segir að spennan hafið verið mikil fyrir lokaumferðina en Guðmundur og Helgi Áss Grétarsson hafi verið jafnir og efstir með sex vinninga og mættu Hjörvari Steini Grétarssyni og Braga Þorfinnssyni sem höfðu báðir fimm vinninga. „Bragi vann Helga Áss og tímabili virtist sem Hjörvar Steinn væri að vinna Guðmund. Hefðu þeir þá orðir fjórir efstir og þá teflt til þrautar í hraðskák. Hjörvar fann ekki bestu leiðina í tímahraki og Guðmundi tókst að halda jafntefli. Guðmundur hlaut 6,5 vinning. Bragi og Helgi urðu í 2.-3. sæti með 6 vinninga og Hjörvar Steinn fjórði með 5,5 vinning. Helgi Áss fylgist með skák Hjörvars Steins og Guðmundar.Skáksamband Íslands Þriðji titilinn Guðmundar sem einnig hampaði titlinum 2014 og 2017. Pétur Pálmi Harðarson og Alexander Oliver Mai áttu gott mót í áskorendaflokki og tryggðu sér keppnisrétt í landsliðsflokki að ári. Mótið átti upphaflega að fara fram í mars-apríl en var frestað vegna Covid. Vegna óvissu núna í kringum síðari bylgjuna var ekki ljóst um mótið fyrr en þremur dögum áður en það átti að hefjast,“ segir í tilkynningunni.
Skák Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Fleiri fréttir Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Sjá meira